Morgunblaðið - 05.04.1998, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 05.04.1998, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998 5 TRYGGÐUR HÖFUÐSTÓLL- ÁVÖXTUN HLUTABRÉFA Valréttarbréf - nýjung á íslenskum verðbréfamarkaði! Tryggður höfuðstóll Möguleikar á hárri ávöxtun Kostir skuldabréfa og hlutabréfa sameinaðir Leið að erlendum hlutabréfamörkuðum með lágmarksáhættu Valréttarbréf eru ný ávöxtunarleið sem sameinar kosti hlutabréfa og skuldabréfa. Valréttarbréf hafa tryggðan höfuðstól sem Kaupþing hf. ábyrgist á lokagjalddaga en ávöxtunin miðast við vísitölur á erlendum hlutabréfamörkuðum. Valréttarbréf verða gefin út í takmörkuðu upplagi og hefst sala bréfanna mánudaginn 6. apríl 1998. (slenskum fjárfestum gefst nú einstakt tækifæri til að njóta ávöxtunar eins og hún gerist best á erlendum hlutabréfamörkuðum - með lágmarksáhættu. Útboðslýsingu er hægt að nálgast hjá Kaupþingi hf. KAUPÞING HF -ávöxtun um allati heitn Kaupþing hf. Ármúla 13A • 108 Reykjavík • Sími: 515 1500 • Fax: 515 1509 • www.kaupthing.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.