Morgunblaðið - 18.03.1998, Page 40

Morgunblaðið - 18.03.1998, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Sigurganga Larrys Christiansens SKAK í FREMRI röð er sigursveitin, A-sveit Melaskóia: Frá vinstri: Davíð Berndsen, Þorvaidur Kári Sigurðsson, Ágúst Gröndal, Viðar Bemd- sen og Dagur Amgrímsson. í aftari röð er B-sveit Melaskóla: Frá vinstri: Ásgeir Birkisson, Hrafnkell Hjörleifsson, Aron Sigurðsson, Arngrímur Þór Gunnhallsson, liðsstjóri Melaskóla, Jakob Omarsson og Sigurður Kári Sigurðsson. XVIII Reykjavíkurskákmótið 1998 Reykjavik, 10-18.3.1998 Nr. Keppandi 1 2 3 4 5 6 7 Alls 1 Lany M. Christiansen SM BNA2575 1« r6 16 129 %2 110 17 * 6% 2 Nick E. DeRrmian SM BNA2590 154 i5 %” 124 %’ 1’4 %3 5% 3 Heikki M.J Westerinen SM FIN 2410 153 14 %3’ %” %9 130 %2 5 4 Simen Agdestein SM NOR 2570 1 o3 140 %e 132 %5 122 5 5 Ratf Akesson SM SVl 2505 1e' 0 2 1 133 %7 %4 i24 5 6 Jesper Hall AM SVl 2460 %“ 14 25 163 %4 129 %12 12' 5 7 Curt Hansen SM DAN 2595 y.a 14 33 155 r %5 16 o' 4% 8 Jonny Hector SM SVt 2505 1« r9 0 1 126 %2’ o7 132 4% 9 Igors Rausis SM LAT 2520 1“ 14 26 1" %.o %3 %2 %" 4% 10 Joseph G. Gallagher SM SUI2490 159 %’4 135 %9 1 0 ' %'7 4% 11 Helgi Ólafsson SM 2505 143 1 52 %2 %3 %2 %2’ %'5 4% 12 Hannes Stefansson SM 2540 'A 45 126 %’í 14’ %15 %6 %19 4% 13 Nigel R Davies SM ENG 2515 150 y. 'e o24 1’9 135 % ’5 %16 4% 14 Ivan Sokolov SM BOS 2625 132 14 10 o22 125 136 o2 130 4% 15 Karel Van Der Weide FM HOL 2450 'h 34 1 39 y.23 127 %’2 %13 %" 4% 16 Christopher Ward SM ENG 2480 163 0 1 147 02’ 12* 126 % 4% 17 Jon Viktor Gunnarsson 2390 142 1430 0° %M 147 131 %’0 4% 18 Mikhail M. Ivanov SM RÚS 2440 164 14 13 %12 %ii o30 146 129 4% 19 Tiger Hillarp Persson AM SVÍ 2410 166 0* 152 0 ’3 140 123 %’2 4% 20 Slavko Cicak AM SVl 2480 052 16’ 143 o7 145 142 %9 4% 21 Anthony J. Miles SM ENG 2595 14* %4’ 146 1" %e %” o6 4 22 Þröstur Þórhallsson SM 2480 1 57 14 29 i" %3’ %" %9 o4 4 23 Stefan Kindermann SM ÞÝS 2565 14 26 145 %'5 %16 %24 o’9 135 4 24 Björgvin Jónsson AM 2380 14 62 1 56 113 o2 %a 127 o5 4 25 HeiniOlsen FÆR2270 'A 1 14 6 %" o’4 %" i" 142 4 26 Jón G. Viðarsson FM 2380 146 %9 %" 0® 159 o'6 144 4 27 Erling Mortensen AM DAN 2510 y.43 1 36 %41 o’5 144 o24 146 4 28 Tómas Bjömsson FM 2235 1423 O’2 %" 152 o’6 159 14’ 4 Taflfélag Reykjavfk- ur, Faxafeni 12, 1 0. —18. mars 18. REYKJAVÍKUR- SKÁKMÓTIÐ Bandarikjamaðurinn Larry Christi- ansen hefur vinnings forskot á landa sinn, Nick deFirmian, sem er í öðru sæti. í SJÖUNDU umferðinni á mánu- dagskvöldið vann Larry Christian- sen stigahæsta Norðurlandabúann á mótinu, Danann Curt Hansen. DeFirmian varð hins vegar að láta sér nægja jafntefli við Finnann Heikki Westerinen, sem er 53ja ára og með elstu keppendunum, en hef- m- komið á óvart með mikilli seiglu. íslensku keppendurnir áttu ekki sérlega góðu gengi að fagna á mánu- daginn, en þó tókst Tómasi Bjöms- syni að sigra enska alþjóðlega meist- arann Neil Bradbury. í toppnum gerðu þeir Helgi Ólafsson, Hannes Hlífar Stefánsson og Jón Viktor Gunnarsson allir jafntefli og eru í 7.-20. Sæti. Þröstur Þórhalisson fór illa að ráði sínu gegn Norðmannin- um Simen Agdestein. Þröstur vann skiptamun og fékk góða stöðu, en Agdestein vélaði hroðalega afleiki út úr honum í framhaldinu, eins og honum einum er lagið. Agdestein er nú farinn að sýna sitt rétta andlit og er kominn í 3.-6. sæti. í umferðinni á undan var hann t.d. peði undir og með tapað tafl gegn Svíanum Ákes- son, sem lék þá ótrúlegum afleik og missti skákina í jafntefli. Christiansen er rúmlega fertugur bandarískur stórmeistari og býr í nágrenni Boston. Hann tefldi fyrst á Reykjavíkurskákmóti árið 1984 og hefiir margsinnis komið til landsins. Á tíðum ferðum á milli Bandaríkj- anna og Þýskalands, þar sem hann keppir í Bundesligunni, flýgur hann yfirleitt alltaf með Flugleiðum til að geta komið við hér. Christiansen er gríðarlega reyndur og sókndjarfur stórmeistari. Þegar hann nær sér á strik er hann óstöðvandi og hann hefur sigrað á nokkrum afar sterk- um skákmótum. Hvítt: Christiansen Svart: Curt Hansen Sikileyjarvörn 1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. Bb5+ - Bd7 4. Bxd7+ - Dxd7 5. 0-0 - Rc6 6. b3 Christiansen velur rólega byrjun, enda í efsta sæti á mótinu. 6. - Rf6 7. Hel - g6 8. c3 - Bg7 9. d4 - cxd4 10. cxd4 - d5 11. e5 - Re4 12. Bb2 - 0-0 13. Rbd2 - f5?! Með þessum óvarlega leik veikir svartur stöðu sína. Betra var 13. - Rxd2 14. Dxd2 - Rd8 14. exf6 - Rxd2 15. Re5! - Rxe5 16. dxe5 - exf6 17. e6! - Dd6 18. Dxd2 - Hfe8 19. De3 - a5! 20. Hadl Christiansen taldi þennan leik létta svarti vörnina. 20. Bd4! við- heldur stöðuyfirburðum hvíts. 20. - He7 21. Bd4 - Hc8 22. He2 - Hc6 23. Hdel - f5? Svartur missir af góðum leik, 23. - Db4! sem hefði dugað til að skapa nauðsynleg gagnfæri. Þá hefði taflið verið í járnum. 24. Bxg7 - Kxg7 25. Dd4+ - Kg8 26. h4 - h5 27. He5 - Db4 28. Dxd5 - Hd6 29. Dxa5 - Dxh4 30. Hb5 - Kg7? Tapar strax. Nauðsynlegt var 30. - Kh7. 31. Hxf5! - Hexe6 32. Hxe6 - Hxe6 33. Dc3+ - Kh7 34. Hf7+ - Kh6 35. Dh8+ og svartur gafst upp, því hann verður mát eða tapar drottningunni. Síðasta umferð i dag Níunda og síðasta umferðin verð- ur tefld í dag og er teflt frá kl. 13. Það má því búast við mestri spennu í kringum kl. 17. íslandsmót barnaskólasveita íslandsmót barnaskólasveita í skák 1998 fór fram dagana 14.-15. mars. Keppnin var æsispennandi og réðust úrslitin ekki fyrr en í síðustu skákinni þegar Dagur Amgrímsson, sem tefldi á fyrsta borði fyrir Mela- skóla, bar sigurorð af Hilmari Þor- steinssyni, Hvassaleitisskóla, í langri og erfiðri skák. Dagur tryggði þar með Melaskóla efsta sætið á mótinu, einum vinningi á undan Seljaskóla. Breiðagerðisskóli lenti síðan í þriðja sæti. Verðlaunasveitimar vom þannig skipaðar: Melaskóli A-sveit 1. Dagur Amgrímsson 8 v. af 9 2. Viðar Bemdsen 5* lÆ v. af 9 3. Ágúst Már Gröndal 6V2 v. af 8 4. Þorvaldur Kári Sigurðsson 4‘/2 v. af 5 vm. Davíð Berndsen 1 v. af 1. Liðsstjóri sigurliðsins var Am- grímur Gunnhallsson. Seljaskóli A-sveit 1. Guðjón H. Valgarðsson 2. Kristján Freyr Kristjánsson 3. Bjöm Gestsson 4. Halldór Hallsson Liðsstjóri Seljaskóla var Krist- bjöm Bjömsson. Breiðagerðisskóli A-sveit 1. Grímur Daníelsson 2. Flóki Sigurðarson 3. Kári Sigurðsson 4. Guðlaugur Frímann Með sigri á mótinu vinnur Mela- skóli sér rétt til þátttöku í Norður- landamóti barnaskólasveita, sem fram fer í Finnlandi í haust. Metþátttaka var á mótinu. Skipu- leggjendur þess reiknuðu með svip- aðri þátttöku og mest hefur verið undanfarin ár. Þannig tóku 25 sveit- ir þátt í keppninni í fyrra og árið 1994 var sett þátttökumet þegar 33 sveitir vom með. Að þessu sinni vom þátttökusveitimar hins vegar 39 og gera má ráð fyrir að upp undir 200 böm hafi tekið þátt í keppninni. Mótið var nú haldið í fyrsta sinn hjá Taflfélaginu Helli, sem er með afar rúmgott húsnæði í Þönglabakka 1 í Mjódd. Það kom sér vel að rúmt er um félagið þegar bæta þurfti við einum aukasal til að rúma alla kepp- endur. Fjöldi foreldra heimsótti mótið til að fylgjast með frammi- stöðu „sinna manna“ og var því oft þröng á þingi í kringum mest spenn- andi skákimar. Ánægjulegt var að sjá hversu margar stúlkur tóku þátt í keppninni. Lokaröð sveitanna varð sem hér segir: 1. Melaskóli-A, RVK 25'A v. 2. Seljaskóli-A, RVK 24% v. 3. Breiðagerðisskóli-A, RVK 24 v. 4. Álftamýrarskóli-A, RVK 23% v. 5. Kársnesskóli-A, KÓP 23 v. 6. -8. Ölduselsskóli-A, RVK 22% v. 6.-8. Ártúnsskóli-A, RVK 22% v. 6.-8. Rimaskóli-A, RVK 22% v. 9.-10. Hvassaleitísskóii, RVK 20% v. 9.-10. Hóiabrekkuskóli-A, RVK 20% v. 11.-12. Fossvogsskól+A, Lundaskóli 20 v. 13.-16. Grundaskóli, ísaksskóli, Seljaskóli- B 19% v. 16.-17. Melaskóli-B, Kársnesskóli-B 19 v. 18.-19. Grandaskóli-A, Breiðholtsskóli 18% v. 20.-22. Digranesskóli, Brekkubæjarskóli, Alftanesskóli 18 v. 23. Rimaskóli-B 17% v. 24. Víkurskóli 17 v. 25. -28. Háteigsskóli, Álftamýrarskóli-B, Ártúnsskóli-B, Fossvogsskóli-B 16% v. 29. Fellaskóli 16 v. 30. -31. Grandaskóli-B, Breiðagerðisskóli-B 15% v. 32. Hólabrekkuskóli-B 15 v. 33. -35. Varmárskóli, Foldaskóli, Laugar- nesskóli 14 v. 36. Ölduselsskóli-B 13% v. 37. Hjallaskóli 13 v. 38. Hólabrekkuskóli-C 12 v. 39. Njarðvíkurskóli 3% v. Margeir Pétursson Daði Orn Jónsson A Ð A U G LÝ S I I IM G A Auglýsing um mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður annarrar athugunar og úr- skurdur skipulagsstjóra ríkisins Hringvegurinn úr Langadal að Ármótaseli Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskuröað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á lagningu vegar samkvæmt Háreks- staðaleið eins og henni er lýst í matsskýrslu með skilyrðum. Einnig er fallist á endurbyggingu núverandi vegar eins og henni er lýst í matsskýrslu ásamt mögulegum breytingum á vegarlínunni um Lækjadal, Þrívörðuháls og Lönguhlíð með skil- yrðum. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufresturtil 15. apríl 1998. Skipulagsstjóri ríkisins. FUNDIR/ M ANMFAGIM AQUR Félagar í Sjómannafélagi Reykjavíkur Fundur um miðlunartillögu ríkissáttasemjara verður haldinn í Laugarásbíói kl. 14.00 í dag. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Matsveinar á fiskiskipum takið eftir Áríðandi atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu sáttasemjara er á skrifstofu félagsins, Hafnar- stræti 20,3. hæð (v/Lækjartorg) miðvikudaginn 18. mars frá kl. 12 til kl. 17. Heitt á könnunni. Munið eftir kynningu á sáttatilögunni frá sátta- semjara á sameiginlegum fundi í Laugarásbíói í dag, 18. mars, kl. 14.00. Matsveinafélag íslands. SMAAUGLYSINGA KENNSLA MA-URI nuddarinn dansar aftur á íslandi Nú í ár gefst fólki einstakt tæki- færi á að reyna á takmörk sín með því að sækja námskeið í pólínesfsku heilunarnuddi. Verði þátttakan nógu mikil mun Maóríinn og sjaman Hemi Fox halda framhaldsnámskeið á Islandi í sumar. Námskeið verður haldið í Sjálf- efli i Kópavogi i næstu viku og fyrirlestrar á laugardag 21. mars kl. 16 í Fínum línum, Armúla 30 og sunnudag 22. mars kl. 17 í Sjálfefli, Nýbýlavegi 30, Kópa- vogi. Nánari upplýsingar um fyrir- lestra, nudd og námskeið í síma 552 3653 (Valborg) og 551 8121 (Anda). FÉLAGSLÍF □ GLITNIR 59980318191 I.O.O.F. 18 - 178318716 m 8.0 □ HELGAFELL 5998031819 IVA/ 2 Frl. Frímúrarareglan Netfang: isholf.is./frmr HSrgshlfð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bœnastund f kvöld kl. 20.00 I.O.O.F. 7 = 17903188% - B.k. FERÐAFELAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 18. mars kl. 20.30 MyndakvSld — Færeyjar og Skotland Myndakvöldið verður I félags- heimilinu í Mörkinni 6. Fyrir hlé sýnir Kristján M. Baldursson myndir frá fyrstu Færeyjaferð Ferðafélagsins er farin var á síð- astliðnu sumri. Þetta var fjöl- breytt ferð þar sem var ekið, gengið og siglt. Það er sérstök upplifun að koma til Færeyja, en ný ferð þangað verður 10. —18. júní. Færeyjar hafa uppá geysi- margt að bjóða fyrir náttúruunn- endur, göngufólk, áhugafólk um sögu, minjar og mannlíf. I.O.O.F 9 = 1783188% = Bk. Eftir hlé mun Ingi Sigurðsson sýna myndir frá Skotlandi og kynna ferð þangað 7,—17. ágúst en báðar þessar áhugaverðu ferðir eru í samstarfi við Vest- fjarðaleið. Fjölmennið, félagar sem aðrir. Góðar kaffiveitingar í hléi. Verð 500 kr. Komið í páskaferð með Ferða- félaginu: 1) 8.—13. aprO Laki-Mikla- fell—Þverá, skíðaganga. 2) 8.—13. apríl Snæfell— Lónsöræfi, skfðaganga. 3) 9.—11. aprfl Landmanna- laugar, skíðagönguferð. 4) 9.—11. aprfl Snæfellsnes— Snæfellsjökull. 5) 11.—13. aprfl Páskar f Þórsmörk. Upplýsingar og miðar á skrif- stofunni, sími 568 2533, fax 568 2535. Heimasíða: http://www.fi.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.