Morgunblaðið - 05.04.1998, Page 49

Morgunblaðið - 05.04.1998, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998 49< Heilsu ung- barna hætt í langflugi? RANNSÓKN á 34 ungbörnum sem önduðu að sér lofti sem innihélt 6% minna súrefni en þau voru vön leiddi í ljós að í fjórum þeirra lækkaði súrefnj ishlutfall í blóði hættulega. í hinum hélst hlutfallið nokk- urnveginn óbreytt, en lækkaði þó lítillega. í ljósi þessara nið- urstaðna hafa rannsakendum- ir varað við því að það kunni að vera hættulegt heilsu ung- bama að fara í langt flug eða hátt upp til fjalla. David Southall, prófessor við North Staffordshire sjúkramiðstöðina í Stoke-on- Trent, stýrði rannsókninni, og niðurstöðurnar eru birtar í British Medical Journal. Samtök breskra ferðaskrif- stofa segja að ekki séu allir læknavísindamenn sammála niðurstöðunum. Talsmaður samtakanna benti á að flugfé- lagið British Airways flytti um 250 þúsund ungbörn á ári og að sér væri ekki kunnugt um að nokkurntíma hefði bam dá- ið um borð í vél félagsins eða af orsökum sem tengdust flugi. Breska útvarpskonan Anne Diamond greindi frá því að sonur sinn hefði ferðast með flugvél tveim dögum áður en hann dó vöggudauða. Hvatti hún til þess að gerðar yrðu frekari rannsóknir á hugsan- legum tengslum flugferða og vöggudauða. Fulltrúar breskrar stofnun- FASY CAMP ■CTT—11" V/ TJALDVAGNAR MONTANA 4-6 manna tjaldvagninn tjaldast upp á 10 sek. "E\ EYRÖ Borgartúni 22 Sími: SS1 1414 Handhafar lyfjaskírteina Að gefnu tilefni er handhöfum lyfja- skírteina Tryggingastofnunar vinsam- lega bent á að til þess að geta nýtt sér þann afslátt sem skírteinin veita er nauðsynlegt að framvísa þeim við lyfjakaup. TRYGGiNGASTOFNUN^J? RÍKISINS Sjúkratryggingadeild ar er rannsakar ungbama- dauða hvetja þó foreldra til að halda ró sinni. „Rannsóknin leiddi ekki í ljós að hætta á vöggudauða væri meiri á flugi en á jörðu niðri. Rannsóknin segir okkur að sum börn bregðist sterkar við minnkun súrefnis en önnur og þetta er athyglisverð niðurstaða sem fylgja þarf eftir með frekari rannsókn,“ sagði fulltrúi stofn- unarinnar. SKÁTA5I SKATASKEyrj |i Skemmtileg á fermingardaginn Falleg fermingarkveðja og styrkur við öflugt æskulýðsstarf S: 5621390 Opið fermingardagana kl.10*20.00 Skátasamband Reykjavíkur I ár veitir Norðurlandaráö umhverfisverölaun sín í fjórða skipti. Verölaunin nema 350.000 dönskum krónum og veröa veitt einkafyrirtæki eöa opinberri stofnun, hópi eöa einstaklingi sem sýnt hefur eftirtektarvert frumkvæöi á sviöi náttúru- og umhverfisverndar. Aö þessu sinni veröa verðlaunin veitt fyrir afgerandi framtak sem miölar þekkingu á ástandi umhverfisins eöa viöhorfum til þess. Ekki er einungis miöaö viö prent- eöa myndmiðla og er öllum heimil þátttaka. Tilgangur verðlaunanna er aö beina augum manna aö náttúru- og umhverfismálum á Noröurlöndunum. Viðfangsefnið er að þessu sinni: Miðlun þekkingar eða viðhorfa um ástand og verðmæti náttúru og umhverfis ásamt þeirri ógnun sem þar steðjar að. Öllum er heimilt að koma meö tillögur um verö- launahafa. Tillögum skal fylgja rökstudd verkefnislýsing ásamt upplýsingum um hver vinnur eöa hefur unniö verkið. Verkefnið veröur aö standast kröfur um sér- fræöiþekkingu og hafa gildi fyrir breiöa hópa á a.m.k. einu Noröurlandanna. Verkefnislýsingin má ekki vera lengri en tvær A4 blaösíöur. Verölaunahafinn veröur valinn af dómnefnd sem í sitja fulltrúar allra Noröurlandanna ásamt fulltrúum sjálfstjórnarsvæöanna Færeyja, Grænlands og Álandseyja. Tillagan veröur aö hafa borist eigi síöar en föstudaginn 29. maí 1998 til: Nordisk Rád Den Danske Delegation Christiansborg, 1240 K0benhavn K Sími 0045 33 37 59 58, fax 0045 33 37 59 64 Þú gengur lengur! SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Rcykjavík s. 51 I 2200 LÉTTIR, STERKIR, VATNSVARÐIR MARGAR GERÐIR MARGAR STÆRÐIR FRÁBÆRT VERÐ TILKYNNING UM ALMENNT ÚTBOÐ Skuldabréf Kaupþings hf., 1. flokkur 1998 Skuldabréfin eru vaxtalaus og óverðtryggð eingreiðslubréf með gjalddaga 14. október 2003. Endanleg stærð flokksins hefur ekki verið ákveðin. Nafnverð útgáfunnar er frá 250 til 1.000 milljónir króna. Og Valréttarskírteini Kaupþings hf., 1. flokkur 1998 Skírteinin veita handhafa þeirra rétt en ekki skyldu til að krefja Kaupþing hf. um uppfyllingu skilmála skírteinisins þann 14. október 2003. Endanleg stærð flokksins hefur ekki verið ákveðin. Grunnútreikningsfjárhæð útgáfunnar er frá 250 til 1.000 milljónir króna. Fyrsti söludagur: 6. apríl - 6. október 1998 Útgáfudagur: 6. apríl 1998 Kaupþing áskilur sér rétt til að stytta sölutímabilið. Frekari upplýsingar og útboðslýsingu er hægt að fá hjá útgefanda og umsjónaraðila útboðsins, Kaupþingi hf. Hjá Kaupþingi hf. er einnig hægt að nálgast þau gögn sem vitnað ertil í útboðslýsingunni. KAUPÞING HF -ávöxtun um allan heim Ármúla 13A • 108 Reykjavík • Sími 5151500 • Fax 5151509 • www.kaupthing.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.