Morgunblaðið - 20.01.1998, Side 43

Morgunblaðið - 20.01.1998, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 43 KEN1MSLA Námskeið vegna leyfist til að gera eignaskiptayfirlýsingar Námskeið fyrir þá sem öðlast vilja leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsignar hefst 2. febrúar nk. Kennsla fer fram á tímabilinu 2.-27. febrú- ar. Kenntverðurmánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld, frá kl. 18.00—20.45. Námskeiðið er eitt af skilyrðum þess að hljóta leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar og er haldið skv. lögum um fjöleignarhús og reglu- gerð um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar- stofnunar Háskóla Islands, Tæknigarði, Dun- haga 5, 107 Reykjavík, sími 525 4923. Námskeiðsgjald er kr. 50.000. Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga. TILKYNNINGAR ytr * í CSEffiSD *** Styrkir til margmiðlunarverkefna á vegum INF02000. Kynningarfundur margmiðlunaráætlunar ESB, INF02000 auglýs- ir styrki til verkefna er stuðla að aðgengi, þróun og nýtingu efnis þannig að það megi ýta undir framleiðslu á evrópsku margmiðlunarefni. Lögaðilum innan Evrópska efnahagssvæðisins er heimil þátttaka. Um tvennskonar verkefni er að ræða: 1. Stefnumótandi verkefni sem lúta að þróun og nýtingu opinbers efnis til margmiðlunar, þar sem nýttareru upplýsingarfrá opinberum aðilum. Framkvæmdastjórn ESB vill með þessu verkefni tryggja að opinbert efni verði aðgengi- legra almenningi með hjálp margmiðlunar. í boði eru styrkirtil slíkra verkefna fyrir samtals 7.000.000 ECU. Hámarksstyrkurtil hvers verk- efnis nemur 500.000 ECU, eða um 40 milljón- um íslenskra króna. 2. Verkefni sem varða framsal hugverkarétt- inda milli eigenda og framleiðenda margmiðl- unarefnis Framkvæmdastjórn ESB óskar eftirtillögum að verkefnum sem miða að því að auðvelda viðskipti rétthafa efnis og þeirra sem vilja nýta slíkt efni til margmiðlunar. Styrkirfyrir verkefni af þessum toga nema samtals um 2.200.000 ECU. Hámarksstyrkurá einstök verkefni er um 20 milljónir íslenskra króna. Tillögurnar verða að hafa borist fyrir 17. apríl 1998, kl. 16:00. MIDAS-NET skrifstofan á íslandi stendurfyrir kynningarfundi um styrkveitingar þessar mið- vikudaginn 21. janúar n.k. á Hallveigarstíg 1 — Húsi iðnaðarins — kl. 16.00. Nánari upplýsingar og umsóknargögn má finna á heimasíðu MIDAS-NET HYPERLINK http://www.midas.is http://www.midas.is eða á skrifstofu MIDAS -NET 511 5568 og 562 7203, tölvupóstur: HYPERLINK mailto: midas@midas.is Fitur Samstarf íslands og Færeyja um ferðamál FITUR auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til verkefna sem aukið gætu samstarf íslands og Færeyja á sviði ferðaþjónustu og e.t.v. annarra máiaflokka á þessu ári. Þeir, sem áhuga hafa á að sækja um styrki til slíkra verkefna, skili umsóknum með greinar- góðum upplýsingum fyrir 20. febrúar nk. FITUR, c/o Ferðamálaráð íslands, Lækjargötu 3,101 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið Styrkir vegna upplýsinga- tækni í almennings- bókasöfnum Samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 36/1997, um almenningsbókasöfn, leggur rík- issjóður um fimm ára skeið fram fé til að stuðla að því að almenningsbókasöfn verði fær um að bjóða þjónustu sem styðst við nútímaupplýs- ingatækni og til að greiða fyrirtengingu bóka- safna landsins í stafrænt upplýsinganet. í fjárlög- um 1998 eru veittar 4 millj. kr. í þessu skyni. Menntamálaráðherra tekur ákvörðun um úthlut- un framlaga að fengnum tillögum ráðgjafar- nefndar um málefni almenningsbókasafna. Settar hafa verið reglur um styrkveitingar sam- kvæmt framangreindu lagaákvæði og eru þær birtar í B- deild Stjórnartíðinda (reglur nr. 765, 29. desember 1997). Samkvæmt reglunum má veita styrki til verkefna sem samræmast þeim markmiðum sem lýst er hér að framan, þ.á m: a) Til kaupa á tölvubúnaði. b) Til endurmenntunar bókvarða. c) Til að semja og gefa út fræðsluefni fyrir almenning um hvernig færa megi sér nýja upplýsingatækni í nyt. d) Til verkefna sem lúta að tölvutengingu bóksafna. Styrki má einnig veita til annarra þróunarverk- efna í þágu almenningsbókasafna, einkum á sviði rannsókna og fræðslu. Heimilt er að binda styrk skilyrði um að mót- framlag fáist úr hlutaðeigandi sveitarsjóði eða sveitarsjóðum. Að öðru jöfnu ganga þau bóka- söfn fyrir um styrktil tölvu- og hugbúnaðar- kaupa sem þegar hafa tryggt sér slíkt mótfram- lag. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af framangreindri fjárveitingu á árinu 1998. Forstöðumenn almenningsbókasafna, bóka- safnsstjórnir, bókaverðir og samtök bókavarða geta sótt um styrk. í umsókn skal lýsa eðli, markmiðum, umfangi og framkvæmd verkefn- is og áætla tímamörk og kostnað við fram- kvæmd þess. Jafnframt skal koma fram hvaða aðilar muni vinna að vekefninu, ef við á, og hvaða bókasafn/bókasöfn standi að því, svo og áætlun um fjármögnun. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknirskulu sendar menntamálaráðuneyt- inu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 13. janúar 1998. IHafnarfjarðarbær Orðsending til hafnfirskra ellilífeyris- og örorkuþega í Hafnarfirði Fasteignaskattur verður, eins og undanfarin ár, lækkaður eða felldur niður af íbúðum ellilíf- eyris- og örorkuþega í Hafnarfirði séu þeir innan þeirra tekjumarka sem bæjarstjórn hefur sett. Tekjuviðmiðunin er: a) Einstaklingar Brúttótekjur 1997 allt að kr. 779.000 100% niðurfelling Brúttótekjur 1997 allt að kr. 930.000 70% niðurfelling Brúttótekjur 1997 allt að kr. 1.193.000 30% niðurfelling b) Hjón, sem bæði eru ellilífeyrisþegar Brúttótekjur 1997 allt að kr. 1.220.000 100% niðurfelling Brúttótekjur 1997 allt að kr. 1.458.000 70% niðurfelling Brúttótekjur 1997 allt að kr. 1.653.000 30% niðurfelling Skila þarf staðfestu endurriti af skattskýrslu á bæjarskrifstofurnar, Strandgötu 6. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. FÉLAGSSTARF VVörður — Fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík Aðalfundur verður haldinn (Sunnusal (áður Átthagasal) Hótels Sögu laugardaginn 24. janúar næst- komandi kl. 13.15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða. Friðrik Sophusson, váraformaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra. HÚSNÆÐI ÓSKAST 4 mán. leiga fyrirfram greidd Mæðgur óska eftir íbúð til leigu sem næst Iðn- skólanum í Reykjavíkfrá 1. feb. — 1. júní, með eða án húsgagna. Fyrirframgreiðsla fyrir allt tímabilið er í boði. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í símum 483 5023 og 895 8828. C Landsvirkjun Útboð Bygging húss fyrir 245 kV tengivirki Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í byggingu húss fyrir 245 kV tengivirki við Búr- fellsstöð í samræmi við útboðsgögn BÚR-14. Helstu verkþættir og magntölur eru: Gröftur fyrir húsi og fylling í grunn: Gröftur 6500 m3 Fyllingar 2600 m3 Uppsteypa húss Mót 4500 m2 Bendistál 1001 Steypa 800 m3 Frárennslislagnir, vatns- og loftræsilagnir og raflagnir. Krani og kranabrautir. Frágangur húss að utan og innan. Strengjastokkur og steypt plan. Frágangur og lóð. Framkvæmdatími er frá byrjun mars til 10. júlí 1998. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavíkfrá og með miðvikudeginum 21. janúar 1998 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 4.000 m. vsk. fyrir hvert eintak. Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Lands- virkjunar á Háaleitisbraut 68, Reykjavík, til opn- unar3. febrúar 1998 kl. 14.00. Fulltrúum bjóð- enda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. TIL SÖLU Til solu Vélar og tæki fyrir prentiðnað Vegna breytinga og til ad rýma fyrir nýjum búnaði eru eftirtaldar vélar og tæki fyrir prentidnað til sölu: Adast dominant 414, 280x381mm offset- prentvél Adast grafopress GPE hæðarprentvél (dígul) Ryobi 2800 CD, offsetprentvél Ordibel super Mx, fræsari Ordibel samröðunarvél. 20 stöðva. Repromaster myndavél Agfa Gevaert 2024 Ljósaborð og margt fleira. Picnttæloii Upplýsingar í símum: 554 4260 & 554 4399. í öllum Ittum ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu í Síðumúla er skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. 51 fm, laust 1. febrúar nk. og 144 fm, laust 1. apríl nk. Lyngvík, fasteignasala, sími 588 9490. Prentsmiðja — stimplagerð Prentsmiðja af meðalstærð og stimplagerð, til sölu. Selst saman eða sér. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín á afgreiðslu Mbl. merkt: „V — 3186" fyrir 26. janúar nk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.