Morgunblaðið - 18.03.1998, Síða 49

Morgunblaðið - 18.03.1998, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1998 49 FÓLK í FRÉTTUM Héðan og þaðan Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUNNHILDUR Pétursdóttir, Lilja Jónsdóttir, Guðmunda Gísla- dóttir og fyrir ofan þær sitja Auður Gísladóttir og Asdís Péturs- dóttir. Skíða- píurnar ÞÆR eiga það sameiginlegt að vinna á ferðaskrifstofu og að hafa haft sama markmið í starfí sínu. Það er að leiða landa sína í skíðaferðir erlendis og tryggja að þær séu ánægjulegar. Því tók Lilja Jónsdóttir uppá því að bjóða stöllum sínum í smá matarboð til að stilla saman strengi og gleðja vinaandann. Auk þess sæmdi hún þær verðlaunapening fyrir vel unnin störf. Konu- kvöld KONUKVÖLD var haldið á Broadway á fimmtudagskvöldið í boði Aðalstöðvarinnar þar sem konunum var boðið uppá fordrykk og gefín rós við inn- ganginn. Til skemmt- unar var ýmislegt gert m.a. voru tísku sýning- ar þar sem sýndur var undirfatnaður kvenna, hárgreiðslusýning í anda Titanic og ný herratíska sem ein- kenndist af einlitum bindum og samlitum föt. Þá söng Berglind Björk nokkur hugljúf lög og fékk konurnar tii að syngja með sér. Síðar komu þeir Helgi Bjömsson og Bjarni Arason og gerðu kon- unum glaðan dag með söng sínum. Aðgöngu- miðinn var jafnframt happdrættismiði og fóru nokkrar konur heim með fallegan glaðning. HALLDÓRA Steinarsdóttir, Ólöf Þórarinsdóttir, Fjóla Sigurðardóttir og Elín Ryan virtu fyrir sér snotran „frúarbíl" sem var til sýnis í andyrinu. ÓLÖF Sæmundsdóttir, Aðalheiður Jóhannsdóttir, Elínborg Magnúsdóttir og Sigrún Hálfdánardóttir voru ánægðar með rósirnar sínar. Veldu þægilegustu leiðina ut á völl að er bæði ódýrt og þægilegt að leigja bílaleigubíl til að aka á út á Keflavíkurflugvöll. Þú færð bílinn daginn fyrir brottför og notar hann í öllum snúningunum sem fylgja utanlandsferðinni - ná í gjaldeyri, vegabréf ... Bílnum skilar þú síðan á flugvellinum og nýtur þess að fljúga áhyggjulaus út í heim. fyrir byrjendur hefst í kvöld!! Kennarar: Bryndís og Hany skráning í s.5515103 Það kostar aðeins 3.100 kr. að leigja bílaleigubíl í minnsta flokki í einn sólarhring. Innifalið 100 km akstur ogVSK. FLUGLEIÐIR jS? Bílaleiga Sími: 50 50 600 - Fax: 50 50 650 í kvöld er dregið í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 17 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.