Morgunblaðið - 18.03.1998, Page 8

Morgunblaðið - 18.03.1998, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR GISLI, Eiríkur, Helgi, faðir vor kallar á kvótann. Goethe-stofmminni að líkindum lokað í marslok GOETHE-STOFNUNIN á íslandi hættir starfsemi hinn 31. mars nk. vegna spamaðaraðgerða þýskra stjómvalda. Ekki er vitað hvort aðrir aðilar taki við starfsemi stofnunarinnar. Viðræður standa nú yfír milli Germaníu, auk fleiri íslenskra aðila, og fulltrúa þýskra stjómvalda um möguleika á að halda hluta af starfseminni áfram. Mikil umfjöllun hefur verið um lokun stofnunarinnar í þýskum fjölmiðlum, og í gær birti blaðið „Frankfurter Allgemeine Zeitung" harðorða grein í garð þýskra stjórnvalda um lokun Goethe- stofnunarinnar á íslandi. Blaða- maður segir lokunina „fáránlega“: „Ef spamaðarsérfræðingar í Miinchen hafa ætlað að valda sem mestum skaða en ná sem minnst- um spamaði hefur ísland verið rétta valið.“ Þar segir einnig að verið sé að refsa Islendingum fyrir að vera mikil „þýskuþjóð“, því ef tengslin era svo mikil, af hverju er þá þörf á menningarstarfsemi styrktri af þýska ríkinu? □QLBY SURROUNO 2X25 W.RMS framht. - 2X10 W.RMS miðjuht. - 2X10 W.RWS bakht. • útvarp með FM / AM / LW 40 st. minni m/RDS. • Þriggja diska spilari • i tónjafnari m/5 minnum • Heima bíó • Tímastillir + vekjari • Tvöfalt segulband/ tfoJZSr&m,- fifge_____________™rins 2X100 W.RMS surround. • Stafrænt útvarp með FM / AM / LW 40 st minni m/ROS. • Þríggja diska spilari • Forstilltur tónjafnari m/5 minnum • Tímastiilir arl • TvÖfal' " ‘ “"' ‘" ‘ - • * ■ - - Fjarstýring • 8” Bassa hátalari 2X20 W.RMS - sunround • Stafrænt útvarp með FM/AM og 40 st minni • Þriggja l diska spilari • Forstilltur tónjafnari m/5 minnum • Timastillir + vekjari • (vðfalt segulband • Fjarstýring Stalrænt útvarp með FM/AM * Oiska spilari • Forstilltur tónjafnari m/minnum > Tímasb'llir + vekjari • Segulband • Fjarstýringi UMBOÐSMENN BRÆÐURNIR Reykjavfk Byagt og Búiö. Vesturland: MálningarlDjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga,| w_ ___ ------------Borgarnesi. Guöní Hallgrímsson, Grundarfiröi. Vestfiröir: Geirseyjarbúöin, Patreksfiröi. I VVflM TTTt Ratverk, Bolungarvík. Straumur, isafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. r \iAi,VJLOOv/J.\ XjLJl verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstööum.l í ánmi'tla q • Qfmi ct')1) oann Verslunin Vlk, Neskaupstaö. Vélsmiöjan Höfn. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Lagmuia O • ^imi Sóó Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavik. Rafborg, Grindavík. Rannsókn um notagíldi endurminninga Upprifjun endur- minninga bætir líðan aldraðra UPPRIFJUN end- urminninga hjá fólki með langt gengna langvinna lungna- sjúkdóma er yfirskrift ný- legrar rannsóknar sem gerð var á hjúkrunardeild Vífilsstaðaspítala. Helga Jónsdóttir, dós- ent í hjúkrunarfræði og stoðhjúkrunarfræðingur á Landspítala, er einn að- standenda rannsóknai-- innar en auk hennar unnu að henni Edda Stein- gn'msdóttir og Guðrún Jónsdóttir, hjúkrunar- fræðingar á Vífilstaða- spítala, og Bjarney Tryggvadóttir, hjúkrun- arframkvæmdastjóri á sama spítala. - Hvers vegna völduð þið að beita upprifjun endurminninga í rann- sókninni? „I fyiri rannsókn sem Guðrún og Edda gerðu á Vífilsstaðaspít- ala á áhrifum skipulagðra göngu- æfinga hjá fólki með langt gengna langvinna lungnasjúkdóma komu fram vísbendingar um að það að gera eitthvað i hópi samsjúklinga sinna hefði góð áhrif á þátttak- endur, einkum andlega og félags- lega. Þar sem talið er að upprifj- un endurminninga hafi áhrif á gildi lífsins einkum á efri árum og þá sér í lagi til að minnka ein- angrun, auka vináttu, félagslega virkni, sjálfsálit og árvekni var ákveðið að fara þessa leið.“ Helga segir að áhugi hafi verið á að vinna áfram með sjúklingum á hjúkrunardeild Vífilsstaðaspít- ala og aðallega til að bæta and- lega og félagslega líðan skjólstæð- inganna.“ - Hvernig var staðið að upp- rifjun endurminninganna? „Upprifjunin er ferli þar sem löngu gleymd reynsla og minnis- stæðir atburðir eru endurvakin. Okkur fannst mikilvægt að setja upprifjun endurminninganna í samhengi við íslenska hefð þai' sem fólk sagði sögur af liðinni tíð, líklega í margs konar tilgangi. Við reyndum því í þessari rannsókn að höfða til ýmissa atriða í lífi aldraðra einstaklinga sem hafa skipt þá máli og við vonuðumst til að það styrkti trú þeirra á sjálfa sig, félagsleg einangrun minnkaði og í leiðinni sköpuðust skemmti- legar stundir." - Voru þátttakendur margir? „AIls tóku tólf sjúklingar þátt í rannsókninni. Sérstök mælitæki voru notuð í rannsókninni, tekin einstaklingviðtöl og síðan hittist þessi meðferðarhópur á tveggja vikna fresti." Helga segir að tekið hafi verið mið af hópi þeirra sem voru i rannsókninni og þótti ákjósanlegt að það væri sama fólkið sem hittist á fundunum og ró og friður hvíldi yfir þeim. Helga bendir á að á hverjum fundi hafi verið tek- ið fyrir fyrirfram ákveðið þema sem endurspeglaði æviskeiðið og þann samfélagslega veruleika sem líf þátttakenda mótaðist af. Þemun voru t.d. fyrsta minn- ingin, skólaárin, fyrsta ástin, starfið, horfnir starfshættir og göngur og réttir. Þá voru lesnir valdir kaflar úr æviminningum sem endurspegluðu þessi þemu. Helga segir að við val á þemum og lesefni hafi verið tekið mið af því að vekja ánægjulegar minn- ingar. Helga Jónsdóttir ►Helga Jónsdóttir er fædd á Akureyri árið 1957. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt og lauk doktorsprófi frá Minnesotaháskóla árið 1994. Helga starfar sem dósent í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands og er stoðhjúkrunar- fræðingur á Landspítala. Helga vann að rannsókn á upplifun lungnasjúklinga á veikindum sinum þegar hún var við doktorsnám og hefur tekið þátt í rannsókn um breytingu á skipulagsformi hjúkrunarþjónustu fyrir lungnasjúklinga á Vífilsstaða- spítala. I undirbúningi eru frekari rannsóknir á hjúkrun lungnasjúklinga. Eiginmaður Helgu er Arnór Guðmundsson, deildarsér- fræðingur í menntamálaráðu- neytinu, og eiga þau einn son. Samskipti urðu opnari og sam- kennd jókst - Hvaða niðurstöður fenguð þið úr rannsókninni? „Marktæk minnkun á þung- lyndi og aukning á sjálfsáliti þátt- takenda kom ekki fram eins og búist hafði verið við. I einstak- lingsviðtölum kom hins vegar fram að þátttakendum fannst ánægjulegt og skemmtilegt að taka þátt í hópfundunum, þeir hlökkuðu til næsta fundar og fannst þeir slaka vel á. Samskipti þeirra urðu opnai-i og samkennd og viðkynning jókst. A milli funda gerðu þátttakendur sér far um að ræða saman og spjalla sem ekki hafði gerst áður en rannsóknin hófst.“ Helga segir að aðstandendur rannsóknarinnar séu ánægðir með þennan árangur, sérstaklega í ljósi þess að þátttakendur voru mjög lasburða en einnig vegna þess að mælingar á ár- angri meðferðarinnar era ekki nægilega þró- aðar ennþá þótt þetta _________ hafi verið tilraun til að bæta þar úr. - Er ústæða til að beita þessari hópmeðferð á sjúkrastofnunum og öldrunarheimilum? „Já. Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á árangur þessarar meðferðar einkum fyrir aldraða en einnig hjá fólki á ýmsum aldri sem stendur frammi fyrir dauðanum. Ég er líka sannfærð um að í dag noti hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar víðs vegar í heilbrigð- isþjónustunni grunnhugmyndir þessa meðferðarforms fyrir skjól- stæðinga sína þótt það sé ekki gert með skipulögðum hætti.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.