Morgunblaðið - 08.01.1998, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ
38 FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998
Viltu styrkja stöðu
íölvur og
vinnuumhverfi
Markmið námsins er að útskrifa nemendur með
hagnýta þekkingu á tölvunotkun og veita þeim
innsýn í notkunarmöguleika á útbreiddustu
ritvinnslu- og töflureikniforritum sem eru
á markaðinum í dag.
Námið er 120 kennslustundir og hentar þeim
sem vilja styrkja stöðu sína
á vinnumarkaðinum.
Boðið er upp á kvöldtíma tvisvar sinnum í viku
kl. 18:00-21:30.
Námið hefst 10. febrúar
Skráning og upplýsingar
ísíma 568 5010
Rafiðnaðarskólinn
Skeifunni 11B • Sími 568 5010
* •
BRIPS
Umsjðn Arnór G.
Ragnarsson
Aðaltvímenningur
Bridsfélags Hreyfils
Hafínn er aðaltvímenningur fé-
lagsins með þátttöku 26 para. Staða
efstu para:
Halldór Magnússon - Þorsteinn Erlingsson 396
ÓmarÓskarsson-HlynurS.Vigfússon 378
Skafti Bjömsson - Jón Sigtryggsson 347
Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 340
Þorsteinn Sigurðsson - Árni Halldórsson 337
Friðbjöm Guðmundsson - Bjöm Stefánsson 330
Rúnar Guðmundsson - Thorvald Imsland 327
Suðurlandsmót í sveitakeppni
Mótið verður spilað í Vestmanna-
eyjum föstudaginn 9. og laugardag-
inn 10. janúar. Mótið er jafnframt
undankeppni fyrir íslandsmót í
sveitakeppni og komast þijár efstu
sveitirnar áfram í undanúrslit ís-
landsmóts. Mótið hefst kl. 18.00 á
föstudeginum og verður spilað í
Framhaldsskóla Vestmannaeyja við
Kirkjuveg (fyrir ofan Landakirkju).
Skráningarfrestur er til fimmtu-
dagsins 8. janúar. Guðjón Braga-
son, hs. 4875812 og vs. 4878164,
eða Sigríður Magnúsdóttir, hs.
4811077, taka við skráningum.
Þátttökugjald er kr. 10.000 pr.
sveit.
Ef tvisýnt verður með flug er
keppendum bent á að Heijólfur fer
frá Þorlákshöfn kl. 12.00 á föstu-
dag. Mótinu verður ekki frestað
þótt ekki verði flogið. Keppendum
er bent á að panta gistingu í ísjak-
anum, í s. 4812920, eða í gistiheim-
ilinu Hvíld, í s. 4811700.
Bikarkeppni Suðurlands
Tveim leikjum er nú lokið í 2.
umferð bikarkeppninnar. Sveit Sig-
fúsar Þórðarsonar vann sv. Össurar
Friðgeirssonar af öryggi og sveit
Þórðar Sigfússonar vann sveit Guð-
jóns Bragasonar, í jöfnum leik.
Dregið verður um hvaða sveitir eig-
ast við í undanúrslitum að loknu
Suðurlandsmóti í sveitakeppni,
þann 10. janúar nk.
Minnt er á að leikjum í 2. um-
ferð skal lokið í síðasta lagi sunnu-
daginn 18. janúar 1998.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Nú er aðalsveitakeppni félagsins
lokið með sigri sveitar Guðmundar
Magnússonar, en með honum í sveit
voru Ólafur Þór Jóhannsson, Jón
N. Gíslason og Snjólfur Ólafsson.
Þeir félagar hlutu 183 stig. í öðru
sæti, með 174 stig, hafnaði sveit
Drafnar Guðmundsdóttur, en auk
hennar spiluðu þeir Ásgeir Ás-
björnsson, Friðþjófur Einarsson og
Guðbrandur Sigurbergsson. í þriðja
sæti lenti svo sveit Ólafs Ingimund-
arsonar, en hans sveitarfélagar
voru Sverrir Jónsson, Jón H. Pálma-
son, Ragnar Hjálmarsson, Sæ-
mundur Björnsson og Bragi V.
Björnsson og hlutu þeir 160 stig.
Mikrá ýrvðl df
fflllegum rúfflffltnaái
SkólavörfiusHg 21 Simi 551 «58 Reykjjvik
Mánudaginn 12. janúar hefst síð-
an butler-tvímenningur, sem standa
mun í 3 kvöld og er nú kjörið tæki-
færi fyrir nýja spilara að koma og
reyna sig í keppni þar sem gildir
fyrst og fremst að missa ekki game
og slemmur í sögnum og að standa
þann samning, sem sagður hefur
verið.
Bridsfélag Suðurfjarða
HINN árlegi Jólatvímenningur
Bridsfélags Suðurfjarða var spilað-
ur á Hótel Bláfelli, Breiðdalsvík,
milli hátíðanna. 30 pör víða af Aust-
urlandi mættu til leiks. Spilaður var
barómeter og reiknimeistari og
keppnisstjóri var Jónas Ólafsson.
Hornfirðingar voru í miklu stuði og
höfnuðu í þrem efstu sætunum.
Lokastaðan:
OddurHannesson-ÁmiHannesson 142
Gunnar P. Halldórsson - Valdemar Einarsson 138
Sigurpáll Ingibergsson - Hlynur Garðarsson 127
ÓttarÁrmannsson-SkúliSveinsson 126
Kristján Kristjánss. - Ásgeir Metúsalemss. 114
Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 111
Næsta mót hjá BSA á Austur-
landi verður úrtökumót í sveita-
keppni fyrir Islandsmót um miðjan
janúar.
Frá Bridsfélagi Hornafjarðar
Síðasta mót hjá Bridsfélagi
Hornaijarðar var hið skemmtilega
gestamót en þá spila reyndari félag-
ar við spilara sem lítið hafa sést
við græna borðið. Stemmningin var
góð og veglegir konfektkassar í
boði fyrir stigahæstu pör.
ÁmiStefánsson-BjömRagnarsson 177
Árni Hannesson - Unnsteinn Guðmundsson 168
Gunnar P. Halldórsson - Páll Dagbjartsson 167
Jóhann Kiesel — Haraldur Jónsson 167
Þorsteinn Sigjónsson - Ásmundur Gíslason 167
Dregið var um þriðja sætið en
mótið var mjög jafnt og spennandi.
Reykjanesmót í sveitakeppni
Reykjanesmótið í sveitakeppni,
sem jafnframt er undankeppni ís-
landsmótsins í sveitakeppni, verður
haldið í Hraunholti, Dalshrauni 15,
Hafnarfirði, dagana 24. og 25.
janúar nk.
Byijað verður að spila kl. 10 en
þar sem þorrinn verður byijaður er
áætlað að hætta um kl. 17-17.30 á
laugardeginum og ljúka svo keppn-
inni á sunnudag.
Keppnisgjald er 7.000 krónur á
sveit og skal tilkynna þátttöku til
Siguijóns í síma 565-1845 eða
Kjartans í síma 421-2287. Þá er
einnig hægt að skrá sig hjá Brids-
sambandinu.
Bridsfélag Reyðarfjarðar
og Eskifjarðar
Þriðjudagskvöldið 30. desember
var haldið jólamót BRE. Spilaður
var barómeter með þátttöku 14
para, tvö spii á milli para og fóru
leikar þannig:
Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 40
Ásgeir Metúsalemsson - Kristján Kristjánsson 30
Vigfús Vigfússon - Jakob Vigfússon 24
Svavar Kristinsson - Bjarni Kristjánsson 23
HUGBÚNAÐUR
FYRIRWINDOWS
Traust þjónusta
Rómaöar lausnir
KERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 • Sími 568 8055
www.islandia.is/kerfisthroun
Trefjagifsplötur til notkunar á veggi, loft og gólf
* ELDTRAUSTAR
* HLJÓDEINANGRANDI
* NIJÖG G0TT SKRÚFUHALD
* UMHVEFISVÆNAR PLÖTUR
VIÐURKENNDAR AF
BRUNAMÁLASTOFNUN RÍKISINS
PP
&CO
t>. ÞORGRfMSSON &CO
ÁRMÚLA29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVÍK
SÍMI 553 8640/568 6100