Morgunblaðið - 01.02.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.02.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1998 49 ■^^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^ ( < < < < ( ( ( ( ( < ( ( < ( FÓLK í FRÉTTUM SUNNUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Stöð 2 ► 21.00 Sænska myndin Mitt hundalíf (‘85) var á sínum tíma tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins og vakti athygli Hollywood á leikstjóranum Lasse Hallström. Saga til næsta bæjar - Something to Talk About (95), er ein nokkura mynda sem hann hefur gert vestan hafs við mis- jafnan orðstír. Talsvert brokkgeng, á sæmilega spretti en hlunkast niður á. milli. Myndin gerist innan auð- mannafjölskyldu. Julia Roberts leik- ur unga eiginkonu sem stendur bónda sinn (Dennis Quiad) að fram- hjáhaldi og gefur honum rauða spjaldið. Tengdamóðir hennar (Gena Rowlands) bregst eins við sínum vandamálum. Með Robert Duvall. 'k'kV.á Sjónvarpið ►22.20 Frumsýning hériendis á þessari frönsku Madame Butterfly (‘95), sem Box Office Magazine gefur kkk. Segir óperu Puccinis vel fallna til kvik- myndagerðar og það takist að flestu leyti undir stjórn Frederics Mitter- and (frænda forsætisráðherrans fyirverandi). Með Ying Huang, Ning Liang og Riehard Troxell. Sýn ►22.55 Það eru fínar, heitar tilfinningar sem ráða ríkjun í hinni prýðisgóðu Láttu það flakka (Say Anything C89), sem segir af samdrætti Diane (Ione Sky) og Lloyd (John Cusack), ungu og ástföngnu pari á leið í há- skólanám. Mörgum árum síðar gerði handritshöfundurinn/leikstjórinn Cameron Crowe, hina vellukkuðu Jerry Maguire. Cusack og Sky fara vel með aðalhlutverkin, sömuleiðis John Mahoney sem faðir Diönu. Með Lili Taylor og ágætum hliðar- sögum. Stöð 2 ►23.35 Bóhemalíf (La Vie de Boheme (‘92). Sjá umsögn í ramma. Sæbjörn Valdimarsson Með guðsvoluðum Parísarbóhemum Stöð 2 ►23.35 Það er enginn annar en finnski sérvitringurinn, furðufuglinn, eða hvað sem þið viljið kalla Aki Kaurismaki, sem á síðasta orðið í kvöld. Bóhemalíf (La Vie de Boheme) er ekki ein af hans bestu myndum, enda víðs fjarri finnsku láglífi og sestur upp meðal síblankra lista- manna í Parísarborg á öldinni sem Ieið. Vantar stuðning heimavallar- ins í annars að mörgu leyti áhuga- verðri mynd sem státar af stór- leikara utangarðshlutverkanna, Matta Pellonpaa í aðalhlutverki, ásamt Louis Malle og Kari Va- ananen og fleiri góðum mönnum. Gott ef gamla leikstjóranum, Samuel Fuller, bregður ekki fyrir. Aðalpersónurnar eru þrjár, ve- sælar listaspírur sem lifa í óvissu um allt annað en eigin hæfileika. Matti leikur Rodolfo, albanskan málara, Andre Wilms leikrita- skáldið Marcel og Kari túlkar tón- skáldið í hópnum. Bóhemalífið fjallar einkum um fátækt og um- komuleysi þremenninganna og er einna raunamæddust Kaurismaki- mynda (að hinni yfirgengilegu Verksmiðjustúlku undanskilinni), en skopskyn Finnans er sjaldnast fjarri mannlegum brotalömum og rís hæst í atriði þar sem gamal- kunnur Truffaut-leikari, Jean-Pi- erre Leaud og enn frekar jakki hans, koma við sögu. Ómissandi Kaurismaki-aðdáendum, sem eru ófáir hérlendis. Sæbjörn Valdimarsson Mataróregla Ertu með mat á heilanum? Haldið verður námskeið fyrir lólk með bulimiu, anorexiu og ofátsvandamál. Á námskeiðinu eru kenndar ábyrgar aðferðir til þess að ná valdi á þyngd sinni og lífstíðarprógrammi til bata. Upplýsingar í símum 561 9919, 552 3132, Inga Bjarnason. Fyrsta námskeið fullt. Næsta námskeið, 2 pláss laus. Er byrjuð að taka viðtöl fyrir þriðja. í hverri viku! 50 mínútur Eftir fjögurfréttir á sunnudögum Rás 1 IHTTI School of Hotel Management Neuchatel, Sviss ALÞJÓDLEGT NÁM í HÓTEL- STJÓRNUN í SVISS 3 ára B.A.-nám og æðri gráða í hótelstjórnun 2% árs nám, gráða í hótelstjórnun 1 árs framhaldsnám að loknu B.A. 1 árs námskeið, skírteini ( ( Kynning í Reykjavík I Hr. Anwar Frick, frá Sviss, verður á Hótel Loftleiðum við Hlíðarfót, Reykjavík, , 2. febrúar frá kl. 16.00. Fáið nánari upplýsingar á aðalskrifstofunni. IHTTI, Box, 4006 Basel, Sviss Sími: 00 41 61 312 30 94. Fax: 00 41 61 312 60 35. Netfang: headoffice@ihtti.ch Vefsíða: http://www.ihtti.ch DÍMIWD u ( < < < < < < < I þorramaí erum við bcslir - Glæsilegur sérréííamaíseðíil Tökum að okkur árskáííðir, almæli, eríidrykkjur, iermingarveislur, brúðkaup, ráðsfefnur, kokkleílboð og mannamóí ýmiskonar, cyiausi' ^Veitin^astaám/ Vinalegur staður Vesturgötu 6 til 8 - Sími 552 3030 - Fax 561 7758 www.islandia.is/~naustid r~n 000 nd í Regnboganum vcrið vinuf konunnar scm þú crt ÍMÍanuin af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.