Morgunblaðið - 05.04.1998, Side 50
MORGUNBLAÐIÐ
400 ár frá fæðingu
Guðríðar Símonardóttur
Heimur Guðríðar
eftir Steinunni
Jóhannesdóttur
Síðustu sýningar
Víkurk rkju í Mýrdal, þriðjudag 7. apríl kl. 21.00.
Reykhcntskirkju skírdag 9. apríl kl. 21.00. K-leikh
■ý 50 SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra stfiiid kl. 20.00:
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
[ kvöld sun. 30. sýning — fös. 17/4 — mið. 22/4 (síðasti vetrard.).
HAMLET - William Shakespeare
Aukasýn. mið. 15/4 allrc síðasta sirm.
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
4. sýn. tim. 16/4 örfá sæti laus — 5. sýn. fim. 23/4 nokkur sæti laus — 6. sýn. sun. 26/4
nokkur sæti laus.
FIÐLARINN Á ÞAKINU — Bock/Stein/Harnick
Laj. 18/4 — fös. 24/4. Ath. sýningum fer fækkandi.
MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson
Sun. 19/4 — lau. 25/4 nokkur sæti laus.
Litla sóiM kt. 20.30:
KAFFI — Bjarni Jónsson
I kvöld sun. síðasta sýning uppsett.
Smiðatferkstœðið kt. 20.00:
POPPKORN - Ben Elton
Rm. 16/4 — sun. 19/4 — fim. 23/4 — lau. 25/4. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 6. april kl. 20.30
UNGUM ER ÞAÐ ALLRA BEST...Fjölsl<yldudagskra um Hallgrím Pétursson.
Bama- og unglingakór Hallgrímskirkju ásamt fullorðnu listafólki.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, niðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
FOLK I FRETTUM
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið kl. 14.00
eftir Frank Baum/John Kane
I dag sun. 5/4, allra síðasta sýning.
Stóra svið kl. 20.00
FCÐiifi 9G symr
eftir Ivan Túrgenjev
í kvöld 5/4, síðasta sýning.
Verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00.
Stóra svið kl. 20.00
u í svm
(Frjálslegur klæðnaður)
eftir Marc Camoletti.
Fös. 17/4, uppselt, lau. 18/4, uppselt, síðasti
vetrardagur miö 22/4, nokkur sæti, fim. 23/4,
fös. 24/4, lau. 25/4, uppselt, fim 30/4, nokkur
sæti laus, fös. 1/5, lau. 9/5, nokkur sæti.
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
fwycm
Sun. 19/4, allra síðasta sýning.
Litla svið kl. 20.00:
Smwið '37
eftir Jökul Jakobsson
Fös. 17/4,
sun. 19/4, uppselt
Miðasalan er opin daglega frá
kl. 13—18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
MÚUNN
íkvöldkl. 21:00
Tríó Bjössa Thor/Egill Ólafss.
Frumsamin og þjóðleg tónlist
Fimmtudaginn 9/4 kl. 21:00
Kandís
/
Sími 551 2666
IlruLKiKru
sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm
SÁUR JÓNANNA GANGA AFTUR
Leikstjóri: Viðar Eggertsson.
5. sýn. mið. 8. apríl, 6. sýn. mán. 13. ap-
ríl, 7. sýn. 19. apríl, 8. sýn. fim. 23. apríl,
9. sýn. lau. 25, apríl, 10. sýn. 26. apríl.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhringinn
i síma 551 2525.
Miðasala opin alla sýningardaga
frð kl. 19.00.
Takmarkaður sýningaf jöldi.
Leikfélag
Akurevrar
iJon(jUHZ&ei(kv^
‘The Sound of Music
eftir Richard Rodgers
og Oscar Hammerstein II
í dag 5. apr. kl. 16.00. Laus sæti.
Skírd. 9. apr. kl. 20.30. Uppselt.
Lau. 11. apr. kl. 14.00. Uppselt.
Lau. 11. apr. kl. 20.30. Uppselt.
2. í páskum kl. 16.00. Uppselt.
Fös. 17. apr. kl. 20.30. Uppselt.
Lau. 18. apr. kl. 20.30. Uppselt.
Sun. 19. apr. kl. 16.00. Uppselt.
Fim. 23. apr. kl. 20.40. Laus sæti.
Fös. 24. apr. kl. 20.30, lau. 25. apr. kl. 20.30,
sun. 26. apr. kl. 16.00. Sýningar fram ijúní.
Markúsarguðspjall
einleikur Aðalsteins Bergdal
á Renniverkstæðinu
Lýsing Ingvar Björnsson.
Leikmynd Manfred Lemke.
Leikstjórn Trausti Ólafsson.
Forsýning 8. apríl kl. 20.30.
Frumsýning. föstudaginn langa kl. 16.00.
Hátíðasýning 2. í páskum kl. 20.30 í tilefni af
30 ára leikafmæli Aðalsteins Bergdal.
Gjafakort á Markúsarguðspjall
tilvalin fermingargjöf.
Kona einsömiil
eftir Dario Fo
Leiklestur Guðbjargar Thoroddsen
í Deiglunni
skírdag 9. aprfl kl. 17.00,
2. í páskum kl. 20.30.
Miðaverð kr. 800.
Sími 462 1400.
Yiiinustofur Ieikara
Einleikur á ensku
„Ferðir Guðríðar“
(The Saga of Guðríður)
12. sýning sun. 5/4 W. 16.00.
13. sýning mið. 8/4 kl. 20.00.
14. sýning fim. 9/4 W. 20.00.
Miðasala og hópapantanir í Herrafata-
verslun KDtmáks og Slgaldar,
Skólavörðustíg 15, simi 5524600.
Srnsvari íSkemmtíhúsinu: 5522075
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
G0MN DAG
EINAR ÁSKELL!
eftir Gunillu Bergström
sun. 5. apríl kl. 14.00
sun. 19. apríl kl. 14.00
sun. 19. aprfl kl. 15.30 uppselt
sun. 26. aprfl kl. 14.00 uppselt
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
ARDÍS Ólöf Vfkings söng lagið „Vængjalaus" af
mikilli innlifun og þykir efnileg söngkona.
KRISTINN Ólafsson var sigurvegari Blönduvision
1998 og flutti hann lagið „Hæð í húsi“ við mjög
góðar undirtektir.
Sungið af krafti
í Blönduvision
NEMENDUR í grunnskólanum
á Blönduósi héldu árshátíð sína
á dögunum. Margt var til
skemmtunar og má þar nefna
að flutt var leikritið „Krimmi“,
stúlkur úr 8. og 9. bekk sýndu
dans og síðast en ekki síst var
hin árlega Blönduvision
söngvakeppni.
J.S. Bach
KÓR LANGHDLTSKIRKJU
GRADUALEKÓR LANQHDLTSKIRKJU
KAMMERSVEIT LANGHDLTSKIRKJU
9. APRÍL Kl_1 6
FÖSTUDAG LANGA
1 □. APRÍL KL. 1 6
Iffffl—I ......... ""
1 1 . APRÍL KL. 1 6
ElNSDNGVARAR
ÓUÖF Kolbrún Haroaroóttir, Rannveig
Frí-ða Bragaoóttir, Michael Golo-
THORPE, STEPHEN BROWN, BERGPÓR
PÁLBBON 03 ElRÍKUR HREINN HELGASON
MlÐASALA
Langholtskirkja s: 568-9430
Verslanir Máls dg menningar
og Japis, Laugavegi
WWW.SINFDNIA.IS/LANGHOLT
*
±J.
bídasti
Bærinn I
alnum
Miðupuiilunir i
síniu 555 0553.
MiOusulun i*r
opin milli kl. 16-19
ullu duga neniu sun.
Vcsturgata II.
llul'nurtirði.
Svningur liel'just
klukkan 14.00
n ín a rf j a rdi rleikhúsió
HERMÓÐUR
og háðvör
I dag sun. kl. 14 uppselt
Lau. 18/4 kl. 14 laus sætí.
Sun. 19/4 kl. 14 laus sæti.
Lau. 25/4 kl. 14 laus sætí.
Sun. 26/4 kl. 14 laus sæti.
Að þessu sinni tóku átta nem-
endur þátt í söngvakeppninni
og var stemmningin gífurleg.
Margir frambærilegir söngvar-
ar stigu þarna sín fyrstu spor
og eftir harða keppni varð hinn
eldhressi Kristinn Ólafsson úr
niunda bekk sigurvegari og
flutti hann Naglbitalagið „Hæð
í húsi“ við fírna góðar undir-
tektir.
Um undirleik í söngvakeppn-
inni sáu gamalreyndir hún-
vetnskir popparar og var
greinilegt á öllu að þeir höfðu
engu gleymt. Var hvergi falsk-
an tón að fínna og má segja að
það hafi verið samnefnari þess-
arar árshátíðar.
tastflÉNu
BUGSY MALONE
fim. 9/4 (Sklrd.) kl. 13.30 örfá sæti laus
lau. 18. apríl kl. 13.30
sun. 19. apríl kl. 13.30 örfá sætí laus
sun. 19. apríl ki. 16.00
FJÖGUR HJÖRTU
eftir Ólaf Jóhann Ótafsson
lau. 18. aprfi kl. 21 örfá sæti laus
fös. 24. apríl kl. 21
sun. 26. apríl kl. 16
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
mið. 8. apríl kl. 21
fös. 17. apríl kl. 21
Aukasýnlngum hefur fjölgað vegna
mikillar eftirspumar, örfáar sýn. eftir.
TRAINSPOTTING
fim. 16. apríl kl. 21.00
Ekki við hæfi bama
Loftkastalinn, Seljavegi 2,
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin
10-18 og fram að sýningu sýn.daga.
Opið 13-18 sunnudaginn 5. april.
Ekki er hleypt inn i sal eftir ad sýn. er hafin.
Joe
Cocker
heiðraður
BRESKI rokkarinn Joe
Cocker var heiðraður á dögun-
um þegar hann var vígður inn
í „Hollywood’s Rock Walk“
með tilheyrandi skildi og
handarförum. Með Cocker við
athöfnina var tónlistarmaður-
inn Keith Emerson úr sveit-
inni Emerson, Lake and
Palmer.
Ferill Cockers spannar þrjá
áratugi og er hann þekktastur
fyrir flutning sinn á lögunum
„You Are So Beautiful“ og
„Unchain My Heart“ auk
Bítlalagsins „With a Little
Help from My Friends“, sem
hann flutti með eftirminnileg-
um tilþrifum á Woodstoek-úti-
hátíðinni árið 1969.
Ný breiðskífa með Joe
Cocker kemur út núna í apríl
og nefnist hún „Across From
Midnight.“