Morgunblaðið - 08.01.1998, Page 56

Morgunblaðið - 08.01.1998, Page 56
56 FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Grammy tónlistarverðlaunin „Building a Mystery" - Sarah McLachlan GRAMMY tónlistarverð- launin verða veitt í 40. sinn í Radio City Music Hall í New York þann 25. febrúar næstkomandi. Kynnir kvöldsins verður gamanleikarinn Kelsey Grammer sem er mikill tón- listarunnandi og útskrifaðist úr hin- um virta Julliard tónlistarskóla. Grammer er annars þekktastur fyr- ir hlutverk sitt sem sálfræðingurinn Frasier í samnefndum sjónvarps- þáttum. Verðlaunaafhendingunni verður sjónvarpað beint um Banda- ríkin og búast má við einhverjum breytingum í tilefni fjögurra tuga , afmælis verðlaunanna. Af þeim sem eru tilnefndir þetta árið má helst nefna söngkonuna Paulu Cole sem er alls tilnefnd til sjö verðlauna, þar á meðal sem besti nýliði ársins. Cole , sem söng eitt sinn bakraddir með Peter Gabr- iel, sló eftirminnilega í gegn með laginu „Where Have AIl the Cow- boys Gone“ fyrr á árinu. Cole, sem er 29 ára gömul, segist lengi hafa hitað upp fyrir aðra og því kærkom- in tilbreyting að fá smá athygli sjálf. Hún segist þó ekki gera sér vonir um að vinna til verðlauna en mikill heiður sé af tilnefningunum. Söngv- arinn, lagasmiðurinn og upptöku- stjórinn Babyface fékk flestar til- nefningar eða átta talsins. Feðgarn- 4 ir Bob og Jakob Dylan voru báðir tilnefndir til Grammy verðlauna og er það ekki á hverjum degi sem slíkt gerist. I flokki jaðartónlistar má fyrst nefna að Björk Guðmundsdóttir er tilnefnd fyrir plötu sína „Homogen- ic“ í föngulegum hópi tónlistar- manna. Þar á meðal er söngvarinn David Bowie og hljómsveitirnar Prodigy og Radiohead en það er í fyrsta sinn sem sú síðamefnda hlýt- ur tilnefningu. Það kemur kannski einhverjum á óvart að stúlkurnar í Spice Girls fengu ekki eina einustu tilnefningu en þær áttu söluhæstu plötu Bandaríkjanna árið 1997. í hópi rappara er það Sean „Puff Daddy“ Combs sem sker sig úr með 7 tilnefningar auk þess sem hann er tilnefndur sem besti nýliðinn. Smáskífa ársins „Where Have All the Cowboys Gone?“ - Paula Cole „Sunny Came Home“ - Shawn Colvin „Nýliðinn“ Paula Cole Besti flutningur poppsöngvara með sjö tilnefningar Besti flutningur poppsöngkonu Paula Cole „Butterfly“ - Mariah Carey „Where Have All the Cowboys Gone“ - Paula Cole „Sunny Came Home“ - Shawn Colvin „Foolish Games“ - Jewel Kelsey Grammer Björk Guðmundsdóttir Fiona Apple Erykah Badu Paula Cole Puff Daddy Hanson Lag ársins (verðlaun lagasmiða) „Don’t Speak“ - Eric Stefani & Gwen Stefani (No Doubt flutti) „How Do I Live“ - Diane Warren (LeAnn Rhimes flutti) „I Believe I Can Fly“ - R. Kelly „Sunny Came Home“ - Shawn Col- vin & John Leventhal (Colvin flutti) „Where Have All the Cowboys ; Gone“ - Paula Cole Besti nýliðinn „Everyday Is a Winding Road“ - Sheryl Crow „MMMBop“ - Hanson „I Believe I Can Fly“ - R. Kelly Breiðskífa ársins „The Day“ - Babyface „This Fire“ - Paula Cole „Time Out of Mind“ - Bob Dylan „Flaming Pie“ - Paul McCartney „OK Computer" - Radiohead „Every Time I Close My Eyes“ - Babyface „Candle in the Wind 1997“ - Elton John „Fly Like an Eagle“ - Seal „Barely Breathing" - Duncan Sheik Besta rokklagið (verðlaun lagasmiða) „Bitch" - Meredith Brooks & Shelly Peiken (Brooks flutti) „Crash Into Me“ - David Matthews „Criminal“ - Fiona Apple „The Difference“ - Jacob Dylan (Wallflowers fluttu) „One Headlight" - Jacob Dylan (Wallflowers fluttu) Besta rokkbreiðskífan „Nine Lives“ - Aerosmith „Blue Moon Swarnp" - John Fogg- erty „The Colour and the Shape“ - Foo Fighters „Bridges to Babylon - The Rolling Stones „Pop“ - U2 Besti flutningur rokksöngkonu „Criminal“ - Fiona Apple „Shy“ - Ani Difranco „Four Leaf Clover“ - Abra Moore „1959“ - Patti Smith Besti flutningur rokksöngvara „Dead Man Walking" - David Bowie „Cold Irons Bound“ - Bob Dylan „Blueboy" - John Foggerty „Just Another Day“ - John Mellencamp Besta jaðar- tónlistarbreiðskífan „Homogenic" - Björk „Earthling" - David Bowie „Dig Your Own Hole“ - Chemical Brothers „The Fat of the Land“ - Prodigy „OK Computer" - Radiohead F6DKR 6G symr Höfundur: Ivan Túrgenjev Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir . Frumsýning föstudaginn 9. janúar. Uppselt. 2. sýning fimmtudaginn 15. janúar. ' Leikendur: Björn Ingi Hilmarsson Eggert Þorleifsson GuSlaug Elísabet Olafsdóttir GuSrún Asmundsdóttir Halldóra GeirharSsdóttir Kristjón Franklín Magnús Pétur Einarsson Sóley Elíasdóttir Þorsteinn Gunnarsson Leikmynd og búningar: Stanislav Benediktov Leikgerð og leikstjórn: Alexsei Borodín ts LEIKFELAG n REYKJAVÍKURTBs ' 1837- 1337 BORGARLEIKHÚSIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.