Morgunblaðið - 01.02.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.02.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1998 45 Loftmengun í Ósló Nagla- dekkin eiga sína sök GÍFURLEG mengun hefur verið í Ósló síðustu daga og var hún aðalumræðuefnið á fundi borgarstjómarinnar á fimmtudag. Er fyrirhugað að setja nýjar reglur, sem kveða á um, að umferðin verði stöðv- uð, verði mengunin aftur jafn mikil og síðustu tvo daga. Það eru ekki síst nagladekkin, sem eru sökudólgurinn nú að því er fram kemur í Aftenposten. Útblástur frá bifreiðum og reykur frá húsum þar sem kynt er með viði eru yfirleitt helstu mengunarvaldarnir en að þessu sinni hefur rykmeng- un verið óvenjumikil. Er um að ræða fínt asfalt- og steinryk, sem nagladekkin þyrla upp af auðum og þurrum götunum. Aðeins einu sinni hefur mælst meiri mengun í Ósló, á nýársnótt 1966. Hefur börnum og astmaveiku fólki verið ráð- lagt að halda sig sem mest inn- andyra þar til ástandið skánar. Bitnar á heilsunni Bflum hefur stórfjölgað í Ósló og annars staðar í Noregi og frammámenn í heilbrigðis- kerfinu segja ijóst, að and- rúmsloftið í höfuðborginni muni versna en ekki batna á næstu áram. Segja þeir, að það muni óhjákvæmilega koma niður á heilsufarinu. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Reykjavíkurprófastsdæmi. Há- degisfundur presta verður í Bú- staðakirkju á morgun, mánudag. Biskup íslands verður gestur fundarins. Áskirkja. Æskulýðsfélag mánu- dagskvöld kl. 20. Dómkirkjan. Kl. 11 barnasam- koma í safnaðarheimilinu, Lækjar- götu 14a. Friðrikskapella. KyiTðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Létt- ur málsverður í gamla félagsheim- ilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Æskulýðsfélagið mánudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn mánudag kl. 16. Æskulýðsfé- lag Neskirkju kl. 20. For- eldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Ungbamið og fjölskyldan. Óháði söfnuðurinn. Fræðslukvöld mánudag kl. 20.30. Sjálfsvíg og gildi lífs: Jóhann Björnsson MA í heimspeki. Árbæjarkii kja. Starf fyrir 7-9 ára stráka og stelpur kl. 13-14 í safn- aðarheimili Arbæjarkirkju. Æsku- lýðsfundur yngri deildar kl. 19.30-21.30 í kvöld. Starf fyrir 10-12 ára stráka og stelpur mánu- dag kl. 17-18. Allir velkomnir. Fé- lagsstarf aldraðra á mánudögum kl. 13-15.30. Fótsnyrting á mánu- dögum. Pantanir í síma 557 4521. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Æskulýðsfélag unglinga á mánudögum kl. 20.30. For- eldramorgunn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag Hjallakirkju kl. 20.30 fyrir ung- linga 13-15 ára. Prédikunarklúbb- ur presta er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Kópavogskirkja. Samvera Æsku- lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Seljakirkja. Fundur KFUK mánu- dag. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15- 18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús kl. 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára. Landakirkja, Vestm. Rokkmessa kl. 20.30. Hljómsveitin Dee Seven. A morgun, mánudag: Kl. 20.30 bænasamvera og biblíulestur í KFUM & K. Hjálpræðisherinn. Á morgun, mánudag, heimilasambandið held- ur upp á 70 ára afmæli sitt. Majór Elsabet Daníelsdóttir talar. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumað- ur Erling Magnússon. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðmaður Mi- ke Fitzgerald. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 1998 - kvöldskóli - í Valhöll, Háaleitisbraut 1. - 9. til 26. febrúar. Þátttaka tilkynnist í síma 515 1700 Verð kr. 6.000. Dagskrá: Mánudagur 9. febrúar: Kl. 19.00-19.30 Skólasetning: Davíð Oddsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Kl. 19.30-21.00 Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Kl. 21.15-22.45 Ræðumennska og fundarsköp: Gísli Blöndal, markaðsstjóri. Þriðjudagur 10. febrúar: Kl. 19.30-21.00 Jafnréttismál: Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, dósent. Kl. 21.15-22.45 Skipulag, starfsemi Sjálfstæðisflokksins og sveitastjórnarkosningar: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Fimmtudagur 12. febrúar: Kl. 19.30.-21.00 Sjálfstæðisflokkurinn og hinir flokkarnir: Sigurður Líndal, prófessor. Kl. 21.15-22.45 Utanríkismál: Hreinn Loftsson, hæstaréttarlögmaður. Mánudagur 16. febrúar: Kl. 19.30-21.00 Menntamál: Björn Bjarnason, menntamálaráðherra Kl. 21.15-22.45 Ræðumennska og fundarsköp: Gísli Blöndal, markaðsstjóri. Þriðjudagur 17. febrúar: Kl. 19.30-21.00 Menntamál: Björn Bjarnason, menntamálaráðherra Kl. 21.15-22.45 Kvótakerfið og önnur sjónarmið: Dr. Hannes H. Gissurarson, prófessor. Fimmtudagur 19. febrúar: Kl. 19.30-21.00 Ræðumennska og sjónvarps- þjálfun: Gísli Blöndal, markaðsstóri og Björn G. Björnsson, kvikmynda- gerðarmaður. Mánudagur 23. febrúar: Kl. 19.30-22.45 Borgarmálin - stefnumótun: Árni Sigfússson, Vilhjálmur F>. Vilhjálmsson, Inga Jóna Þórðardóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúar. Þriðjudagur 24. febrúar Kl. 19.30-21.00 Greinar- og fréttaskrif: Hanna Katrín Friðriksen, blaðamaður. Kl. 21.15-22.45 Atvinnu- og kjaramál: Magnús L. Sveinsson, formaður V.R. Fimmtudagur 26. febrúar: Kl. 19.30-22.00 Heimsókn í Alþingi og skólaslit: Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis. VIÐSKIPTA- OG TÖLVUSKÓLINN NÆST Á DÖFINNI Faxafeni 10 - Framtíðin -108 Rvk - Sími 588 5810 - Bréfasími 588 5822 NR. NÁMSKEIÐAHEITI DAGSETNINGAR 253 WINDOWS 95 02.02.-04.02. 254 EXCEL, tjrunnur 02.02.-04.02. I ...... 255 ACCESS, grunnur 09.02.-11.02. 256 INTERNETIÐ, qrunnur 09.02.-11.02. í í 257 POWERPOINT, qrunnur 16.02.-18.02. 258 WORD, grunnur 16.02.-18.02. I íí i 259 TÖLVUGRUNNUR 23.02.-25.02. 260 OUTLOOK 97, qrunnur 23.02.-25.02. l 261 EXCEL, millistiq 02.03.-04.03. 262 WORD, millistiq 02.03.-04.03. 263 WINDOWS 95 09.03.-11.03. 264 ACCESS, qrunnur 09.03.-11.03. 265 INTERNET, vefsíðugerð 1 16.03.-18.03. 266 EXCEL, grunnur 16.03.-18.03. 267 OUTLOOK 97, qrunnur 23.03.-25.03. 268 POWERPOINT, qrunnur 23.03.-25.03. 269 ACCESS, millistiq 30.03.-01.04. 270 EXCEL, millistiq 30.03.-01.04. Hvert námskeið er 12 kennslustundir og kostar kr. 12.000.- Kennt er frá kl. 16:30 -19:30. Nánari upplýsingar á skrifstofu skóians í síma: 588 5810. Geymið auglýsinguna! Glæsileg eldriborgaraferð til Costa del Sol 14.apríl 28 nætur frá kr. 53.860 Heimsferðir bjóða nú glæsilega eldriborgaraferð til Costa del Sol þann 14. apríl. Hvergi á meginlandi Spánar er veðrið betra á þessum tíma, 20 - 25 stiga hiti yfir daginn og allur gróður í blóma. Heimsferðir bjóða hér frábæra aðstöðu fyrir farþega sína, Timor Sol gististaðinn sem er stað- settur við ströndina, rétt hjá snekkju- bátahöfninni þar sem skemmtilegasta mannlífið er á kvöldin. Á hótelinu er einstakur aðbúnaður fyrir hópa, spila- salir, samkomusalir, veitingasalir, íþróttadagskrá, skemmtidagskrá á kvöldin og fararstjórar Heimsferða bjóða spennandi kynnisferðir á meðan á dvölinni stendur. Verðkr. 53.860 M.v. 4 fullorðna í íbúð, Timor Sol, 28 nætur, l4.april. fjénilh u sætin, oai Verð k, 59.960 M.v. 2 í studio, Timor Sol, 28 nætur, 14. apríl. Spennandi kynnisferðir * Gíbraltar * Sevilla * Granada * Afríka * Cádíz Innifalið í verði: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, flugvallarskattar. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.