Morgunblaðið - 18.03.1998, Side 45

Morgunblaðið - 18.03.1998, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1998 45 í DAG Árnað heilla ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 18. mars, verður áttræður Hans Aðalsteinn Valdi- marsson, Miðhúsum2 nú bú- settur á Hlíf 2, Isafirði. Hans og eiginkona hans Stefanía Finnbogadóttir taka á móti gestum í tilefni afmælisins í samkomusaln- um á Hlíf, laugardaginn 21. mars, kl. 15. ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 18. mars, er fímmtug Ingibjörg Sigurðardóttir, kennari, Daltúni 30, Kópavogi. Eig- inmaður hennar er Henrý Þór Granz, byggingatækni- fræðingur. Þau taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu að Daltúni 30, laugardaginn 21. mars frá kl. 16-18. r/AÁRA afmæli. í dag, 0 V/ miðvikudaginn 18. mars, er fímmtugur Sigurð- ur Ingi Skarphéðinsson, gatnamálastjóri, Háaleitis- braut 27, Reykjavík. Hann og kona hans Emilía Mart- insdóttir taka á móti gest- um í Kiwanis-húsinu, Engjateigi 11, fóstudaginn 20. mars, milli kl. 17 og 19. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson ERU þær stöður til í vörn þar sem rökrétt er að undir- trompa? Hugh Kelsey (1926-1995) íhugar þessar spurningu i grein sem hann skrifaði árið 1993. Spila- dæmi hans eru lærdómsrík og við skulum skoða fáein í þessum dálki: Norður gefur; AV á hættu. Vestur A72 VD62 ♦ D84 *G9743 Norður A985985 VÁ107 ♦ Á10752 AÁ6 Austur AÁKG103 ¥G943 ♦ KG96 A - Suður AD64 ¥K85 ♦ 3 AKD10852 Vestur Norðiu- Austur Suður 1 tígul 1 spaði 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass Pass Pass Útspil: Spaðasjöa. Austur tekur á ÁK í spaða og lætur makker trompa þann þriðja. Vestur skiptir yfír í tígul í fjórða slag, sem tekinn er með ás blinds. Ef suður er vand- virkur spilari, þá notar hann tækifærið og trompar nú tígul. Síðan spilar hann laufi á ásinn. Þegar legan kemur í ljós, stingur sagnhafi aftur tígul smátt heima. Fer svo inn í borð á hjartaás til að spila enn einum tígli. Þegar austur fylgir lit, er ekki um annað að ræða en trompa með drottningunni. Staðan er nú þessi, en vestur á efth- að „henda af sér“: Með morgunkaffinu Ást er... þínu. TV Reg. U.S. Pat. Off. — oí rights ruserved (o) 1998 Los Angeles Times Syndicate GETURÐU gefið mér vís- bendingu um ástæður fyrir því að þú ert reið? MEÐ þessu korti óskar allt starfsfólk spítalans mér skjóts bata. ÉG tók púsluspil með til að tryggja að okkur myndi ekki leiðast. Norður A - ¥107 ♦ 10 A6 Austur AG ¥G94 ♦ - A - Suður A - ¥K8 ♦ - AK10 Við sjáum hvað gerist ef vestur kastar hjarta. Suður tekur á hjartaás og spilar hjarta áfram. Vestur neyð- ist til að trompa slaginn af makker sínum og spila upp í K10 í trompi. En vestur getur bjargað sér með því að undirtrompa laufdrottninguna og losa sig svo við hjartadrottninguna í kónginn. Vestur A - ¥D6 ♦ - AG93 COSPER GUÐ og englarnir á himninum! Kallaðu á pabba og segðu honum að koma strax. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ákvcðnar skoðanir og hefur yfirleitt alltaf rétt fyr- ir þér. Þó getur þrjóska þín hindrað þín í einkaiífinu . Hrútur (21. mars -19. apríl) Notaðu daginn til að njóta útiveru og láttu svo í þér heyra í kvöld. Þú þarft á góðri hvíld að halda. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þér hefur tekist vel til í starfí, sem eykur á sjálfs- traust þitt og lífsfyllingu. Láttu smáatriðin ekki trufla þig- Tvíburar (21. maí - 20. júní) *A A Notaðu daginn til að hvíla þig og endurnýja orkuna. Hafðu ekki áhyggjur af því sem þú átt eftir að gera. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Fjölskyldulífið er í algleym- ingi og nú er upplagt að gera eitthvað skemmtilegt saman. Eitthvað óvænt ger- ist í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þér fínnst allt í ílagi, skaltu gefa þér tíma til að hugsa máhn í einrúmi. Hvildu þig svo vel í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) lCnL Vertu ekkert að blanda þér í annarra manna mál. Þú mátt eiga von á góðri fram- vindu mála í vinnunni. Vog m (23. sept. - 22. október) '*|A Ef þú ert í slæmu skapi munu allir forðast þig. Líttu á björtu hliðarnar og lyftu þér upp í kvöld með góðu fólki. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hugsaðu þig tvisvar um áð- ur en þú kaupir eitthvað. Hlustaðu ekki á gylliboð. Haltu fast um budduna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur haft í mörg horn að hta og ekki haft tíma af- lögu fyrir sjálfan þig. Bættu úr því í kvöld og lyftu þér upp. Steingeit (22. des. -19. janúar) AF Gættu þess að blanda þér ekki í persónuleg mál ann- arra. Þú mátt eiga von á góðri framvindu mála í vinn- Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú ert fuhur hugmynda og ættir að geta komið ein- hverju í framkvæmd núna. Gefðu þér tíma til að sinna ástvinum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) MAt Taktu öfund annarra ekki nærri þér. Þú átt hrós skilið og átt að unna þér þess. Njóttu kvöldsins í góðra vina hópi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegm staðreynda. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Islensku pari boðið á Cavendish- kauphallarmót í Las Vegas BRIDSSAMBANDI íslands hefur verið boðið að senda eitt par á hið fræga Cavendish kauphallarmót sem er haldið í Las Vegas 8.-10. maí nk. Flug og hótel er innifalið í boðinu. Parið verður sjálft að eiga fyrsta boð, lágmark 8.000 $. Það er mat þeirra, sem að boð- inu standa, að gott íslenskt par myndi „seljast“ á 20.000 $. Parið verður sjálft að eiga a.m.k. 10%, þ.e. 2.000 $. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við skrifstofuna fyrir föstudaginn 20.mars. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 12. mars var eins kvölds tvímenningur, mitchell. Þrettán pör mættu og var yfírseta. N/S MuratSerdar-RagnarJónsson 202 Georg Sverrisson - Bemódus Kristinsson 189 MagnúsAspelund-Steingr.Jónasson 173 AV Jens Jensson - Guðbjöm Þórðarson 187 Helgi Viborg - Oddur Jakobsson 180 Guðni Ingvarsson - Erla Siguijónsdóttir 180 Meðalskor 164 Næsta fimmtudag hefst Cata- línumótið, butler-tvímenningur, fjögur kvöld. í verðlaun fyrir hæstu skor hvert kvöld verður matur fyrir tvo. Síðast féllu niður nöfn tveggja spilara í sveit Þróunar, en þeir eru: Jóhann Guðmarsson og Þröstur Ingimarsson. Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 9. mars sl. spiluðu 16 pör. Urslit urðu þessi: Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 256 Júlíus Guðmundsson - Jón Magnússon 247 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 238 Meóalskor 210 Fimmtudaginn 12. mars sl. spil- uðu 19 pör Mitchell. N/S Þórarinn Amason - Bergur Þorvaldsson 260 Sig- urleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 230 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 222 A/V Viggó Nordquist - Tómas Jóhannsson 237 Björn Kristjánsson - Hjálmar Gíslason 236 Ólafur Ingvarsson - Karl Adólfsson 232 Eysteinn Einarsson - Láras Hermannsson 232 Meðalskor 216 Bridsfélag Hreyfils Friðbjörn Guðmundsson og Bjöm Stefánsson tóku afgerandi forystu í Butler-tvímenningnum, sem hófst sl. mánudagskvöld. 26 pör mættu til leiks og er staða efstu para þessi: Friðbjörn - Bjöm 140 Eyjólfur Ólafsson - Jón Skúlason 60 Kristinn Ingvason - Guðm. Friðbjömss. 48 Ágúst Benediktss. - Rósant Hjörleifss. 46 Anna G. Nieben - Guólaugur Nielsen 35 Mótinu verður fram haldið nk. mánudagskvöld. Spilað er í Hreyf- ilshúsinu við Grensásveg. Námskeið fyrir aðstandendur alkóhólista og aðra meðvirka hefst þann 24. mars n.k. • Á námskeiðinu verður fræðsla um samskipti, tilfinningar, mörk og varnir. • Fyrirlestrar, hópvinna, hugleiðsla, samskiptaæfingar. Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Óladóttir í símum 897 7225 og 552 4428. Gtagga- grindnr ^ úr fúru með færanlegum rimlum HURÐIR HF Skeifan 13 • 108 Reykjavík • Sími 568 1655

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.