Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998 4 lii, SIGURÐUR ELÍASSON + Signrður Elíasson fæddist á Krosseyri við Geirþjófsíjörð 9. september 1914. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 18. mars sfðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 23. mars. Sigurður Elíasson, fyrrum til- raunastjóri og kennari, andaðist 18. marz sl., á áttugasta og fjórða aldursári. Eftirlifandi eiginkona hans er Anna Ólöf, fædd Guðna- son. Þau eignuðust þrjú böm. Ég kynntist Sigurði fyrst 1948, er ég fékk vilyrði fyrir starfi á hans vegum, en það vor fluttist ég að Reykhólum og komst þá strax í byggingavinnu við Tilraunastöðina o.fl. Á því sumri og hausti var lokið við innréttingar á íbúðarhúsi stöðvarinnar, sem steypt hafði ver- ið árið áður. Einnig var reistur stór braggi, er síðar varð áhalda- geymsla og um skeið fjós og fóður- geymsla. Svo hófst tilraunastarfsemin, fyrst í smáum stfl, aðallega saman- burður á afbrigðum garðávaxta og prófun mismunandi áburðar- skammta. Grasræktar- og áburð- artilraunum var svo fjölgað ár frá ári og voru tilraunareitir orðnir nokkur hundruð áður en ég fluttist burt eftir að hafa starfað hjá Sig- urði fullan áratug. En Sigurður tilraunastjóri hafði ekki síður áhuga á búfjárrækt en tilraunastarfsemi. Innan fárra ára kom hann upp fjárhúsum fyrir 300 ijár ásamt heyhlöðu með súg- þurrkun. Sauðfjárbúskapurinn þróaðist smám saman til ræktunar á hreinhvítu sauðfé. Sigurður var áhugasamur við öll störf er hann fékkst við og vann hratt og hlífði sér hvergi, lipur stjómandi og kunni að meta vel unnin störf. Hann var snyrti- menni, sem m.a. birtist í fyrir- myndar frágangi utan yeggja Til- raunastöðvarhússins. Áhugi hans beindist jöfnum höndum að verk- legum og huglægum menningar- málum. Segja mátti að hann hefði áhuga á flestu er til framfara horfði. Til dæmis stofnaði hann ásamt sr. Þórarni Þór leikfélag á Reykhólum, sem starfaði vel um skeið. Einnig hófu þeir unglinga- kennslu, sem varð fyrsti vísir að núverandi skóla á Reykhólum. Þá er vert að minnast þess, að Sigurð- ur var meðal þeirra fyrstu er komu auga á möguleika til þangvinnslu á Reykhólum, og með hans atfylgi voru fyrstu athuganir gerðar til framleiðslu þangmjöls. Jafnframt benti hann á þann framtíðarmögu- leika, að dýr lyf yrðu unnin úr sjávargróðri. Þannig var Sigurður; vegna greindar og þekkingar hafði hann víðari sjónhring og frjórra hug- myndaflug en almenningur og vakti máls á mörgu, sumt naut GUNNAR ÁRNASON Gunnar Árnason fæddist í Reykjavík 3. desember 1917. Hann lést á Landspítalanum 23. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 2. aprfl. Hnígur dagur, hallar sól að viði; Hvíl nú þreyttur vært í Drottins friði. Eftir lífsins unna starf þitt inn þig leiði Guð í ríki sitt. Vertu sæll, þú vinur elskulegi, verkin lifa, þó holdið deyi. Farðu vel og hvíl nú höfiið rótt. Hjartans þakkir, sofðu - góða nótt. Elsku Gunnar. Takk fyrir allt. Olöf Inga. stuðnings, en annað féU í grýttan jarðveg samtíðarinnar. Hann flutti frá Reykhólum 1963, aflaði sér kennararéttinda, íslenzkaði náms- bækur í eðlis- og efnafræði, sinnti svo kennslu um margra ára skeið í Reykjavík og á Laugarvatni. Varð vinsæll í því starfi. Sigurður var góður íslenzku- maður og talsvert skáldmæltur. Árið 1981 gaf hann út ljóðabók er nefndist „Litla flugan”, en smáljóð með því nafni hafði orðið lands- þekkt, ásamt ágætu lagi Sigfúsar Halldórssonar. Á efri árum ritaði Sigurður aðra bók, sem er að nokkru leyti æviminningar og heitir „Lækur tifar Iétt“. Eins og nafnið bendir til er bókin rituð í léttum dúr, þótt heilsunni færi hnignandi. Hann segir þarna skemmtUega frá mörgu, en ótrúlega lítið um starf- semina við TUraunastöðina. Eins og að hefur verið vikið átti Sigurður við vanheUsu að stríða, eftir að hann fluttist hingað suð- ur, og á síðustu árum var hann orðinn heilsulaus, kominn í hjóla- stól og farinn að tapa sjón og heyrn. Eiginkona hans hefur einnig búið við erfitt heilsufar um mörg hin síðustu ár. En þótt börn þeirra búi öll utanlands, hafa þau sýnt virðingarverða umhyggju og skyldurækni í veikindum foreldr- anna. Þeim og móður þeirra óska ég farsældar. Og að síðustu þakka ég Sigurði samveruna á Reykhólum og sam- fagna honum, lausum úr viðjum jarðvistar, og óska jafnframt góðr- ar ferðar til framlífsheima. Sæmundur Björnsson. 552 9077 Skólavörðustígur 38a. Opið í dag kl. 11 —13 Álagrandi— 4ra herb. Glæsil. 115fm endalb. á2. hasð m. 3 stórum svefnherb., 2 stofum, tvennum svölum. Parket. Fráb. staður. Ahv. 3,5 millj. Bergþórugata — 4ra herb. Gullfalleg 4ra herb. 100 fm (b. á 2. hæð I fal- legu steinhúsi m. 2 svefnherb. og 2 stofum. 3 m lofthæð. Fallegt útsýni. Fráb. stað- setn. jafnt fyrir eldra sem yngra fólk, Austurbæjarskóli örstutt frá. Verð 8,3 millj. Berjarimi — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. 102 fm íb. á 3. hæð, efstu, m. 3 svefnherb., sérþvhúsi og glæsil. útsýni til norðurs út á Sundin. Húsið er fallega teikn. m. rislofti yfir stofu. Stæði I bílahúsi. Verð 9,0 millj. Eyjabakki — 3ja herb. Falleg 3ja herb. 89 fm homíb. m. 2 góðum herb., ágætri stofu, stóru baðherb. m. tengt fyrir þvottavél. Fráb. aðstaða fyrir bamafólk. Verð 6,4 millj. Berjarimi — 3ja herb. Stórglæsileg 3ja herb. 90 fm íb. a 3. hæð (efstu). Ib. er öll nýinnr. m. vönduðum fsl. innr. úr kirsuberjaviö, án gólfefna. Stæði í fullkomnu bílahúsi. Laus. Verð 7,9 millj. Birkihvammur — Kóp. — 3ja herb. Falleg 3ja herb. 66 fm íb. á neðri hæð í tvíbýli ásamt nýlegu 37 fm steyptum bílskúr. Ib. skiptist í 2 stofur m. parketi, rúmg. svefnherb. Friðsælt hverfi. Allt sér. Verð 6,9 millj. Jfm Kristín Á. Bjðmsdóttír, Viðar Friðriksson, lögg. fasteignasalar. Stakfell Fasteignasala Suóurlandsbraul 6 568-7633 rf Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumaóur Gísli Sigurbjörnson Opið í dag 11-14 GRUNDARLAND Sérstaklega vandaö einbýlishús á einni hæð ásamt góðum bílskúr, alls 255,4 fm. I húsinu eru fjögur svefnherb., glæsilegar stofur, vandaðar innr. og gólfefni, gufubað, nýr laufskáli m. heitum potti, nýtt vandað þak, góður garður með veröndum. Glæsileg eign, ákveðin sala. SKRIÐUSTEKKUR Gott og vel staðsett 241 fm einbýlishús með innb. bllskúr. I húsinu er 2ja herb. aukaíbúð á neðri hæð. Vel staðsett eign. VAÐLASEL Vel búið og vandað 215 fm einbýlishús með fallegum stofum, stóru eldhúsi, 4 svefnherb. og innbyggöum bílskúr. Góður garður með heitum potti. Verð 15,5 millj. GRUNDARÁS — RAÐHÚS Mjög vandað og vel byggt raðhús, 210,5 fm ásamt vel búnum 41 fm bílsk. ( húsinu sem aðall. er á tveimur hæðum, er á efri hæð glæsil. útsýnisstofa m. stórum vestursvölum, stórt eldhús og sérsjónvarpssvæði. Á neðri hæð eru 3 svefnherb., geta verið 4, gott baðherb., m. baðkari og sturtuklefa. Gengið er í fallegan garð sem er m. verönd og skjólveggjum. Auk þess er stór geymsla I kj. Verð 14,7 millj. GOÐALAND — RAÐHÚS Gott, vandað raðhús, kjallari og hæð, 231 fm. Húsið er ofan götu og mikiö endum. Parket á gólfum. Nýtt eldhús. Fallegar stofur með ami. 5 svefnherb. Bílskúr fylgir. Verð 14,4 millj. JÖRFALIND RAÐHÚS Nýtt fokhelt raöhús, 183,5 fm á tveimur hæðum. Innb. bílskúr niðri. Húsið er nú uppsteypt. Verð 8,9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - ÞVERBREKKA Snoturt raðhús á tveimur hæðum 125 fm, með sérgarði og verönd. I húsinu geta verið 3 svefnherb. Gott bað með baökari og sturtuklefa. Sérbílskúr. Verð 11,7 millj. HRAUNTEIGUR Glæsileg efri hæð og ris, 204 fm, með sérinng. Ib. er með þrem saml. stofum. Arinn. Nýlegt gott eldhús, nýtt glæsll. baðherb. með baðkari og sturtuklefa og aukabað I risi. ( heild eru 7 svefnherb. I Ib. og henni fylgir 24,5 fm bílskúr. Mjög vel staðsett eign I góðu skólahverfi. Verð 15,4 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli, 100,8 fm.suðursv. Sérþvottahús. Skipti möguleg á minni Ibúð. KJARRHÓLMI Mjög góð 75,1 fm 3ja herb. Ibúð með fallegu útsýni úr stofu, sérþvhúsi, suðursvölum. Góð eign sem getur losnað fljótlega. Verð 5.950 þús. ENGIHJALLI Vel skipulögð 3ja herb. ibúð I lyftuhúsi, 78,4 fm, stórar svalir. íbúðin þarfnast málningar en fæst á góðu verði, 5,4 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Mjög björt 3ja herb. fbúð I suður á 2. hæð. Tvennar svalir. Parket. Áhv. byggsjlán 2.719 þús. Verð 5,4 millj. HRÍSRIMI - LAUS Ný og mjög góð fullbúin 104 fm íbúð á 1. hæð. Til afhendingar strax. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 7,2 millj. HRAUNTEIGUR Falleg 64,1 fm Ib. I 6 Ibúða húsi. Parket á gólfum. Góðar svalir. Nýl. verksmiðjugler. Sérhiti (nýendum.) Áhv. húsbréfalán 1,8 millj. DALALAND Góð 2ja herb. íbúð, 50,5 fm með sérgarði I suður. (búðin er laus strax. Verð 5,2 millj. MARARGRUND - LÓÐ 720 fm lóð undir 215 fm einbýlishús á einni hasð til sölu. Búið að grelða gatnagerðargjöld. HRAUNBÆR Mjög góð 5 herb. Ibúð á 2. hæð I fjölbýlishúsi sem búið er að klæða aö sunnan- og austanveröu. Nýtt parket, 4 svefnherb., suður- og austursvalir. Góð staðsetning og gott útsýni. Áhvllandi húsbrlán á 5,1% 5,2 millj. Verð 8,2 millj. 2ja herb. m. bílskúr Tæplega 70 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi á góðum stað við Háaleitisbraut. íbúðin er öll í góðu ástandi. Parket á gólfum. Suðursvalir. Útsýni. 24 fm bílskúr fylgir, auk bílskúrsréttar fyrir annan skúr. Eignasalan Ingólfsstræti 12, sími 551 9540. Suðurlandsbraut 54 - Við Faxafen - 108 Reylgavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. EIRlKUR ÓLI ÁRNASON, sölustjóri SVEINBJÖRN FREYR ARNALDSSON, ÞÓRÐUR JÓNSSON, Y SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR, MARlA ÞÓRARINSDÓTTIR > STÆRRI EIGNIR LAUFBREKKA-GOTT HUS Mjög gott 192 fm einbýli á tveimur hæóum meö stórri sól- stofu og heitum potti. Arinn. Gott útsýni. Flísalagt baðherb. Verð aöeins 13,5 millj. 11772 BREKKUBÆR - RAÐHÚS Mjög gott 220 fm raðhús með 23 fm bílskúr. Séríbúð í kj. Góðar innréttingar. Verð aöeins 14,5 millj. 9884 4RA - 5 HERB. OG SÉRH. FLÉTTURIMI - MJÖG FALLEG Vorum að fá í sölu 115 fm mjög góða íbúð á jarðhæð í fallegu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Áhv. húsbréf 5,35 millj. 15263 BARMAHLfÐ+BfLSKÚR Góð 4-5 herb. 110 fm sérhasð á þessum vinsæla stað auk 31,5 fm bílskúrs. Verð 10,7 millj. 14550 HÁALEITISBRAUT Vorum aö fá ( sölu 4ra herb. 122 fm íb. á 4 hæð (góðu húsi með góðum bílskúr. Þvottaherb. innan íb. Mikið útsýni. 15192 3 HERBERGJA HJÁLMHOLT - ALLT SÉR 3-4ra herb. I 75 fm kjallara íbúö í fallegu húsi á þessum vinsæla stað. Parket á gólfum. Endumýjaö eld- hús. Þessi stoppar stutt. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,7 millj. 14397. ÞINGHOLTIH - ALLT HÝTT Glæsilega endumýjuð u.þ.b. 100 fm íbúð. Það er allt nýtt og ekkert sparað. Nýtt eldhús, nýtt baöherb., nýtt parket og hús nýtekiö í gegn að utan. 15183 ÁLFHEIMAR - GLÆSILEG 3ja herb (búö I ca 85 fm í kjallara (lítiö niðurgrafiö) Nýtt eldhús, nýtt baðherbergi, nýtt gler, endumýjað rafmagn og fl. og fl. sjón er sögu ríkari. 13573 2 HERBERGJA KRfUHÓLAR - LAUS IAUS 45 fm góð einstaklingsíbúö á 3ju haBÖ í nýviögeröu lyftuhúsi. Mjög góð sameign. Geymsla og frystir á jarðhæö. Áhv. húsbr. 2.3 millj. Verð 4,3 millj. 9989 ATVINNUHÚSNÆÐI NETHYLUR - GÓÐ STAÐSETN. Höf- um fengið I sölu frábærlega vel staösett atvinnu- húsnæði með mikiö auglýsingargildi. Miklir nýt- ingarmöguleikar. Frábær fjárfesting fyrir fjárfesta. Getur selst I hlutum. Teikningar á skrifstofu. 253 Bræðraborgarstígur Eldri 2ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Geymsla og þvottahús í kjallara. Verð 4,5 millj. Laus fljót- lega. ■> LfWTTÖTn Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Opið í dag kl. 12—14 Nesvegur Góð ca 113 fm íbúð á tveimur hæðum I nýlegu húsi. Góð áhv. lán. Laus fljótlega. Verð 11,5 millj. Sörlaskjól Björt og góð 3ja herb. kjallara- íb. I glæsilegu húsi við Sörla- skjól. Sérinngangur. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 6,5 millj. Funalind Glæsileg 3ja herb. (búð á 3. hæð í þessu eftirsótta húsi. Gott útsýni af svölum til vest- urs. Verð 8,4 millj. Hvannarimi Mjög fallegt fullbúið raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Parket og flísar á gólfum og vandaðar innréttingar. Suðurgarð- ur. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 13,8 millj. Ósabakki Gott ca 210 fm raðhús með innbyggðum bílskúr á góðum stað í Mjóddinni. Ákveðin sala. Verð 12,7 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.