Morgunblaðið - 08.01.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.01.1998, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ í DAG Nt var Lag Flytjandi 1. (9) My Style is Freoky Subterranean 2. (2) Mr. Caulfield Quarashi 3. (-) No Surprises Radiohead 4. (3) Funk Music Dave Angel 5. (10) History Repeting Propellerheadz 6. (11) Getting Wiggy Wit it Will Smith 7. (12) Given to Fly Pearl Jam 8. (-) Rattlesnoke Live 9. (8) Anthem Funkdoobiest 10. (-) Drop the Break Run DMC 11. (15) High Times Jamiroquai 12. (-) What You Want Mase 13. (20) Guess Who's Back Rakim 14. (5) Reunited Wu Tang Clan 15. (7) Luv 2 Luv Ya Timberland & Magoo 16. (4) Reykeitrun Stjörnukisi 17. (6) Guitara por la revolction Up Bustle & Out ^ 18. (-) Renegade Master Wildchild (Fatboy rmx) 19. (22) The Tree Knows Everything Adam F & Tracey Thorn 20. H Rappers Delight Sermon, Murray & Redman 21. (23) Reach Inside Bah Samba 22. (14) Time of Your Life Green Day 23. H Its Over Love Todd Terry 24. (17) Grænt tré Woofer 25. (18) The Chauffer Deftones 26. (-) All Around the World Oasis 27. (-) Black Connection Camp Lo (Rapper Paradise) 28. (25) Gunman 187 Lockdown 29. (26) 1 am a Disco Dancer Christopher Just ► EINN er sá félagsskapur kylfinga sem allir vilja komast í en aðeins fáum útvöldum hlotnast. Þetta er Eiuherjaklúbburinn, fé- lagsskapur þeirra golfleikara, sem farið hafa holu í höggi. Það mun hafa verið árið 1939 að fyrst var slegin golfkúla í holu í einu liöggi hér á landi. Var það afrek unnið á fyrsta golfvelli landsins, sem var í Laugardal, þar sem nú er þjóðarleikvangur vor. Framan af árum voru þeir fáir sem þetta afrek unnu árlega en með fjölgun kylfinga og golfvalla hefur Qölgað í hópnum. I fyrra fóru 60 manns holu í höggi hér á landi. Einherjaklúbburinn heldur einn félagsfund á ári hverju og eru ný- ir meðlimir þá boðnir velkomnir. Fá þeir afhent skjal afrekinu til staðfestingar og að auki fljótandi verðlaun frá Drambuie-umboðinu. Að þessu sinni var afhendingin haldin á Skuggabar Hótel Borg- ar. Stjómandi athafnarumar var Kjartan L. Pálsson, sem hefúr verið formaður klúbbsins síðan 1972. Er það vel við hæfi, því Kjartan hefur manna oftast far- ið holu í höggi, eða sjö sinnum! Ekki er ástæða fyrir mið- aldra kylfinga að örvænta þótt þeim hafi ekki tekist að vinna þetta mikla afrek. Má sem dæmi nefna að Hannes Ingi- bergsson kylfingur fór í fyrsta sinn holu í höggi í fyrrasumar, 75 ára að aldri. Sá elsti sem vitað er um að unnið hafi þetta afrek í heiminum var 99 ára! Morgunblaðið Golli HLUTI þess fríða hóps sem fór holu í höggi á árinu 1997. OLAFUR t - ,„TO. 'sson ritari. ■Sn ev Einherjar hittast KIASSÍSKI LISTDANSSKÓLINN 14a - Símar. 587 9030 -587 9040 NY NAMSKEIÐ AÐ HEFJAST Kennsla hefst á ný hjá Klassíska listdansskólanum mánudaginn 12. janúar. Innritun í síma 587 9030 og 587 9040 frá og með 7. janúar á milli kl. 16:00 og 19:00 NÝTT fyrir unglinga: Skemmtilegt námskeið í nútímadansi fyrir 13-15 ára hressar stelpur og hugrakka stráka hefst 12. janúar ÚTSALA - ÚTSALA LJtsalan er hafin 30-80% afsláttur Tískuvörurfyrir allan aldur Dtmarion Reykjavíkurvegi 64, • 220 Hafnarfjörður, sími 565 1147. O.J. Simpson mátar hanska sem fundust á morðstaðnum. Hvað ef Simpson myrti konuna sína? ► O.J. Simpson segir í viðtali við tímaritið Esquire, sem kemur út í næstu viku, að ef hann hefði myrt konuna sína hlyti það að hafa verið vegna þess að hann elskaði hana mjög mikið. Simpson var ákærður árið 1994 fyrir morðin á eiginkonu Hýi Iflúsíkskóliim FJölHPð^UgvandÉ Ponp, pokk, biues, kiassík, Eúáiiagagftai1 tiílviip ag yrlist., st;udiau|)p5ijkijijámsk. InnpitLn á vapann steniiup yf ip uppl. í sftna 5S21S61 milli kl. 17 og 20. Símsvapi iitzm skpifstafutíina. sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ronald Goldman og var sýknaður. Hann var hins vegar dæmdur ábyrgur fyrir morðunum í einkamáli sem höfðað var gegn honum og þarf að greiða fjölskyldum fórnar- lambanna 33,5 milljónir dollara í skaðabætur. Celia Barber, blaðamaður Esquire, skrifar að hann hafi sagt við hana í símtali alveg upp úr þurru: „Segjum sem svo að ég hafi framið þennan glæp. Jafnvel ef ég gerði það hlyti ástæðan að hafa verið sú að ég elskaði hana mjög mikið, ekki satt?“ Barber sagði um athugasemd Simpsons í viðtali við USA Today: „Þetta hljómaði ekki eins og játning. Hann talaði um þetta sem fræðilegan möguleika og honum fannst ekkert athugavert við það.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.