Morgunblaðið - 08.01.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 9
FRÉTTIR
Þrír sækja um á
Seltjarnarnesi
Umhverfis-
ráðuneyti
tekur við
yfirstjórn
brunamála
UM SÍÐUSTU áramót tók um-
hverfisráðuneytið við yfirstjórn
brunamála af félagsmálaráðu-
neytinu. Með breytingum á lög-
um um brunavarnir og bruna-
mál, sem samþykkt voru á Al-
þingi á sl. ári, var samþykkt að
flytja yfirstjóm brunamála til
umhverfisráðuneytisins. Með
þessum breytingum er yfir-
stjórn byggingarmála og
brunamála á einni hendi.
Þá gengu ný skipulags- og
byggingarlög í gildi um áramót-
in. Með þeim verða þær breyt-
ingar m.a. að skipulagsstjórn er
lögð niður og Skipulag ríkisins
heitir hér eftir Skipulagsstofn-
un.
Meðferð skipulags- og bygg-
ingarmála einfölduð
Skipulags- og byggingarlögin
nýju taka við af skipulagslögum
frá 1964 og byggingarlögum frá
1978. Með þeim er meðferð
skipulags- og byggingarmála
einfólduð og framkvæði sveit-
arfélaga aukið. Skilgreind eru
mismunandi stig skipulagsáætl-
ana: Landsskipulag, svæðis-
skipulag, aðalskipulag og
deiliskipulag.
Hlutverk Skipulagsstofnunar
felst m.a. í eftirliti með fram-
kvæmd laganna, ráðgjöf til
sveitarstjórna og ríkisvaldsins
um skipulags- og byggingarmál
og að láta í té umsagnir um
ágreiningsmál. Verkefni skipu-
lagsstjórnar ríkisins era að
hluta flutt til Skipulagsstofnun-
ar og að hluta til sveitarfélag-
anna. Þannig er framkvæði að-
al- og deiliskipulags flutt til
sveitarfélaga frá skipulags-
stjórn. Sett verður á stofn sér-
stök úrskurðarnefnd sem ætlað
er að kveða upp úrskurði í
ágreiningsmálum og kærum í
stað þess að umhverfisráðherra
úrskurði um þau.
Blað allra landsmanna!
fforgtrafiIftMti
-kjarni málsins!
ÞRJÁR umsóknir hafa borist um
embætti annars prestsins í Sel-
tjarnarnessókn en umsóknarfrest-
ur rann út í gær. Sóknarprestur
þar er séra Solveig Lára Guð-
mundsdóttir.
Umsaekjendur eru guðfræðing-
arnir Ólafur Þórisson og Sigurður
Grétar Helgason og séra Yrsa
Þórðardóttir, fræðslufulltrái kirkj-
HER í Mývatnssveit var hið besta
veður um jól og áramót. Jólin voru
rauð, eða réttara sagt græn. Víða
mátti sjá lóðir grænar og einnig tún
Jafnvel sást að gras hafði eitthvað
þokast upp úr jörðinni, ekki þó svo
mikið að ástæða væri talin til að
taka út sláttuvélar.
Margir telja þetta nánast eins-
dæmi og gleður að sjálfsögðu augu
manna í janúarbyrjun. Á þriðja
degi jóla kom smásnjófól sem hélst
til 2. janúar, þá fékk jörðin aftur
sinn lit.
Messað var í báðum kirkjum hér
um jól og áramót og var kirkjusókn
mjög góð. Jólatrésskemmtun á veg-
unnar á Austurlandi. Þar sem um-
sóknarfrestur rann út í gær er ekki
útilokað að einhverjar umsóknir
eigi eftir að berast í pósti.
Þá rann út umsóknarfrestur um
Skagastrandarprestakall skömmu
fyrir jól og sótti enginn um það
embætti. Séra Egill Hallgrímsson,
sem þar þjónaði, var kjörinn sókn-
arprestur í Skálholti.
um kvenfélagsins var haldin í Skjól-
brekku 27. desember og var mikið
fjölmenni. Þar var einnig haldinn
hefðbundinn jólafundur ungmenna-
félagsins sama dag.
Tvær brennur í sveitinni
áramótum
Á gamlárskvöld var hið blíðasta
og besta veður. Þá var kveikt í
tveimur brennum í sveitinni, mikið
var um flugeldaskot og margt sér til
gamans gjört fram á nótt, m.a. var
diskótek í Hótel Reynihlíð.
Þess er vænst að hið nýbyrjaða
ár verði öllum gjöfult og gott, bæði
til lands og sjávar.
Músíkleikfimin
hefst mánudagiim 12. janúar.
Góð alhliða þjálfun fyrir konur, sem vilja bæta þol,
styrk og liðleika á markvissan og skemintilegan hátt.
Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla.
llpplýsingar og innritun í síma 551 3022
alla daga og um helgar.
Gígja Hermannsdóttir, íþróttakennari.
Utsala - útsala
Ein stærsta skartútsaia landsins er hafin
Ótrúlegt úrval
Ótrúlegt verö
Laugarvegi 20b, sími 552 2515.
Eindæma snjóleysi við Mývatn
Mikil veðurblíða og græn jól
Björk. Mývatnssveit.
STORÚTSALA
hefst í dag 8. janúar
Fjöldi tilboða • 20-70% afsláttur
Laugavegi 74, sími 561 7388
Gleðilegt nýtt ár kæru viðskiptavinir
Utsalan er hafin
20-50% afsláttur
Verið h|artanlega velkomin
Opið kl. 11—18 virka daga
ognk. langan laugardagkl. 11—17.
Laugavegi 101, sími 562 1510.
GM
Tiskubús
Útsalan
hófst í morgun
POLARN O. PYRET
Kringlunni, sími 568 1822
LAURA ASHLEY
Utsalan
er hafin
\istan
Laugavegi 99, síi
Laugavegi 99, sími 551 6646.
Kr. 186ádag!
með Nicorette® nikótín forðaplástri
15 mg! 16 klst. 2 8 stk.
Tilboðiðgildir meðan birgðir endast.
Við stöndum með þér
INGÖLFS
APÖTEK
KRINGLUNNI
Utsalan
er hafin
VELKOMIN UM BORÐ
Laugavegi 1, s. 5617760.