Morgunblaðið - 18.03.1998, Side 39

Morgunblaðið - 18.03.1998, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1998 39 AUGLY5INGAR ATVINNU- auglvsingar fFiæðslumiðstöð Reykjavíkur Næsta skólaár verða 31 almennur grunnskóli og 5 sérskólar í Reykjavík. Nemendur verða alls rúmlega 14.500. Stöðugt er unnið að þróun á skólastarfi og unnið er að einsetningu allra grunnskóla borgarinnar. Endurmenntunartil- boðtil kennara og skólastjórnenda eru mörg og fjölbreytt. Leitað er eftir kennurum í eftirtaldar stöður: Austurbæjarskóli, með 540 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 561 2680 Kennari í almenna kennslu á yngsta stigi, 2/3 staða, íþróttakennari 2/3 staða, , tölvukennari V2 staða. Árbæjarskóli, með 770 nemendur í 1 .-10. bekk. Sími: 567 2555 Líffræðikennari á unglingastigi, sérkennari. Ártúnsskóli, með 240 nemendur í 1.-7. bekk. Sími: 567 3500 kennari í almenna kennslu. Breiðagerðisskóli, með 320 nemendur í 1 .-7. bekk. Sími: 553 6570 Kennari í almenna kennslu á yngsta stigi, íþróttakennari, sérkennari. Hamraskóli, með 390 nemendur í 1 .-10. bekk. Sími: 567 6300 Sérkennari. Langholtsskóli, með 520 nemendur í 1.- 10. bekk. Sími: 553 3188. Kennari í almenna kennslu, sérkennari, íslenskukennari og fagstjóri í íslensku, íþróttakennari V2 staða. Laugamesskóli, með 480 nemendur í 1 .-7. bekk. Sími: 588 9500 Kennari í almenna kennslu. Melaskóli, með 600 nemendur í 1 .-7. bekk. Sími: 551 0625 myndmenntakennari. Rimaskóli, með 720 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 567 6464 Kennari í almenna kennslu á yngra og miðstigi, sérkennari. Selásskóli, með 450 nemendur í 1 .-7. bekk. Sími: 567 260 Handmenntakennari (smíðar). Seljaskóli, með 710 nemendur í 1 .-10. bekk. Sími: 557 7411. íslenskukennari á unglingastigi. Öskjuhlíðarskóli sem er sérskóli fyrir fatlaða nemendur, með 90 nemendur í 1.- 10. bekk. Sími: 568 9740. Sérkennarar. Upplýsingar um stöðurnar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórarskólanna og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, net- fang ingunng@rvk.is. Umsóknarfresturertil 18. apríl n.k. og ber að skila umsóknumtil skólastjóra. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKvið Laun- anefnd sveitarfélaga. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og vilja hvetja karlmenn til þess að sækja um ofangreindar stöður. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Steypustöðvarmenn Tveirtil þrír starfsmenn óskast í 6—8 mánuði til að vinna við hellusteypu o.fl. Hellu- og steinasteypan ehf. Fellabæ, sími 471 1011 e. kl. 17. Útkeyrsla — Dreifing Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskareftir að ráða starfsmann til framtíðarstarfa við dreif- ingu á framleiðsluvörum fyrirtækisins. Við leit- um að reglusömum og stundvísum einstakl- ingi með meiraprófsréttindi. Laun eru skv. samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sen- dist til afgreiðslu Mbl. fyrir 23. mars merkt „ Egils-dreifing". Starfsmaður á tankbíl Ölgerðin Egill Skallgrímsson ehf. óskareftir að ráða starfsmann til starfa á tankbíl. Starfs- maður skal sjá um aksturtankbílsins og önnur störf honum tengd. Við leitum að reglusömum og stundvísum einstaklingi með meiraprófs- réttindi. Laun skv. samkomulagi. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 23. mars merkt „ Egils-tankbíll ". Upplýsingar eru ekki gefnar upp í síma. Athugið að farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim verður öllum svarað. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. er stofnuð 1913. Ölgerðin framleiðir mikið úrval öls, gosdrykkja og þykknis. Erlendir samstarfsaðilar eru Pepsi, Tuborg, Carlsberg, Schweppes og Guinness. Megináhersla er lögð á gæði hráefna og framleiðsluferðils til að skila gæðavöru. Starfsmannafjöldi fyrirtækisins er 115. ST.JÓSEFSSPlTALlMM HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar athugið Laus er 60% staða hjúkrunarfræðings, dag- vinna, við meltingarsjúkdómadeild spítalans (göngudeild) frá 1. apríl 1998 eða eftir nánara samkomulagi. í boði er áhugavert starf á deild sem er í stöðugri þróun hvað varðar hjúkrun, rannsóknir og vísindavinnu. Gerðar eru rann- sóknir á sviði speglana, lífeðlis- og lífefnafræði. Umsóknum skal skila fyrir 21. mars 1998. Upp- lýsingar veita deildarstjórar, Kristín og Ingi- gerður, í síma 555 3888 eða Gunnhildur Sig- urðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 555 0000. Lyflækningadeild Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga. Einnig er laust framtíðarstarf frá 1. ágúst 1998. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir Bergþóra Karlsdóttir, deildarstjóri, eða GunnhildurSigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 555 0000. Hárstofan Sveinn — meistari Við erum 8 klipparar og leitum að þeim 9. í hópinn. Allt sem þú þarft eru beitt skæri og gott skap. Upplýsingar gefur Silla í síma 555 4365 milli kl. 9.00 og 18.00 og 555 1003 milli kl. 19.00 og 22.00. FÉLAGS5TARF Árshátíð Heimdallar og Baldurs Laugardaginn 21. nk. verður árshátíð Heimdallar og Baldurs haldin hátíðlega á veitingahúsinu Astró, Austurstræti. Veislan hefst með fordrykk kl. 19.00. Veislustjóri verður Júlíus Vifill ingvarsson og heið- ursgestir verða Árni Sigfússon og frú Bryndís Guðmundsdóttir. Miða- verð er einungis kr. 2.200 fyrir glæsilega þríréttaða máltíð auk for- drykkjar. Húsið opnað fyrir aðra en matargesti kl. 23.00. Tekið er við miðapöntunum alla virka daga milli kl. 9.00 og 17.00 í síma 515 1700. Stjórn Heimdallar og Baldurs. HEIMCWLLUR F • U ■ S E 1^1 I\l %iiíi Lm A Upphaf kennslu í framhaldsskólum á haustönn 1998 Á komandi skólaári, 1998—1999, munu ákvæði í nýlegum lögum um framhaldsskóla og í kjara- samningum kennara koma að fullu til fram- kvæmda. í eftirtöldum skólum hefst því kennsla á haus- tönn mánudaginn 24. ágúst nk.: Borgarholts- skóla, Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Fjölbrauta- skóla Vesturlands, Fjölbrautaskóla Norður- lands-vestra, Fjölbrautaskólanum Garðabæ, Fjölbrautaskólanum við Ármúla, Flensborgar- skóla Hafnarfirði, Framhaldsskóla Vestfjarða, Iðnskólanum í Hafnarfirði, Iðnskólanum í Reykjavík, Menntaskólanum í Kópavogi, Menntaskólanum við Hamrahlíð, Stýrimanna- skólanum í Reykjavík, Verkmenntaskólanum á Akureyri og Vélskóla íslands. Félag áfangaskóla. TILKYNNINGAR Þjóðvegur 32, Þjórsárdals- vegur um Sámsstaðamúla Niðurstöður frumathugunar og úrskurð- ur skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á , með skilyrðum, fyrir- hugaða breytingu á Þjóðvegi 32, Þjórsárdals- vegi um Sámsstaðamúla eins og henni er lýst í framlagðri frummatsskýrslu. Úrskurðurinn í heild liggurframmmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufresturtil 15. apríl 1998 Skipulagsstjóri ríkisins. KOPAVOGSBÆR Breytt deiliskipulag Auðbrekka 13 og 15 Tillaga að breyttu deiliskipulagi svæðisins milli Auðbrekku 11 og 17, frá Dalbrekku að Auð- brekku, auglýsist hér með samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.1 til- lögunni felst að lóðir nr. 13 og 15 við Auð- brekku eru sameinaðar í eina lóð og á henni verði byggð ein bygging í stað tveggja eins og gildandi skipulag gerir ráð fyrir. Jafnframt gerirtillagan ráð fyrir að byggingarreitur verði færður um 13 metra til norðurs og að hin fyrir- hugaða bygging verði 2 hæðir auk kjallara. Gert er ráð fyrir gönguleiðum milli Auðbrekku og Daibrekku bæði austan og vestan fyrir- hugaðrar byggingar. Uppdráttur, ásamt skýringarmyngum og grein- argerð verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópa- vogs, Fannborg 2,4. hæðfrá kl. 9—15 alla virka dagafrá 18. marstil 22. apríl 1998. Athuga- semdir eða ábendingar skulu hafa borist Bæj- arskipulagi Kópavogs skriflega eigi síðar en kl. 15:00 þann 8. maí 1998. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.