Morgunblaðið - 18.03.1998, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1998 43
*
Dýraglens
Grettir
Tommi og Jenni
Ljóska
BREF
TIL BLAÐSINS
Kringlan 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329
Neysla
mjólkur eykur
beineyðingu
Frá Hallgrími Þ. Magnússyni:
í TÍMARITI sem heitir American
journal of public health frá árinu
1997 má lesa niðurstöður rann-
sókna sem gerðar voru við hinn
þekkta læknaháskóla Harvard.
Rannsóknir stóðu í tólf ár og voru
yfir 20.000 konur rannsakaðar.
Niðurstöðurnar urðu þær að konur
sem drakku tvö glös eða meira af
mjólk á dag vora 45% líklegri tilað
vrða fyrir mjaðmagrindarbroti
vegna beinþynningai' en þær konur
sem drakku minna en tvö glös á
dag. Þessar niðurstöður sýna það
án nokkurs vafa að bein verða ekki
sterkari við það að drekka mjólk
og ættu þeir sem sífellt tala um vís-
indi að taka tillit til þeirra og sjá
um að auglýsingar sem mæla með
að við drekkum tvö glös af mjólk á
dag verði bannaðar, eða allavega
að hætta að taka þátt í þeim í krafti
embættisins sem viðkomandi situr
i. Samkeppnisstofnun ætti líka að
taka málið til athugunar og sjá til
þess að við neytendur fáum ekki
svona rangar upplýsingar sem
stangast á við vísindalegar rann-
sóknir.
HALLGRÍMUR Þ. MAGNÚSSON
læknir.
Ódýrt ódýrt
Seljum í dog og nœstu daga:
Kjóla ú kr. 4.000
Blússur ú kr. 2.000
Ferdinand
En cJdsam/agar- > hugsanir.'Ekti unduroor b úsku/ir vera sxu u :og reyfchdis fuUt a/shínku ogsu/na~ Skgrrir»ri7/ur*uy
yí/zmmÍk zn;/ / It&S- i tdMÉé d' \(\ vl\ \J§\
© KFS/Oistf. BULLS
Smáfólk
ARE U)E &0NNA
HAVE A BA5EÞALL
TEAM A6AIN THI5 TEAR?
YES.BUT U)E WERENT
6OIN6TOTELLHOU..
WE WERE ALL H0PIN6 YOU
WOULPN'T FiND OUT BECAU5E
WE ALL KNOW TOU'RE THE
UU0R5T PLAVER IN THE
HI5T0RT OF THE 6AME
PUT ME DOWN
FOR. R.I6HT FIELP
516«
Höfum við hornaboltalið Já, en við ætluðum ekki Við vorum að vona að þú kæmist Settu mig á hægri
aftur í ár? að segja þér frá því... ekki að því, því að við vitum öll vallarhelming.
að þú ert versti leikmaður í sögu
ieiksins .. .
ELÍZUBÚÐIN
Skipholti 5
Ferming ‘98
Mlkið úrval
„*>«• SKÚUERSLUN
KÚPAVOGS
HAMRABORG 3 • SÍMI 534 1754