Morgunblaðið - 18.03.1998, Qupperneq 42
42 MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
APÓTEK
SÓLAKHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri'
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur sfmsvari um læknavakt og,
vaktir apóteka s. 551-8888._________________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og faugardaga kl. 10-14.____
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fíd. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga
ársins kl. 9-24.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-föst, kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fíd. kL
9-18.30, fostud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd
2. Opið mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
BORGARAPÓTEK; OpiJ v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19, laugardaga kl. 10-14._________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mos-
fellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
10- 18. Sfmi 566-7123, læknasími 566-6640, bréf-
sfmi 566-7345._______________________
HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-f5st.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.__
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sfmi
511-5070. Læknasfmi 511-5071.________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19._________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunní: Opið mád,-
fíd. 9-18.30, fostud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12~
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14._______________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasfmi 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga ki.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.______
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s!
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. frfd. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavaktfyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.____
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9- 18, fld. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.____________________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al-
menna frfdaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566.__________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Arnes Apótek, Austurvegi 44. Opiðv.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla
dagakl. 10-22.______________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frfdaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._________
APÓTEK VESTMANN AEYJA: Opið 9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Simi 481-1116._
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek
skiptast á að hafa vakt eina viku f senn. í vaktapó-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgi-
dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sfmi._________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041.
Neyðamúmerfyrlralltland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000.
Afallahjálp. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINQAR OQ RÁÐQJÖ7
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, aiia aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, a 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og siúka og aðstandendur þeirra f o. OÚ2-8586. Mót-
efhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimiiis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Simalimi og ráðgjöf kl.
13- 17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá kl 20-22 í sfma
552-8586.___________________________________
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- r*
urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu
10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin mánudaga og
fímmtudagakl. 14-16. Sfmi 552-2153._________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og
lögfrasðiráðgjöf. Símsvari allan sólariiringinn. Grænt
númer 800-6677._________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s qúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í sfma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangariiyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohóiista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á
fímmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á
Húsavík fUndir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 f
Kirkjubæ. ___________________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18.________________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pðsthólf 6307,
125 Reykjavfk.____________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Sfmi
564-1045._________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ tSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.
FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-6090, Aðstand-
endur geðsjúkra svara símanum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvfk. Mót-
taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk f Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufúndir skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA.
Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3.
hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16.
Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111._____________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúia 5, 3. hœð.
Gönguhópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um
vefíagigt og síþreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl.
17-19 fsfma 553-0760._____________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.,fHafnarstr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokað á sunnud. „Westw
em Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.____
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum.
Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509. ______
KVENNAATHVARF. AUan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552^
1500/996215. Opin þrifjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla
v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og
552-5744._________________________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570.______________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3.
fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. f s. 555-1295. í
Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9.
Tímap. f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiítj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, flölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sfmi/myndriti 568-8620.
Dagvist/forstm./qjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.__
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og
föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræðingur er við á
mánudögum frá kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. S.
551-4349._________________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgfró 66900-8._________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Undssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í sfma 568-0790.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavtk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskfrteini.
Staksteinar
Alvarlegum
slysum fækkar
í SKÝRSLU dómsmálaráðherra um stöðu umferðarör-
yggismála, sem lögð hefur verið fram á Alþingi, segir að
„alvarlegum slysum hefur fækkað um 19%, úr 254, sem
er meðaltal áranna 1991 til 1996, í 207 árið 1997“.
AUHNGIS
Ölvunarslysum
fjölgar
ÚR SKÝRSLU dómsmálaráð-
herra um stöðu umferðarör-
yggismála:
„Árið 1997 var að mörgu
leyti gott hvað umferðaröryggi
varðar þótt alltaf megi gera
betur. Alvarlegum slysum
fækkaði um 19%... Það er mark-
verð þróun því að ekki hafa
færri slasast alvarlega i um-
ferðinni frá því að skipuleg
umferðarslysaskráning hófst.
Árið 1997 létust 15 í umferðar-
slysum, sem er undir meðaltali
áranna 1992 til 1996 (17) og 12
færri en meðaltal áranna 1980
til 1990 (27)...
Það einkenndi banaslys á
árinu að tæplega helmingur
ökumanna og farþega sem lét-
ust var í bifreið þar sem ekki
var notaður öryggisbúnaður,
þ.e. bílbelti og barnabílstólar...
Þjóðhagslegur sparnaður af
fækkun slysa á sl. ári frá með-
altali áranna 1991-96 liggur á
bilinu 300-600 m.kr., ef notaðar
eru forsendur rannsóknar Hag-
fræðistofnunar Háskóla íslands
á kostnaði umferðarslysa. Á
árunum 1993-97 létu 16 lífíð í
umferðarslysum að meðaltali á
ári. Borið saman við önnur
Norðurlönd er hér lægst dánar-
tiðni eða 5,9 á 100 þús. íbúa...
Athygli vekur að slysum vegna
ölvunaraksturs hefur fjölgað
hér á landi meðan veruleg
fækkun hefur orðið annars
staðar á Norðurlöndum. Þetta
er áhyggjuefni...“
• •••
Verkefnin 1988
I SKÝRSLUNNI segir og:
„Fjölmargir aðilar eru þátt-
takendur í umferðaröryggis-
starfinu... Áfram verður lögð
áherzla á að samhæfa störf og
verkefni aðila til að ná sem
beztum árangri. Einnig verða
einstök verkefni er tengjast
nýbreytni í umferðaröryggis-
málum styrkt af umferðarör-
yggissjóði og Umferðarráði
eins og undanfarin ár. Lögð
verður sérstök áherzla á fá en
afmörkuð verkefni eins og á
síðasta ári. Á árinu 1998 verða
viðfangsefnin:
* bílbelti og öryggisbúnaður
fyrir börn í bílum
* ölvunarakstur
* ökuhraði
* ungir ökumenn...".
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna,
skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf,
P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax
561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fúndir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagotu 16.
Flmmtud. kl. 21 í saftiaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvllt.
Skrifstofa opin miívd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ ^amarg. 35. NeyOarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstimi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605._
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatími
á fímmtud. milli kl. 18-20, sfmi 557-4811, sím-
svari.__________________________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavfk og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fíölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengis- og vfmuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 562-6868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272.________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúki. ogaðstand-
enda. SfmaUmi fímmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624._______________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553-2288. Myndbréf: 553-2050._____________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Laugavegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl.
9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, biófs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjamargotu 20 á
fímmtudögum kl. 17.15.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þa i
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensis-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitirforeldr-
umogforeldrafél.uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
SJÚKRAHÚS helmsóknartfmar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e.
samkl. Á öldrunariækningadeild er ftjáls heimsókn-
artfmi e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og ftjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: MánuA-föstud. kL 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er ftjáls heimsóknar-
tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma-
pantanir í s. 525-1914.
ARN ARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPItALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPtTALI HRINGSINS: KI. 15-16 eða e.
samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANÐSPÍTALANS Vifilsstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
K3. 15-16 og 19.30-20.___________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar)._______________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST.JÓSEFSSPlTALIHAFN.:Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.__________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Á
stórhátfðum kl. 14-21. Sfmanr. qúkrahússinsogHeil-
sugæslustöðvar Suðumeqja er 422-0500._
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofUsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Raft'eita Hafnarfíarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfir vetrartfmann. Leið-
sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud.
kl. 13. Pantanir fyrir hópa f sfma 577-1111._
ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: OpiO a-d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fíd. kl. 9-21. föstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfti ogsafnið í Geröubergi eru opin mánud.-
fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. íd. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.
FRÉTTIR
Kynning
átækni-
námií
Horsens
Á UPPLÝSINGAFUNDI á Hótel
Sögu S Reykjavík fímmtudaginn
26. mars kl. 19 kynna Elli Ellend-
ersen og Peder Larsen frá Horsens
Polytechnic nám skólans.
Nú eru um 35 íslendingar í
námi við Horsens Polytechnic skól-
ann. Langflestir eru við nám í
byggingariðnfræði eða byggingar-
fræði. í íslendingafélaginu á
staðnum eru um 150 meðlimir.
Nú eiga nemendur í bygginga-
fræði við Horsens Polytechnic þess
kost að ljúka lokaverkefni sínu á
íslandi. Þrír skiptinemar, sem nú
gera lokaverkefni sitt á íslandi,
eru á svokallaðri framkvæmda-
línu. Nemendumir eru undir hand-
leiðslu Tækniskóla íslands sem
Horsens Polytechnic er í samstarfí
við. Þeir taka lokaprófíð sitt fyrstu
dagana í júní 1998.
A fundinum á Hótel Sögu mun
Horsens Polytechnic kynna nánar
það framhaldsnám sem skólinn
býður upp á. Iðnsveinar, tækni-
teiknarar og stúdenta geta í Hors-
ens lært véltæknifræði, korta- og
landmælingatækni, byggingariðn-
fræði og byggingarfræði. I bygg-
ingariðnfræði og byggingarfræði
geta nemendur sérhæft sig annars
vegar á byggingalínu og hins veg-
ar á framkvæmdalínu. Kennslan í
byggingarfræði fer fram á dönsku,
ensku eða þýsku eftir vali. Nem-
endur koma alls staðar frá Norður-
löndunum og einnig er mikið um
nemendaskipti frá mörgum öðrum
löndum í heiminum.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDAS AFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fíd. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vfðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C.
Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl.
14-16._______________________________
BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mán.-fóst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op-
in frá (1. sept-15. mafí mánud.-fíd. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl.
13-17.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR,
Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12
og á miðvikudögum kl. 13-16. Sími 563-2370.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504.
BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in a.v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið I bað og
heita potta alla daga. Vesturbæjariaug er opin a.v.d.
6.30-21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin
a.v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er op-
in a.v.d. kL 6.50-22, helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin a.v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.___________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst 7-21.
Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7—20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbarjarlaug: Mád.-föst
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
fíarðar Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl.6.30-7.45ogkl. 16-21.Umhclgarkl. 9-18.
SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN 1 GARÐI: Opin mán.-fBsL kl. 7-9
og 15.30-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17.
S: 422-7300._______________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Stmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kL 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opinmád.-
fóst 7-21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚmVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn er opinn kl. 10-17 alla daga nema miðviku-
daga, en þá er lokað. Kaffíhúsið opið á sama tíma.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.80-19.30 en
lokaðar á stórhátlðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka
daga. UppLstmi 567-6571.