Morgunblaðið - 08.01.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.01.1998, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Grammy tónlistarverðlaunin „Building a Mystery" - Sarah McLachlan GRAMMY tónlistarverð- launin verða veitt í 40. sinn í Radio City Music Hall í New York þann 25. febrúar næstkomandi. Kynnir kvöldsins verður gamanleikarinn Kelsey Grammer sem er mikill tón- listarunnandi og útskrifaðist úr hin- um virta Julliard tónlistarskóla. Grammer er annars þekktastur fyr- ir hlutverk sitt sem sálfræðingurinn Frasier í samnefndum sjónvarps- þáttum. Verðlaunaafhendingunni verður sjónvarpað beint um Banda- ríkin og búast má við einhverjum breytingum í tilefni fjögurra tuga , afmælis verðlaunanna. Af þeim sem eru tilnefndir þetta árið má helst nefna söngkonuna Paulu Cole sem er alls tilnefnd til sjö verðlauna, þar á meðal sem besti nýliði ársins. Cole , sem söng eitt sinn bakraddir með Peter Gabr- iel, sló eftirminnilega í gegn með laginu „Where Have AIl the Cow- boys Gone“ fyrr á árinu. Cole, sem er 29 ára gömul, segist lengi hafa hitað upp fyrir aðra og því kærkom- in tilbreyting að fá smá athygli sjálf. Hún segist þó ekki gera sér vonir um að vinna til verðlauna en mikill heiður sé af tilnefningunum. Söngv- arinn, lagasmiðurinn og upptöku- stjórinn Babyface fékk flestar til- nefningar eða átta talsins. Feðgarn- 4 ir Bob og Jakob Dylan voru báðir tilnefndir til Grammy verðlauna og er það ekki á hverjum degi sem slíkt gerist. I flokki jaðartónlistar má fyrst nefna að Björk Guðmundsdóttir er tilnefnd fyrir plötu sína „Homogen- ic“ í föngulegum hópi tónlistar- manna. Þar á meðal er söngvarinn David Bowie og hljómsveitirnar Prodigy og Radiohead en það er í fyrsta sinn sem sú síðamefnda hlýt- ur tilnefningu. Það kemur kannski einhverjum á óvart að stúlkurnar í Spice Girls fengu ekki eina einustu tilnefningu en þær áttu söluhæstu plötu Bandaríkjanna árið 1997. í hópi rappara er það Sean „Puff Daddy“ Combs sem sker sig úr með 7 tilnefningar auk þess sem hann er tilnefndur sem besti nýliðinn. Smáskífa ársins „Where Have All the Cowboys Gone?“ - Paula Cole „Sunny Came Home“ - Shawn Colvin „Nýliðinn“ Paula Cole Besti flutningur poppsöngvara með sjö tilnefningar Besti flutningur poppsöngkonu Paula Cole „Butterfly“ - Mariah Carey „Where Have All the Cowboys Gone“ - Paula Cole „Sunny Came Home“ - Shawn Colvin „Foolish Games“ - Jewel Kelsey Grammer Björk Guðmundsdóttir Fiona Apple Erykah Badu Paula Cole Puff Daddy Hanson Lag ársins (verðlaun lagasmiða) „Don’t Speak“ - Eric Stefani & Gwen Stefani (No Doubt flutti) „How Do I Live“ - Diane Warren (LeAnn Rhimes flutti) „I Believe I Can Fly“ - R. Kelly „Sunny Came Home“ - Shawn Col- vin & John Leventhal (Colvin flutti) „Where Have All the Cowboys ; Gone“ - Paula Cole Besti nýliðinn „Everyday Is a Winding Road“ - Sheryl Crow „MMMBop“ - Hanson „I Believe I Can Fly“ - R. Kelly Breiðskífa ársins „The Day“ - Babyface „This Fire“ - Paula Cole „Time Out of Mind“ - Bob Dylan „Flaming Pie“ - Paul McCartney „OK Computer" - Radiohead „Every Time I Close My Eyes“ - Babyface „Candle in the Wind 1997“ - Elton John „Fly Like an Eagle“ - Seal „Barely Breathing" - Duncan Sheik Besta rokklagið (verðlaun lagasmiða) „Bitch" - Meredith Brooks & Shelly Peiken (Brooks flutti) „Crash Into Me“ - David Matthews „Criminal“ - Fiona Apple „The Difference“ - Jacob Dylan (Wallflowers fluttu) „One Headlight" - Jacob Dylan (Wallflowers fluttu) Besta rokkbreiðskífan „Nine Lives“ - Aerosmith „Blue Moon Swarnp" - John Fogg- erty „The Colour and the Shape“ - Foo Fighters „Bridges to Babylon - The Rolling Stones „Pop“ - U2 Besti flutningur rokksöngkonu „Criminal“ - Fiona Apple „Shy“ - Ani Difranco „Four Leaf Clover“ - Abra Moore „1959“ - Patti Smith Besti flutningur rokksöngvara „Dead Man Walking" - David Bowie „Cold Irons Bound“ - Bob Dylan „Blueboy" - John Foggerty „Just Another Day“ - John Mellencamp Besta jaðar- tónlistarbreiðskífan „Homogenic" - Björk „Earthling" - David Bowie „Dig Your Own Hole“ - Chemical Brothers „The Fat of the Land“ - Prodigy „OK Computer" - Radiohead F6DKR 6G symr Höfundur: Ivan Túrgenjev Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir . Frumsýning föstudaginn 9. janúar. Uppselt. 2. sýning fimmtudaginn 15. janúar. ' Leikendur: Björn Ingi Hilmarsson Eggert Þorleifsson GuSlaug Elísabet Olafsdóttir GuSrún Asmundsdóttir Halldóra GeirharSsdóttir Kristjón Franklín Magnús Pétur Einarsson Sóley Elíasdóttir Þorsteinn Gunnarsson Leikmynd og búningar: Stanislav Benediktov Leikgerð og leikstjórn: Alexsei Borodín ts LEIKFELAG n REYKJAVÍKURTBs ' 1837- 1337 BORGARLEIKHÚSIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.