Morgunblaðið - 01.02.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.02.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1998 43 BRIDS Um.sjón Giiðniundnr l'áll Arnarson SEX lauf var algengur samn- ingur í þessu spili úr Macall- an-boðsmótinu í London: gefur; enginn á Norður ♦ ÁG9752 V9 ♦ Á *ÁD852 Austur 4>KD6 VKG1054 3 ♦ 10982 Suður A_____ ♦ 103 VÁD872 ♦ K4 + KG64 Italirnir Lauria og Ver- sace sögðu þannig á spil NS gegn Chemla og Sharif: Vestur Norður Austur Suður Sharif Versace Chemla Lauria Pass 1 spaði 2 hjörtu Pass Pass 4 lauf Pass 4 tígiar Pass Pass 4grönd Pass 4 hjörtu 6 lauf Allir pass Utspilið var tígull, sem Versace tók með ás og spilaði laufí á kóng. Síðan litlu laufí úr borði á níu vesturs og drottninguna heima. Þá spaðaás og meiri spaða. Ver- sace gat svo trompað þriðja spaðann með gosa blinds og spilað laufi á áttuna. Unnið spil. Jeff Meckstroth fékk einnig út tígul gegn slemm- unni. En hann byrjaði á þvi að leggja niður laufás og komst að þvi skömmu síðar, að þá var engin leið að vinna spilið! Zia og Robson fóru þó enn verr út úr spilinu, en þeir dobluðu Helgemo og Helness í þremur tíglum! Helgemo Robson Helness Zia Pass 1 spaði 2 hjörtuPass Pass Dobl Pass Pass 3 tíglar Pass Pass Dobl Allir pass í spilinu á undan, sem var hér í blaðinu í gær, höfðu Zia og Robson farið sjö niður í einu grandi dobluðu, og hugðust nú ná fram hefnd- um. En þegar gera á betur en vel, fer oft verr en illa. Helgemo átti í engum vand- ræðum með að taka níu slagi. skak Vestur hættu. Vestur *84 ¥6 ♦ DG7653 +10973 Uinsjón Margeir Pétnrsson HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á opnu skákmóti í Linares á Spáni nú í janúar. Mohamad A1 modahki (2.380) frá arabaríkinu Quatar hafði hvítt og átti leik, en Giorgi Bagaturov (2.485), Georgíu, var með svart. 20. Bxh7+! og svartur gafst upp, því eftii’ 20. - Kxh7 21. Dh5+ - Kg8 22. g6 er hann óverjandi mát. Úrslit á mót- inu urðu þessi: 1. Tivjakov, Rússlandi 8 v. af 10 mögu- legum, 2.-8. Miles, Eng- landi, Kusmin, Timoschen- ko og Savchenko, Úkraínu, Asrian, Armeníu, Movesesi- an og Kazimdzhanov, Ús- bekistan, 7V4 v. Viktor Kortsnoj, 66 ára, var í hópi 10 skákmanna sem komu næstir með 7 vinninga. Atskákmdt íslands: Úrslita- einvígið verður sýnt í dag á sjónvarpsstöðinni SÝN. I DAG Arnað heilla Q/\ÁRA afmæli. Á í/V/morgun, mánudaginn 2. febrúar, verður níræð Júh'ana K. Björnsdóttir, Blikastíg 7, Bessastaða- hreppi. Júlíana og fjöl- skylda hennar taka á móti gestum í veitingasal Skút- unnar í Hólshrauni 3, Hafn- arfírði, á afmælisdaginn á milli kl. 20 og 22. fTnÁRA afmæli. Nk. 4 l/miðvikudag, 4. febr- úar, verður sjötug Hjördís Ryel frá Akureyri. Hjördís dvelur heima á afmælisdag- inn að Hyldegárdsvej 21, 2920 Charlottenlund, Dan- mark, sími 0045 3964 1219. /?/\ÁRA afmæli. Á O v/morgun, mánudaginn 2. febrúar, verður sextug Ásta Pálsdóttir, myndlist- armaður, Aðalgötu 6, Keflavík. Ásta dvelst á Kanaríeyjum og tekur hún á móti gestum laugardaginn 7. febrúar kl. 15.30-19 á Santa Barbara. BRUÐKAUP. Gefín voru saman 28. júni í Sage kapellu í Cornell-háskóla, Bandaríkjunum Stephanie Smith og Hjálmtýr Haf- steinsson. Heimili þeirra er í Tjarnarbóli 10, Seltjarnar- Með morgunkaffinu ÉG skrifa barnabækur. Ég hef gaman af að skrifa barnabækur og er góður í því. Finnst þér barnabæk- ur skemmtilegar? HOGNI HREKKVISI y/verntg er Cax/nn / “ J/ „flffwerjudcki-feL rvú fax. c/ómnefndinnLl STJÖRIVUSPA el'tir Frances llrake VAlrí ÖDDIU Afmælisbam dagsins: Þú ert alvaiiegur og skoðar öll mál ofan í kjölinn, áður en þú tekur ákvörðun. Þér verður ekki hnikað til eftir það. Hrútur (21. mars -19. apríl) “r* Hafðu þitt á hreinu í sam- skiptum við aðra. Leggðu áherslu á að fjölskyldan geti átt góðar stundir sam- an. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú gætir haft ávinning af því að snæða með félögum þínum. Þú þarft að meta hvað þarf að hafa forgang í lífinu. Tvíburar . (21.maí - 20. júní) Þú þarft að leggja þitt af mörkum í samskiptum við fjölskylduna. Reyndu að uppörva hana og styrkja. Krabbi (21.júní - 22. júlí) Þú þarft að hugsa betur um útlit þitt. Þér hættir stund- um til að vera úti á þekju og ættir að taka þig taki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) flæ Þú þarft að vera þér með- vitandi um að það er ekki alltaf staður og stund til að ræða sín persónulegu mál. Meyja (23. ágúst - 22. september) <D& Trúðu ekki öllu sem þú heyrir á vinnustað. Leyfðu þér að njóta útiveru og sinna öðrum áhugamálum (23. sept. - 22. október) Einhver ástvinur þinn á um sárt að binda svo þú ættir að bjóða honum aðstoð þína. Fréttir úr fjarlægð gleðja þig. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hamingjan bíður þín á næsta leiti og þú þarft að sýna dirfsku, en um leið þolinmæði, til þess að finna hana. Bogmaður i^-Mióv. - 21. des.) Þér er alveg óhætt að gefa svolítið eftir í ákveðnu máli. Það yrði þér aðeins til góðs. Taktu vinnuna ekki með þér heim. J2 Steingeit (22. des. -19. janúar) Þótt fjárhagslegur ávinn- ingur sé innan seilingar er ástæðulaust að breyta hátt- um sínum. Því margur verður af aurum api. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Láttu viðhorf kunningja þíns ekki truflaþig, því það byggist á ótta hans og van- hæfni. Einblíndu á annað en vandamál. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gerðu aðeins það sem sam- viskan segir þér, því annað væri þér ólíkt. Gamall vinur mun hafa samband við big. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ljósakrónur Stakir borð- stofustólar Styttur ✓ Ikonar /tlfífc -atofnnö 1974- tnunft Nýkomin húsgögn frá Danmörku Anlik munr, Klapparstíg 40, síiri 552 7977. Útsala - útsala Vantar þig tösku? <DfsHig§ey Gerðu góð kaup Laugavegi 58, sími 551 3311. Útsölulok - Útsölulok Enn meiri verðlækkun Blússur frá kr. 1000 ♦ Buxur frá kr. 1000 Jakkar frá kr. 2500 ♦ Samkvæmissett frá kr. 4000 Opið alla virka daga frá kl. 10-18.30, laugardaga kl. 11-14 Eddufell 2, sími 557 1730 Álþjóðleg og öðmvísi kennara- menntun í Danmörku The Necessary Teacher Training College menntar kennara sem ætla sér eitthvað sérstakt með menntun sinni - hvort sem þú ætlar að kenna í hefðbundnum skólum eða í óháðum skólum ætlaða börnum með sérþarfir eða annarsstaðar I heiminum. 4-ára námið innifelur tímabil í verklegri þjálfun i kennslu og uppeldisstörfum, bæði í hefðbundnum skólum eða í skólum fyrir börn með sérstakar menntunarþarfir. Nám og reynsla af 9 mánaða starfi á vinnumarkaðnum. Nám i vísindum, íþróttum, tónlist, listum, tungumálum. 4 mánaða námsferð til Asíu og margt fleira. Nemendum býðst aðgangur að tölvuneti, Intemeti og tölvupósti. Öflun fjár til að standa straum af námskostnaði er hluti af náminu. The Necessary Teacher Training College, DK - 6990 Ulfborg Sími OO 45 97 49 10 13, Fax OO 45 97 49 22 09 e-mail: tvinddns@inet.uni2.dk homepage: http://inet.uni2.dk/-tvinddns UTSALA - UTSALA Halló! 5-50% afsláttur Úlpur - ullarjakkar kápur - pelsar alpahúfur - hattar Kíkið inn Opið sunnudag kl. 13-17. \(#HÚ5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518. Bílastæði við búðarvegginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.