Morgunblaðið - 01.02.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1998 45
Loftmengun í Ósló
Nagla-
dekkin eiga
sína sök
GÍFURLEG mengun hefur
verið í Ósló síðustu daga og
var hún aðalumræðuefnið á
fundi borgarstjómarinnar á
fimmtudag. Er fyrirhugað að
setja nýjar reglur, sem kveða
á um, að umferðin verði stöðv-
uð, verði mengunin aftur jafn
mikil og síðustu tvo daga. Það
eru ekki síst nagladekkin, sem
eru sökudólgurinn nú að því er
fram kemur í Aftenposten.
Útblástur frá bifreiðum og
reykur frá húsum þar sem
kynt er með viði eru yfirleitt
helstu mengunarvaldarnir en
að þessu sinni hefur rykmeng-
un verið óvenjumikil. Er um að
ræða fínt asfalt- og steinryk,
sem nagladekkin þyrla upp af
auðum og þurrum götunum.
Aðeins einu sinni hefur mælst
meiri mengun í Ósló, á
nýársnótt 1966. Hefur börnum
og astmaveiku fólki verið ráð-
lagt að halda sig sem mest inn-
andyra þar til ástandið skánar.
Bitnar á heilsunni
Bflum hefur stórfjölgað í
Ósló og annars staðar í Noregi
og frammámenn í heilbrigðis-
kerfinu segja ijóst, að and-
rúmsloftið í höfuðborginni
muni versna en ekki batna á
næstu áram. Segja þeir, að
það muni óhjákvæmilega
koma niður á heilsufarinu.
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Reykjavíkurprófastsdæmi. Há-
degisfundur presta verður í Bú-
staðakirkju á morgun, mánudag.
Biskup íslands verður gestur
fundarins.
Áskirkja. Æskulýðsfélag mánu-
dagskvöld kl. 20.
Dómkirkjan. Kl. 11 barnasam-
koma í safnaðarheimilinu, Lækjar-
götu 14a.
Friðrikskapella. KyiTðarstund í
hádegi á morgun, mánudag. Létt-
ur málsverður í gamla félagsheim-
ilinu að stundinni lokinni.
Grensáskirkja. Mæðramorgunn
mánudag kl. 10-12. Allar mæður
velkomnar með lítil börn sín.
Æskulýðsfélagið mánudagskvöld
kl. 20.
Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið
Örk kl. 20.
Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára
börn mánudag kl. 16. Æskulýðsfé-
lag Neskirkju kl. 20. For-
eldramorgunn miðvikudag kl.
10-12. Ungbamið og fjölskyldan.
Óháði söfnuðurinn. Fræðslukvöld
mánudag kl. 20.30. Sjálfsvíg og
gildi lífs: Jóhann Björnsson MA í
heimspeki.
Árbæjarkii kja. Starf fyrir 7-9 ára
stráka og stelpur kl. 13-14 í safn-
aðarheimili Arbæjarkirkju. Æsku-
lýðsfundur yngri deildar kl.
19.30-21.30 í kvöld. Starf fyrir
10-12 ára stráka og stelpur mánu-
dag kl. 17-18. Allir velkomnir. Fé-
lagsstarf aldraðra á mánudögum
kl. 13-15.30. Fótsnyrting á mánu-
dögum. Pantanir í síma 557 4521.
Fella- og Hólakirkja. Bænastund
og fyrirbænir mánudaga kl. 18.
Tekið á móti bænaefnum í kirkj-
unni. Æskulýðsfélag unglinga á
mánudögum kl. 20.30. For-
eldramorgunn í safnaðarheimilinu
þriðjudag kl. 10-12.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í
kirkjunni alla daga frá kl. 9-17.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag
Hjallakirkju kl. 20.30 fyrir ung-
linga 13-15 ára. Prédikunarklúbb-
ur presta er á þriðjudögum kl.
9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson héraðsprestur.
Kópavogskirkja. Samvera Æsku-
lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheim-
ilinu Borgum.
Seljakirkja. Fundur KFUK mánu-
dag. Fyrir 6-9 ára stelpur kl.
17.15- 18.15 og fyrir 10-12 ára kl.
18.30-19.30. Mömmumorgnar á
þriðjudögum kl. 10-12.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús kl.
20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára.
Landakirkja, Vestm. Rokkmessa
kl. 20.30. Hljómsveitin Dee Seven.
A morgun, mánudag: Kl. 20.30
bænasamvera og biblíulestur í
KFUM & K.
Hjálpræðisherinn. Á morgun,
mánudag, heimilasambandið held-
ur upp á 70 ára afmæli sitt. Majór
Elsabet Daníelsdóttir talar.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía.
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumað-
ur Erling Magnússon. Almenn
samkoma kl. 16.30. Ræðmaður Mi-
ke Fitzgerald. Allir hjartanlega
velkomnir.
Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 1998
- kvöldskóli -
í Valhöll, Háaleitisbraut 1. - 9. til 26. febrúar.
Þátttaka tilkynnist í síma 515 1700
Verð kr. 6.000.
Dagskrá:
Mánudagur 9. febrúar:
Kl. 19.00-19.30 Skólasetning: Davíð Oddsson
formaður Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 19.30-21.00 Sjálfstæðisstefnan: Friðrik
Sophusson, varaformaður
Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 21.15-22.45 Ræðumennska og
fundarsköp: Gísli Blöndal,
markaðsstjóri.
Þriðjudagur 10. febrúar:
Kl. 19.30-21.00 Jafnréttismál: Sigríður Dúna
Kristmundsdóttir, dósent.
Kl. 21.15-22.45 Skipulag, starfsemi
Sjálfstæðisflokksins og
sveitastjórnarkosningar:
Kjartan Gunnarsson,
framkvæmdastjóri
Sjálfstæðisflokksins.
Fimmtudagur 12. febrúar:
Kl. 19.30.-21.00 Sjálfstæðisflokkurinn og
hinir flokkarnir: Sigurður
Líndal, prófessor.
Kl. 21.15-22.45 Utanríkismál: Hreinn Loftsson,
hæstaréttarlögmaður.
Mánudagur 16. febrúar:
Kl. 19.30-21.00 Menntamál: Björn Bjarnason,
menntamálaráðherra
Kl. 21.15-22.45 Ræðumennska og
fundarsköp: Gísli Blöndal,
markaðsstjóri.
Þriðjudagur 17. febrúar:
Kl. 19.30-21.00 Menntamál: Björn Bjarnason,
menntamálaráðherra
Kl. 21.15-22.45 Kvótakerfið og önnur
sjónarmið: Dr. Hannes H.
Gissurarson, prófessor.
Fimmtudagur 19. febrúar:
Kl. 19.30-21.00 Ræðumennska og sjónvarps-
þjálfun: Gísli Blöndal,
markaðsstóri og Björn G.
Björnsson, kvikmynda-
gerðarmaður.
Mánudagur 23. febrúar:
Kl. 19.30-22.45 Borgarmálin - stefnumótun:
Árni Sigfússson, Vilhjálmur F>.
Vilhjálmsson, Inga Jóna
Þórðardóttir, Júlíus Vífill
Ingvarsson, borgarfulltrúar.
Þriðjudagur 24. febrúar
Kl. 19.30-21.00 Greinar- og fréttaskrif:
Hanna Katrín Friðriksen,
blaðamaður.
Kl. 21.15-22.45 Atvinnu- og kjaramál:
Magnús L. Sveinsson,
formaður V.R.
Fimmtudagur 26. febrúar:
Kl. 19.30-22.00 Heimsókn í Alþingi og
skólaslit: Ólafur G. Einarsson,
forseti Alþingis.
VIÐSKIPTA- OG
TÖLVUSKÓLINN
NÆST Á DÖFINNI
Faxafeni 10 - Framtíðin -108 Rvk - Sími 588 5810 - Bréfasími 588 5822
NR. NÁMSKEIÐAHEITI DAGSETNINGAR
253 WINDOWS 95 02.02.-04.02.
254 EXCEL, tjrunnur 02.02.-04.02.
I ......
255 ACCESS, grunnur 09.02.-11.02.
256 INTERNETIÐ, qrunnur 09.02.-11.02.
í í
257 POWERPOINT, qrunnur 16.02.-18.02.
258 WORD, grunnur 16.02.-18.02.
I íí i
259 TÖLVUGRUNNUR 23.02.-25.02.
260 OUTLOOK 97, qrunnur 23.02.-25.02.
l
261 EXCEL, millistiq 02.03.-04.03.
262 WORD, millistiq 02.03.-04.03.
263 WINDOWS 95 09.03.-11.03.
264 ACCESS, qrunnur 09.03.-11.03.
265 INTERNET, vefsíðugerð 1 16.03.-18.03.
266 EXCEL, grunnur 16.03.-18.03.
267 OUTLOOK 97, qrunnur 23.03.-25.03.
268 POWERPOINT, qrunnur 23.03.-25.03.
269 ACCESS, millistiq 30.03.-01.04.
270 EXCEL, millistiq 30.03.-01.04.
Hvert námskeið er 12 kennslustundir og kostar kr. 12.000.-
Kennt er frá kl. 16:30 -19:30. Nánari upplýsingar á
skrifstofu skóians í síma: 588 5810. Geymið auglýsinguna!
Glæsileg
eldriborgaraferð til
Costa del Sol
14.apríl 28 nætur
frá kr. 53.860
Heimsferðir bjóða nú glæsilega
eldriborgaraferð til Costa del Sol
þann 14. apríl. Hvergi á meginlandi
Spánar er veðrið betra á þessum tíma,
20 - 25 stiga hiti yfir daginn og allur
gróður í blóma. Heimsferðir bjóða
hér frábæra aðstöðu fyrir farþega sína,
Timor Sol gististaðinn sem er stað-
settur við ströndina, rétt hjá snekkju-
bátahöfninni þar sem skemmtilegasta
mannlífið er á kvöldin. Á hótelinu er
einstakur aðbúnaður fyrir hópa, spila-
salir, samkomusalir, veitingasalir,
íþróttadagskrá, skemmtidagskrá á
kvöldin og fararstjórar Heimsferða
bjóða spennandi kynnisferðir á meðan
á dvölinni stendur.
Verðkr. 53.860
M.v. 4 fullorðna í íbúð, Timor Sol,
28 nætur, l4.april.
fjénilh
u sætin,
oai
Verð
k, 59.960
M.v. 2 í studio, Timor Sol,
28 nætur, 14. apríl.
Spennandi
kynnisferðir
* Gíbraltar
* Sevilla
* Granada
* Afríka
* Cádíz
Innifalið í verði: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, flugvallarskattar.
Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600