Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ _ * S * m * #• I Sjálfstæðisflokkurinn íReykjavfk óskar eftir sjálfboðaliðum til margvfslegra starfa á kjördag, laugardaginn 23. maí. Þeir sem eru reidubúnir að hjálpa til eru hvattir til að hafa samband við hverfaskrifstofurnar eða skrifstofu Sjálfstæðisflokksins fsíma 515 1700. Morgunblaðið/Sturla Páll Á MYNDINNI er nokkur hluti sex og sjö ára barna á Suðureyri með nýju reiðhjólahjálmana sína ásamt stjórnarmönnum úr Björg, þeim Vali Sæþóri Valgeirssyni, Elíasi Guðmundssyni og Einari Ómars- syni. Einnig eru lögreglumennirnir Unnar Már Ástþórsson og Jónas Ottósson á myndinni. Börnum á Suðureyri gefnir reiðhjólahjálmar Suðureyri - í tilefni 70 ára afmælis þætti í öryggismálum reiðhjóla- Slysavamafélags íslands ákvað barna og notkun hjálmanna var björgunarsveitin Björg á Suður- sýnd. Þá var einnig boðið upp á eyri að gefa öllum bömum á „kók og prins“ upp á gamla Suðureyri á aldrinum sex og sjö móðinn. Það em því brosmild börn ára reiðhjólahjálma. Bömin fengu með gljáfægða hjálma sem hjóla hjálmana afhenta við formlega at- um bæinn þessa dagana, að höfn í Félagsheimilinu á Suðureyri sjálfsögðu eftir öllum umferðar- þar sem lögreglan fór yfir helstu reglum. - getur þú verið á bíl? Morgunblaðið/Sig. Fannar. GUMMI gröfumaður var ánægður með regnið 9 metra há- ar aspir fá nýtt heimili Selfossi - Það var Iíf í tuskunum hjá starfsmönnum Garðyrkju- deiidar Selfossbæjar á dögunum. Þeir voru önnum kafnir við að grafa upp og flytja níu metra há- ar aspir. Tilgangurinn var sá að eigandi aspanna, Örn Óskarsson líffræðingur, sá ekki lengur til- gang fyrir þær í garði sínum og vildi færa Selfossbæ þær að gjöf. Alls fluttu starfsmennirnir tíu aspir úr garðinum. Gummi gröfumaður var ánægður með gang mála. „Rign- ingin á Suðurlandi kemur sér vel í verkum sem þessum, enda dafn- ar gróðurinn vel á Selfossi," sagði Gummi og benti brosandi á níu metra háar aspirnar sem hann gróf upp úr jörðinni með aðstoð félaga sinna. Ferðalag aspanna var farsælt, þær fengu nýtt heimili á leikvall- arsvæði við Heiðarveg á Selfossi, þar sem börnin geta leikið sér í skjóli þeirra á nýrri öld. Gáfu Sjúkrahúsi Þingeyinga smásjá Húsavík - Kvenfélag Aðaldæla, sem ekki er fjölmennt félag, minntist 80 ára afmælis síns með því að færa Sjúkrahúsi Þingeyinga smásjá að gjöf. Er það staðfesting á því að kvenfélögin starfa enn og fullyrða má að sjúkrahúsin í landinu og kirkjurnar væru verr búin tækjum og gripum ef starf kvenfélaganna væri ekki eins öflugt og það er. Forstjóri Heilsugæslustöðvar- innar á Húsavík, Friðfinnur Her- mannsson, þakkaði kvenfélagskon- um gjöfina. Hann sagði að auðvitað hefði sjúkrahúsið átt smásjá og það fleiri en eina, en þróun tækninnar væri svo ör að ávallt væri kærkom- ið að fá tæki af nýjustu gerð. Hann sagði að gott sjúkrahús þyrfti að hafa góða lækna, gott starfsfólk og vera vel tækjum búið. Kvaðst hann telja að það ætti við um Sjúkrahús Þingeyinga. En þar sem því væri frá æðri stöðum skammtað ákveðið risnufé gæti slíkt ekki átt sér stað nema fólk stæði vel að þeim, eins og þessi gjöf sýndi. Morgunblaðið/Silli KVENFÉLAGSKONUR og starfsfólk Sjúkrahúss Þingeyinga. Jómfrúarferð Flakkferöa til Ibiza! Vegna forfalla eru nokkur sæti laus í fyrstu Rakkferö sumarsins til Ibiza 26. maí til 2. júní. Flakkferðir Jafningjafræðslunnar eru vímulausar feröir þar sem þátttakendur skemmta sér alls- gáðir og njóta lífsins á framandi staö. Sam- vinnuferðir-Landsýn, Eurocard Atlas, Flugfélagið Atlanta og Flakkferðir Jafningjafræðslunnar standa að þessari fyrstu Flakkferö sumarsins - til sælueyjarinnar Ibiza! Ibiza er staður unga fólksins í ár þar sem nóttin er síung og dagarnir fullir af fjöri. Strendurnar, næturlífið, náttúrufegurðin og marglitt mannlífið valda ekki vonbrigöum! Verðiö kemur þér skemmtilega á óvart - ATLAS ávisunin gildir sem 8.000 kr. afsláttur! Haföu samband sem fyrst í síma 569 1000 -ferðir án GSP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.