Morgunblaðið - 01.02.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.02.1998, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ r * i - ■ HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, sími 552 2140 Sýnd kl. 2.25, 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Eyjan í Þrastarg Aðalhlutverk: fótrick Bergen (Sleeping with the enemy). Leikstjóri: Sören Kragh Jacobssen. (Drengimir frá St. Petri). Sýrrdkl. 2.45,4.45,6.50 og 9. eur. . -.ícisw ■ •■•.. ■. ;.■• ■, - ; Sýnd kl. 5, 7 óg 9. b.í. 12 ára. WINQNA RYDER ★★★ Á.S. Dagsljós ★ ★★ O.H.T. Ras 2 SIGOURNEY WEAVER ★★★ A.l. MBL ★ ★★l/2 -i-r I 3-S ilT^ RESURRECTION Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. b.í. i6ára. Sýndkl. 11.10. B.U6. Baibara Mywl *ftlr N3» Molmros '***' i&ídúSSti SáMíúÆto NÝTTOG BETRA^» .; >i k, i J c>3*-0 Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 K e v i n Á BÁÐUM ÁTTUM j Að vera i vera ekki K 1 i n e Tímabær mynd, óborganleg, bráðskemtileg m ★★★ m H.L. MBL ln & Out Frábaer gamanmynd með Kevin Kline Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BHDiGFTAL Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. B.i. 12. Sýnd kl. 2.45 og 4.45. Isl. Sýnd kl. 3 og 7. Kt AM REFiVg§ Al PAGINO ★★★ Bylgjan Hann jiekkir veikleika r y % Sýnd kl. 6.40, 9.15 og 11. b.í. 16. ■xiDKsrrAL Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Golden Globe verolaun. BESTA LEIKKONA I AUKAHLUTVERKI i Confidential Sýnd kl. 9 og 11. b.í. 16. Sýnd kl. 3 og 5. www.samfilm.is Félag harmonikuunnenda heldur skemmtifund í Templarahöllinni kl. 15 í dag. Allir velkomnir. Hef tekið við rekstri Hársnyrtistofunnar Meyjunnar. Hársnyrting fyrir dömur, herra og börn. Kynningartilboð í febrúar: 20% afsláttur af allri vinnu, Verið velkomin. Hársnyrting fyrir dömur og herra REYKJAVÍKURVEGI 62 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 555 4688 Agnes Jónsdóttir, harsnyrtimeistari Laugavegur 178, sími: 568 6300, fax: 553 3910 * * r Fermingaveislur • Brúokaupsveislur Erfídrykkjur • Afmælisveislur • Þorrablót og fl. • Áratuga reynsla * Gerum tilboð í allar stærðir af veislum • Erum með 40 - 90 manna veislusal, getum útvegað stærri ef óskað er. í ! i í SÍMTALIÐ HLERAÐ í ÞÁ sælu tíð er fimmtudagar voru sjónvarpslausir skipuðu út- varpsleikrit mikilvægan sess í lífi stórs hluta þjóðarinnar. Þessari grein er enn markvisst viðhaldið þótt hlustendur væru eflaust fleiri ef stillimyndin ríkti enn ein á sjón- varpsskermum landsmanna lang- tímum saman eins og áður fyrr. Útvarpsleikhús Rásar 1 er helsti vettvangur metnaðarfullrar dagskrárgerðar af þessu tagi. Næst á dagskrá þess er frum- flutningur útvarpsleikritsins „Símastefnumóts“ eftir Jónínu Leósdóttur. Leikendur eru tveir, þau Vala Þórsdóttir og Hilmir Snær Guðnason, en leikstjórn er í höndum Brynju Benediktsdóttur. Verkið verður flutt á sunnu- dag klukkan 14:00 á Rás 1. Óvenjuleg símakynni Verkið er í formi símtals milli karls og konu. Forsagan er sú að_ stúlkan, nemi við Háskóla íslands, les inn aug- lýsingu á stefnumótaþjón- ustu í gegnum símann. Henni svarar ungur maður, minna menntaður en síst verr gef- inn, sem hefur áhuga á að kynnast stúlkunni. Þau fara að forvitnast hvort um annað og smám saman skýtur alls konar leyndarmálum upp á yfirborðið. Stígandinn er lát- laus en tælandi og verður frásögnin óvenju spennandi og forvitnileg fyrir vikið. Vegna eðlis sögunnar er ómögulegt að ljóstra upp meiru án þess að spilla íyrir hlust- endum. Mikilvægar raddir Útvarpsleikrit eru ólík öðrum tegundum leikverka að því leyti að þau byggja algerlega á rödd leikaranna. Allir aðrir þættir leiksins fara fram í huga hlust- enda og reynir þetta form því meira á hugarflugið en önnur. í „Símastefnumóti" eru raddir leikaranna jafnvel enn mikilvæg- Útvarpsleikhúsið Nýtt útvarpsleikrit sem nefnist Síma- stefnumót er á dag- skrá Ríkisútvarpsins í dag. Guðmundur Asgeirsson tók for- skot á sæluna. ari en almennt gerist í útvarps- leikritum vegna þess að það eru ekki bara hlustendur heima í stofu sem verða að reiða sig að fullu á þær, heldur líka söguper- sónurnar. Útvarp og sími eiga ýmislegt sameiginlegt. Því er símtal hent- ugt form útvarpsleikrits. Út- varpshlustendur verða, rétt eins og fólk á símastefnumóti, að ímynda sér hvað býr að baki raddarinnar í tækinu. Þessi blinda er mikilvægur þáttur verksins og er skemmtilega flétt- uð inn í frásögnina. Hlustendur, bæði í síma og út- varpi, eru óvenju berskjaldaðir. Þeir hafa ekki önnur skynfæri en eyrun til að sannreyna það sem röddin úr tækinu segir þeim. Þessir eiginleikar eru mjög vel nýttir í verkinu og aldrei er að fullu hægt að treysta textanum. Hlustandinn er alltaf fyiárfram í sporum persónanna því á meðan þær kynnast hvor annarri með samtali sínu, kynnist hann þeim með því að hlera símtalið. Víða komið við Ymis samfélagsleg málefni koma við sögu í leikritinu. Velt er upp spurningum tengdum kynferði og kyn- hvötum, stéttaskiptingu og fordómum, tungumáli og valdi, íjölskyldu og vináttu auk sifjaspells og tvöfalds siðgæðis, svo eitthvað sé nefnt. Stutt símtal milli ókunn- ugra rúmar e.t.v. illa svo margar stórar spurningar og má segja að stokkið sé yf- ir leyfileg raunsæisfrávik á stöku stað, einkum í lokin. Höfundi tekst yfirleitt gletti- lega vel að flétta atburði og afhjúpanir á eðlilegan hátt inn í samtöl textans, en veik- ur endirinn stefnir heildinni í hættu. Flutningur Völu og Hilm- is Snæs er frábær, og full- komlega laus við þrautseiga og sígilda framsagnarfötlun ís- lenskrar leiklistar. Leikurinn ger- ir mikið fyrir verkið sem hljómar mun eðlilegar en efni þess gæti annars gefið til kynna. Hér er því á ferðinni á margan hátt hugvekj- andi, margslungin og spennandi dramatík sem óhætt er að mæla með, sérstaklega ef það dugar til að laða einhvern frá sjónvarps- skerminum og vekja upp minn- ingar um horfin fimmtudags- kvöld. BRYNJA Benediktsdóttir leikstýrir Símastefnumótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.