Morgunblaðið - 13.02.1998, Blaðsíða 49
-
MORGUNBLAÐIÐ
j BRIDS
IJmííjón Gnðmnndur
Fáll Arnarsnn
(
(
(
<
(
i
(
(
<
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
BJÖRN Eysteinsson og
Karl Sigurhjartarson
brostu báðir sínu blíðasta
og hrósuðu japönsku lands-
liðskonunni Keimi Toyoba
fyrir vandaða spila-
mennsku. En sennilega hafa
þeh- hugsað sem svo: „Við
erum ekki komnir alla leið
til Japans til að láta fara
svona með okkur.“
gefur; allir á
Norður
AKGT
¥G73
♦ K109532
*-
Austur
♦ 95
V109862
♦ Á4
*G943
Suður
*ÁD863
VÁD54
♦ -
*ÁKD2
Suður
hættu.
Vestur
♦ 1074
VK
♦ DG86
♦ 108765
Eins og kunnugt erhefur
íslenska sveitin staðið sig
mjög vel í keppninni um
NEC-bikarinn í Yokoha.
Aður en aðalkeppnin hófst á
mánudaginn, var haldin
tveggja daga opin
sveitappni, sem nokkurs
konar upphitun fyrir aðal-
mótið. Þar kom þetta spil
upp. Björn og Karl voru í
AV og fylgdust með
japönsku mótherjum sínum
renna sér í hæpna
Vestur Norður Austur Suður
- - 1 spaði
Pass 2 tígiar Pass 2 ijörtu
Pass 31auf Pass 41auf
Pass 4spaðar Pass 4grönd
Pass 6spaðar Pass 7spaðar
Pass Pass Pass
alslemmu, svo ekki sér
meira sagt:
Norður, Yumiko Etoh,
tók ástfóstri við spil sín og
meldaði eins og hún ætti
a.m.k. tveimur ásum meira.
Fyrst krafði hún í geim með
tveimur tíglum, siðan þreif-
aði hún fyi-ir sér með fjórða
Iitnum og stökk loks í
slemmu við ásaspurningu
makkers. Suður gat ekki
annað en hækkað í sjö.
Út kom tromp. Eftir að
hafa þakkað makker kær-
lega fyrir sitt framlag, tók
Toyoba slaginn á gosa
blinds og spilaði hjarta á ás-
inn!!! Vestur fylgdi lit, til-
neyddur. Toyoba trompaði
næst lauf og tígul heim.
Spilaði svo spaða á kónginn
og trompaði aftm- tígul.
Austur fylgdi lit með ásn-
um, tilneyddur. Þá var spil-
ið farið að líta betur út.
Toyoba tók síðasta tromp
vamarinnar, fór inn í borð á
hjartagosa og henti einu
hjarta niður í tígulkóng.
Lagði svo upp.
FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1998 49
I DAG
Arnað heilla
^riÁRA afmæli. Á
I v/morgun, laugardag-
inn 14. febrnar, verður sjö-
tug Ingigerður Eiríksdótt-
ir, Skipum, Stokkseyri.
Eiginmaður hennar er Jón
Ingvarsson. Þau hjónin
taka á móti gestum í Ás-
byrgi, Hótel íslandi, á
morgun, frá kl. 15-17.
A /\ÁRA afmæli. í dag,
4rUío.studaginn 13. febrú-
ar, verður fertugur Albert
Pálsson, málarameistari og
hljóðfæraleikari, Fanna-
fold 50, Reykjavík. Eigin-
kona hans er Edda Júlíana
Georgsdóttir. Þau hjónin
taka á móti gestum í sal
FÍH, Rauðagerði 27, frá kl.
17-19.
/?/\ÁRA afmæli. í dag,
OUfóstudaginn 13. febrú-
ar, verður sextug Bryndís
Flosadóttir, smurbrauðs-
dama, Steingade 30, Hels-
ingor, Danmark. Eiginmað-
ur hennar er Sigtryggur
Benedikts. Þau hjónin taka
á móti íslenskum ættingjum
og dönskum vinum í Sjæl-
sövenge í Birkerod laugar-
daginn 20. febrúar kl. 19.
ar, verður fertugur Páll Jó-
hannesson, Bröttuhlfð 8,
Akureyri. Hann og eigin-
kona hans Margrét H.
Pálmadóttir taka á móti
gestum í Hamri, félagsheim-
ili Þórs v/Skarðshlíð milli kl.
20 og 23 á afmælisdaginn.
Athugið óvænt uppákoma
jafnt fyrir börn sem full-
orðna.
SKAK
Ilm.vjnn Margeir
Pélurvvnn
Staðan kom upp í
króatísku deildakeppn-
inni í ár. Alþjóðlegi
meistarinn S. Sale
(2.415) var með hvítt, en
stórmeistarinn Goran
Dizdar (2.530) hafði svart
og átti leik.
24. - Hxh2! 25. Kxh2?
(Hvítur varð að reyna 25.
Rd3) 25. - Dxf2+ og
hvítur gafst upp. Hann
er óverjandi mát: 26.
Kh3 - Rf5 27. Hgl -
Dh4+ 28. Kg2 - Re3
mát!
Skákþing Kópavogs
hefst í kvöld kl. 19.30
í félagsheimili TK,
Hamraborg 5, 3.
hæð, og lýkur á
morgun. Þá hefst taf-
lið kl. 14. Teflt verð-
ur með atskáksniði, 7
umferðir eftir Mon-
rad kerfi. Umhugs-
unartíminn er 30
mínútur. Verðlaun:
10 þús., 6 þús. og 4
þús., auk unglinga-
verðlauna.
SVARTUR leikur og vinnur.
HÖGNI HREKKVÍSI
„TJerrasdómari, 'eg t/csé oð mótrnaUcu
yfírheyrslii, cxf þessu tx.L/ "
STJÖRIVUSPÁ
eftir Frances Hrake
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefur fjörugt ímyndunarafl
og ert snillingur í að koma
því frá þér, hvort heldur
sem er í ræðu eða riti.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú gætir skemmt fyrir þér
með því að vera of hjátrúar-
fullur. Allt hefur sinn gang.
Lyftu þér bara upp.
Naut
(20. apríl - 20. maí) f**
Ef þú hefur minnsta grun
um að einhver sé að grafa
undan þér, skaltu ganga
hreint til verks, og það
strax.
Tvíburar . _
(21. maí - 20. júní) nA
Komdu þér niður á jörðina
og sinntu þínum málum.
Horfðu á staðreyndir, vertu
bjartsýnn og gerðu þitt
besta.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú veist hvaða stefnu þú átt
að taka og gengur hreint til
verks. Aðrir munu taka þig
til fyrirmyndar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú átt þá ósk heitasta að
geta legið í leti en veist að
þér er ekki til setunnar boð-
ið. Þú verður ánægður með
árangurinn.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) éL
Þú skalt leggja þitt af mörk-
um svo að góður starfsandi
geti ríkt á vinnustað. Þú
færð heimsókn í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú mátt ekki efast um eig-
inn dugnað né heldur
ímynda þér að aðrir séu að
fylgjast með þér.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Eitthvað óvænt kemur upp
á í vinnunni sem ki’efst
óskiptrar athygli þinnar.
Dreifðu huganum í kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Samstarfsmaður þinn á eftir
að reyna verulega á þolin-
mæði þína. Þér mun takast
vel upp með þögninni einni
saman.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) Æ
Taktu ekki mark á niður-
rifstali samstarfsmanna
þinna. Láttu bjartsýni og já-
kvæði vinna þér brautar-
gengi.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Cfiw
Þér mun ganga allt í haginn
í dag því heppnin er með
þér. Gleðstu með fjölskyldu
og vinum í kvöld.
Fiskar ___
(19. febrúar - 20. mars) M»*>
Þú græðir lítið á því að
rjúka í hlutina með offorsi
og látum. Taktu eitt fyrir í
einu og reyndu að slaka vel
á í kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu
tagi eru ekki byggðar á
traustum grunni vísinda-
legra staðreynda.
1. flokki 1989
1. flokki 1990
2. flokki 1990
2. flokki 1991
3. flokki 1992
2. flokki 1993
2. flokki 1994
3. flokki 1994
Innlausnardagur 15. febrúar 1998.
1. flokkur 1989: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 1.060.400 kr. 106.040 kr. 10.604 kr.
1. flokkur 1990: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 936.203 kr. 93.620 kr. 9.362 kr.
2. flokkur 1990: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.869.988 kr. 186.999 kr. 18.700 kr.
2. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.738.198 kr. 173.820 kr. 17.382 kr.
3. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 7.670.707 kr. 1.534.141 kr. 153.414 kr. 15.341 kr.
2. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 7.076.774 kr. 1.415.355 kr. 141.535 kr. 14.154 kr.
2. flokkur 1994: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.401.991 kr. 1.280.398 kr. 128.040 kr. 12.804 kr.
3. flokkur 1994: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.284.957 kr. 1.256.991 kr. 125.699 kr. 12.570 kr.
Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands
Suðurlandsbraut 24.
HÚSNÆÐISSTOFNUN
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900
- kjarni málsins!