Morgunblaðið - 20.01.1998, Page 50

Morgunblaðið - 20.01.1998, Page 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiM kt. 20.00: GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Fim. 22/1 uppselt — lau. 31/1 örfá sæti laus — fös. 6/2. HAMLET — William Shakespeare 9. sýn. fös. 23/1 uppselt — 10. sýn. sun. 25/1 nokkur sæti laus — 11. sýn. fim. 29/1 nokkur sæti laus. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Lau. 24/1 nokkukr sæti laus — fös. 30/1. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 25/1 kl. 14 - sun. 1/2 kl. 14. Sýnt i Loftkastatanum kt. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau. 24/1 -fös. 30/1. --GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR--- Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. BUGSY MALONE Frumsýning 31. jan. kl. 15 uppselt 2. sýn. 1. feb. kl. 13.30 3. sýn. 1. feb. kl. 16.00 FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson 8. sýn. fös. 23. jan kl. 20 uppselt, 9. sýn. sun. 25. jan. kl. 20 uppselt 10. sýn. fim. 29. jan. kl. 20 uppselt 11. sýn. sun. 1. feb. kl. 21 örfá sæti laus 12. sýn. fös. 6. feb. kl. 21 uppselt 13. sýn. fim. 12. feb. kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 31. jan. kl. 21 Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ lau. 24. jan kl. 20. VEÐMÁLIÐ Næstu sýningar verða í janúar Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10-18, helgar 13—20 tstciid íuivkui irírí Ðcniyct-i i Frumsýning fös. 6. feb. kl. 20 Hátiöarsýning lau. 7. feb. kl. 20 3. sýning fös. 13. feb. kl. 20 4. sýning lau. 14. feb. kl. 20 Sími 551 1475. Miðasala er opin alla daga nema mántidaga frá kl. 15-19. Fax 552 7384. Almenn míðasala hefst 24. janúar. Styrktarfólagar Islonsku óperunnar eiga forkaupsrótt fram aö þeim tíma. HUer myrti Karólínu> fim. 22. jan. kl. 20 laus sæti lau. 24. jan. kl. 22.30 örfá sæti laus 50. sýning 30. jan. örfá sæti laus „Smlldarlegir komiskir taktar leikaranna. Þau voru satt að segja morðfyndin." (SADV) KRINGLUKRÁINI - á góðri stund ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS I MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD Sídasti j^VBærinn í JJalmim Vesturgata 11, Hafnarfiröi, * • Miöasalan opin milli 16-19 alla daga^ nema sun. Miöapantanír í símai 555 0553. Sýningar hefjast kl. 14. Forsýning mió. 21/1 kl. 13, uppselt Fim. 22/1 kl. 13, uppselt • Fös. 23/1 kl. 18, úppselt Frumsýn. 24/1 kl. 14 uppselt 2. sýn. sun. 25/1 kl. 14 nokkur sæti laus 3. sýn. lau. 31/1 kl. 14 4. sýn. sun.1/2 kl. 14. . Hafnarfjaráirleíkhusíð' HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR FÓLK í FRÉTTUM MARTEINN Mosdal þjáðist ekki af minnimáttarkennd þeg- ar hann steig upp í pontu. Frumflutningur á Skeljungslaginu ►ÁRSHATÍÐ Skeljungs var haldin siðastliðinn föstudag á Hótel Islandi. Það bar helst til i tíðinda að markaðssvið smá- sölu fékk Unni Halldórsdóttur til að semja Skeljungstexta við lagið Hagavagninn eftir Jónas Jónasson. Var það í tilefni 70 ára afmælis Shell á íslandi. Lagið var flutt á árshátíðinni og var þá Kristni Björnssyni, forsljóra Skelj- ungs, aflient fyrsta eintak af laginu á geisladiski. Einnig fær hver fast- ráðinn starfsmaður eitt eintak á segnlbandsspólu. Fleiri skemmtiat- riði voru á boðstólum. Marteinn Mosdal og Omar Ragnarsson komu fram og hljómsveitin Bjarni Ara- son og milljónamæringainir léku fyrir dansi. dóttff valds R'og úsSOn og EU8abetM| v sUenuotu ser RAGNAR Eliasson, Larus Johannsson og Elias Palsson. Sigurðs siGXSSS^wgs- s°U’íneimav .i/atir og dóttir os Gylfason Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐRUN Ola Jónsdóttir söng sig inn í hjörtu árshátíðargesta með nýja Skelj- ungslaginu, þ.e.a.s. texta við lagið Haga- vagninn. PILTARNIR 1 isienska hatiðarbunmgnum kölluðu sig Greifana. HUGBÚNAÐUR FYRIR WINDOWS Fiölþættar lausnir Sveigjanleg kerfi KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfislhroun Sjensína: bannað fyrir karlmenn Þættir sem snúa að konum „SJENSÍNA: bannað íyrir karl- menn“ er þáttaröð sem Rás 2 hef- ur sent út í vetur í fastri dagskrá og verður svo áfram út janúar- mánuð. Einum af karl-útsendurum Morgunblaðsins fannst yfirskrift þáttanna áhugaverð og til að graf- ast frekar fyrir um þáttinn ræddi hann við stjómandann Elísa- betu Brekkan. Hún var beðin að lýsa stuttlega hugmyndinni að baki dagskrárliðnum með von um að undanþága fengist fyrir karlpen- inginn í það skipti - þrátt fyrir bannið. „í þættinum er fjallað um ýmis sérmálefni kvenna. Einn þáttur- inn fjallaði t.d. um sambönd tengdamæðra og tengdadætra, annar um að þora að söðla um í líf- inu, o.s.frv. Konur úr ólíkum átt- um eru fengnar til að velta málum fyrir sér án þess að beinlínis sé stefnt að akveðinni nið- urstöðu. í sumum þátt- anna tókum við fyrir þekktar konur eða konur sem hafa haft áhrif á líf annarra kvenna almennt. Sem dæmi má nefna þátt þar sem rætt var um Þuríði formann og annan um Guð- rúnu ríku.“ Þetta er enginn femínismi Morgunblaðið/Ásdís ELÍSABET Brekkan er umsjónarmaður Sjensínu. Elísabet vill ekki skilgreina „Sj- ensínu" sem femínískan þátt, þrátt fyrir að hann fjalli einvörð- ungu um konur, út frá sjónarhorni kvenna og sé í umsjón konu. „Þetta er enginn femínismi. Við erum ekki með neitt nöldur um að konur séu alltaf með lægri laun en karlar. Ahersian er á hvað konur eru að gera, viðhorf þeirra til lífs- ins og hluti sem snúa að konum sérstaklega.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.