Morgunblaðið - 01.02.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.02.1998, Blaðsíða 47
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1998 47 ' FOLK I FRETTUM ^Éwndbönd Jude (Jude)*** Falleg og einstaklega dramatísk mynd sem gerist á seinustu öld og fjallar um ungt fólk sem berst fyrir réttinum að fá að vera það sjálft. Christopher Eccleston og Kate Winslet í aðalhlutverkum. KRÚTTIÐ hann Stephen Dorff leikur ómerkilegan náunga á „Iðnaðarborginni". Iðnaðarborg (City of Industry)*** Harvey Keitel og Stephen Dorff kljást í spennumynd sem ein- kennist af rólegheitum og klók- indum. Þessi er öðruvísi. Á snúrunni (Grídlock’d)* ► ★ Tom Roth og Tupac Shakur sýna okkur á glettinn hátt að það er ekkert sældarlíf að vera dópisti sem vill komast í meðferð. Lúðraþytur (Brassed Ofi)*** Svörtum húmor Bretans og raunsæjum hversdagsleikanum er snilldarlega blandað saman í áhrifaríkri mynd með góðum leikurum. Sigurvegarinn (The Winner)**'/) Mynd um heppni í spilum en óheppni í ástum sem er prýðilega komið til skila af góðum leikhóp. Leikstjórinn Alex Cox hefur greinilega ákveðnar hugmyndir um hvemig á að kvikmynda leikrit og heppnast sumar en aðrar ekki. Á milli góðs og ills (The Devil’s Own)**Vz Þrátt fyrir hræðilegan írskan hreim hjá Brad Pitt er þetta prýðileg mynd sem leggur frek- ar áherslu á fjölskyldudrama en skothvelli og sprengingar. KVEÐJUSTUNDIN er erfið í hjá ástvinunum Kolja og Louka. Kolja (Kolya)**** Fullkomin kvikmynd um pipar- svein í Prag sem situr uppi með lítinn dreng eftir að hafa gifst rússneskri konu gegn greiðslu til að geta eignast Trabant. Fólk Bobby Brown í fangelsi ► SÖNGVARINN Bobby Brown huldi andlit sitt og grét eftir að hann var dæmdur til að eyða fimm dögum í fangelsi og til að undir- gangast eiturlyfja- og áfengismeð- ferð. Eiginkona hans, söngkonan Whitney Houston, sat við hlið hans í dómsalnum og grét einnig. Kviðdómurinn hugsaði sig um í klukkustund eftir að lögfræðingur Browns hafði gagnrýnt meðhöndl- un blóðsýnis og ástæðu þess að lög- regla beið í 4 mánuði með að kæra söngvarann. Saksóknari málsins hafði boðið Brown að fara í meðferð en sleppa við fangelsi en hann ákvað að freista gæfuimar hjá kviðdómnum. Hann nagar sig líklega í handar- bakið núna því auk fimm daga fangelsisdóms og 30 daga meðferð- ar er söngvarinn á skilorði í eitt ár, sviptur ökuleyfi í eitt ár, þarf að greiða 35 þúsund krónur i sekt og ber að vinna 100 klukkustundir í þegnskylduvinnu. Að auki þarf hann að koma fram í sjónvarpi og BOBBY Brown með eiginkonu sinni Whitney Houston en hjónaband þeirra hefur þótt ansi stormasamt á köflum. tala gegn eiturlyfjanotkun. Ef sjón- varpsstöðin er ekki tilbúin að gefa honum tíma fyrir yfirlýsinguna þarf Brown sjálfur að greiða fyrir útsendingartímann. Atvikið sem leiddi til ákærunnar átti sér stað í Fort Lauderdale árið 1996 þegar Bobby Brown missti sljóm á svartri Porsche bifreið sinni, keyrði upp á gangstétt og endaði á umferðarskilti með þeim afleiðingum að hann braut fjögur rifbein og fótlegg. lr{EiSD Með því að nota TREND naglanæringuna færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. flhav ' ] TREND handáburðurinn með Duo-liposomes. Bk , Ný tækni í framleiðslu |; húðsnyrtivara, fallegri, ......teygjanlegri, þéttari húð. Sérstaklega græðandi. EINSTÖK GÆÐAVARA If^c/VÐ Fást í apótekum og snyrtivöruverslunum um land allt. í V fl SUNN m 1-5 Velkonin í Kringluna í t fl G fi R í Kringlunni I Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5. UTSflLfl Nu eru útsölur í fullum gongi f fjölda versfana f Xringfunni. Herkules i Kringlubio ' ' Herkúles er bráðfyndin og spennandi teiknimynd frá Disney. Stórkostleg skemmtun fyrir börn, unglinga og fullorðna, með íslensku tali. Sýnd klukkan 1 og 3. ÍMIÍ Eftirtoldor verslanir eru opnor f dag ■ íSl WSá Body Shop Byggt og búið Cha Cha Dýrðl ingarnir Eymundsson Galaxy / Háspenna Gallabuxnabúðin Habitat Hagkaup matvöruverslun Hagkaup sérvöruverslun Hans Petersen Ingólfsapótek (sbarinn við Kringlubíó Kaffihúsið Kaffitár Konfektbúðin Kókó Kringlubíó Jack & Jones Musik Mekka Nýja Kökuhúsið Oasis Penninn Sega leiktækjasalur Skífan Sólblóm Stefanel Vero Moda Njottu dogsíns og kondu t Kríngluno t dog! KRINGMN . -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.