Morgunblaðið - 08.01.1998, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.01.1998, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ 38 FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 Viltu styrkja stöðu íölvur og vinnuumhverfi Markmið námsins er að útskrifa nemendur með hagnýta þekkingu á tölvunotkun og veita þeim innsýn í notkunarmöguleika á útbreiddustu ritvinnslu- og töflureikniforritum sem eru á markaðinum í dag. Námið er 120 kennslustundir og hentar þeim sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum. Boðið er upp á kvöldtíma tvisvar sinnum í viku kl. 18:00-21:30. Námið hefst 10. febrúar Skráning og upplýsingar ísíma 568 5010 Rafiðnaðarskólinn Skeifunni 11B • Sími 568 5010 * • BRIPS Umsjðn Arnór G. Ragnarsson Aðaltvímenningur Bridsfélags Hreyfils Hafínn er aðaltvímenningur fé- lagsins með þátttöku 26 para. Staða efstu para: Halldór Magnússon - Þorsteinn Erlingsson 396 ÓmarÓskarsson-HlynurS.Vigfússon 378 Skafti Bjömsson - Jón Sigtryggsson 347 Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 340 Þorsteinn Sigurðsson - Árni Halldórsson 337 Friðbjöm Guðmundsson - Bjöm Stefánsson 330 Rúnar Guðmundsson - Thorvald Imsland 327 Suðurlandsmót í sveitakeppni Mótið verður spilað í Vestmanna- eyjum föstudaginn 9. og laugardag- inn 10. janúar. Mótið er jafnframt undankeppni fyrir íslandsmót í sveitakeppni og komast þijár efstu sveitirnar áfram í undanúrslit ís- landsmóts. Mótið hefst kl. 18.00 á föstudeginum og verður spilað í Framhaldsskóla Vestmannaeyja við Kirkjuveg (fyrir ofan Landakirkju). Skráningarfrestur er til fimmtu- dagsins 8. janúar. Guðjón Braga- son, hs. 4875812 og vs. 4878164, eða Sigríður Magnúsdóttir, hs. 4811077, taka við skráningum. Þátttökugjald er kr. 10.000 pr. sveit. Ef tvisýnt verður með flug er keppendum bent á að Heijólfur fer frá Þorlákshöfn kl. 12.00 á föstu- dag. Mótinu verður ekki frestað þótt ekki verði flogið. Keppendum er bent á að panta gistingu í ísjak- anum, í s. 4812920, eða í gistiheim- ilinu Hvíld, í s. 4811700. Bikarkeppni Suðurlands Tveim leikjum er nú lokið í 2. umferð bikarkeppninnar. Sveit Sig- fúsar Þórðarsonar vann sv. Össurar Friðgeirssonar af öryggi og sveit Þórðar Sigfússonar vann sveit Guð- jóns Bragasonar, í jöfnum leik. Dregið verður um hvaða sveitir eig- ast við í undanúrslitum að loknu Suðurlandsmóti í sveitakeppni, þann 10. janúar nk. Minnt er á að leikjum í 2. um- ferð skal lokið í síðasta lagi sunnu- daginn 18. janúar 1998. Bridsfélag Hafnarfjarðar Nú er aðalsveitakeppni félagsins lokið með sigri sveitar Guðmundar Magnússonar, en með honum í sveit voru Ólafur Þór Jóhannsson, Jón N. Gíslason og Snjólfur Ólafsson. Þeir félagar hlutu 183 stig. í öðru sæti, með 174 stig, hafnaði sveit Drafnar Guðmundsdóttur, en auk hennar spiluðu þeir Ásgeir Ás- björnsson, Friðþjófur Einarsson og Guðbrandur Sigurbergsson. í þriðja sæti lenti svo sveit Ólafs Ingimund- arsonar, en hans sveitarfélagar voru Sverrir Jónsson, Jón H. Pálma- son, Ragnar Hjálmarsson, Sæ- mundur Björnsson og Bragi V. Björnsson og hlutu þeir 160 stig. Mikrá ýrvðl df fflllegum rúfflffltnaái SkólavörfiusHg 21 Simi 551 «58 Reykjjvik Mánudaginn 12. janúar hefst síð- an butler-tvímenningur, sem standa mun í 3 kvöld og er nú kjörið tæki- færi fyrir nýja spilara að koma og reyna sig í keppni þar sem gildir fyrst og fremst að missa ekki game og slemmur í sögnum og að standa þann samning, sem sagður hefur verið. Bridsfélag Suðurfjarða HINN árlegi Jólatvímenningur Bridsfélags Suðurfjarða var spilað- ur á Hótel Bláfelli, Breiðdalsvík, milli hátíðanna. 30 pör víða af Aust- urlandi mættu til leiks. Spilaður var barómeter og reiknimeistari og keppnisstjóri var Jónas Ólafsson. Hornfirðingar voru í miklu stuði og höfnuðu í þrem efstu sætunum. Lokastaðan: OddurHannesson-ÁmiHannesson 142 Gunnar P. Halldórsson - Valdemar Einarsson 138 Sigurpáll Ingibergsson - Hlynur Garðarsson 127 ÓttarÁrmannsson-SkúliSveinsson 126 Kristján Kristjánss. - Ásgeir Metúsalemss. 114 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 111 Næsta mót hjá BSA á Austur- landi verður úrtökumót í sveita- keppni fyrir Islandsmót um miðjan janúar. Frá Bridsfélagi Hornafjarðar Síðasta mót hjá Bridsfélagi Hornaijarðar var hið skemmtilega gestamót en þá spila reyndari félag- ar við spilara sem lítið hafa sést við græna borðið. Stemmningin var góð og veglegir konfektkassar í boði fyrir stigahæstu pör. ÁmiStefánsson-BjömRagnarsson 177 Árni Hannesson - Unnsteinn Guðmundsson 168 Gunnar P. Halldórsson - Páll Dagbjartsson 167 Jóhann Kiesel — Haraldur Jónsson 167 Þorsteinn Sigjónsson - Ásmundur Gíslason 167 Dregið var um þriðja sætið en mótið var mjög jafnt og spennandi. Reykjanesmót í sveitakeppni Reykjanesmótið í sveitakeppni, sem jafnframt er undankeppni ís- landsmótsins í sveitakeppni, verður haldið í Hraunholti, Dalshrauni 15, Hafnarfirði, dagana 24. og 25. janúar nk. Byijað verður að spila kl. 10 en þar sem þorrinn verður byijaður er áætlað að hætta um kl. 17-17.30 á laugardeginum og ljúka svo keppn- inni á sunnudag. Keppnisgjald er 7.000 krónur á sveit og skal tilkynna þátttöku til Siguijóns í síma 565-1845 eða Kjartans í síma 421-2287. Þá er einnig hægt að skrá sig hjá Brids- sambandinu. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 30. desember var haldið jólamót BRE. Spilaður var barómeter með þátttöku 14 para, tvö spii á milli para og fóru leikar þannig: Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 40 Ásgeir Metúsalemsson - Kristján Kristjánsson 30 Vigfús Vigfússon - Jakob Vigfússon 24 Svavar Kristinsson - Bjarni Kristjánsson 23 HUGBÚNAÐUR FYRIRWINDOWS Traust þjónusta Rómaöar lausnir KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Trefjagifsplötur til notkunar á veggi, loft og gólf * ELDTRAUSTAR * HLJÓDEINANGRANDI * NIJÖG G0TT SKRÚFUHALD * UMHVEFISVÆNAR PLÖTUR VIÐURKENNDAR AF BRUNAMÁLASTOFNUN RÍKISINS PP &CO t>. ÞORGRfMSSON &CO ÁRMÚLA29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SÍMI 553 8640/568 6100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.