Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 19.05.1998, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 29 Fræöslumiöstöð Reykjavíkurborgar stofnuð. Miðbæjarskólinn gerður að miðstöð menntamála. Skólastarf Öndur- skipulagt. Kennslustundum fjölgað. Stuðlað að sveigjaniegu skólastarfi. m.a. með viðbótarkennslumagni. Tilraunastarf í kennsluháttum. Stuðningur við börn og foreldra við upphaf skólagöngu barna. Stuðnings- fulltrúum í bekkjum fjöigað. Aukið samstarf við foreldra. Stórátak í tölvuvæðingu grunnskólanna og tölvuumsjónarmenn í alla skóla. Átak í eðlis-, efna- og stærðfræðikennslu. Tilraunastarf í kennsluháttum. Ráðnir námsráðgjafar í alla skóla. Forvarna- starf eflt, vímuvarnaráætlun í hverjum skóla. Bættfélags- og tómstundastarf í skólum. Reykjavíkurborg tók að sér rekstur sérskóla ríkisins. Úttektá tónlistarskólum og stefnumótun í málefnum þeirra. Sumarskóli fyrir 6-9 ára börn í öllum hverfum borgar- innar. Fjárhagslegt sjálfstæði skóla aukið. 1998 verður byggt við 6 skóla. lokið við Háteigsskóla sem verður einsettur í haust, haldið áfram byggingu Rimaskóla (fullfrágenginn með lóð 1999) og hafnar bygginga- framkvæmdir við Melaskóla, Vestur- bæjarskóla, Álftamýrarskóla, Hvassa- leitisskóla og Fossvogsskóla. Þetta og meira til á Netinu: nAvW.Xr-t^ Grettistak í málefnum grunnskólanna framundan „Ég vil að Reykvíkingar fínni fyrir jafnmiklum breytingum í skólamálum á næsta kjörtíma- bili og þeir hafa fundið í leikskólamálum á þessu kjörtímabili. Það sem ræður úrslitum um búsetu fólks á komandi árum verður þjónusta við barnafjölskyldur og góðir skólar. Það er sérstakt metnaðarmál mitt að öll börn geti notið fornáms í tónlist, og mun ég beita mérfyrir því á næstu 4 árum, að í hinum almenna grunnskóla í Reykjavík verði boðið upp á slíka menntun." ■ia<d8 3 6runník.ó(<* f Nýjar áherslur Reykjavíkurlistans í skólastarfi hafa fært okkur nær því marki að gera Reykjavíkurskólana að fyrirmyndarskólum á alþjóðlegan mælikvarða. Reykjavíkurlistinn hefur lyft grettistaki í leikskóla- og dagvistarmálum. Á næsta kjörtímabili verða málefni grunnskólans tekin sömu tökum. Góður árangur. Húsnæði á stærð við 4 ráðhús hefur bæst við í skólum borgarinnar á kjörtímabilinu. Starfsáætlun Fræðslumiðstöðvar unnin í nánu samstarfi við kennara og foreldrafélög. Einsetnum skólum hefur fjölgað úr 4 í 18. Stuðningur við börn í upphafi skólagöngu hefur verið aukinn. Námsráðgjafar hafa verið ráðnir í alla skóla á unglingastigi. Kennslustundir til sveigjanlegs skólastarfs. Brýn verkefni framundan. Lokið við einsetningu grunnskólans árið 2001. Hámarksfjöldi nemenda í bekk 20 að meðaltali. 6-7 klukkustunda samfelldur skóladagur. 2 nýir grunnskólar reistir í Grafarvogshverfum. Sjálfstæði skóla aukið. Húsnæði á borð við 4 ráðhús bætist við í skólum Reykjavíkurborgar 2 nýir grunnskólar reistir í Grafarvogshverfum. Öflugra samstarf heimilis og skóla. REYKJAVIKURLISTINN Kosningamiðstöðin Hafnarstræti 20,2. hæð Sími: 561 9498 • Fax: 551 9480 • Netfang: xr@xr.is Heimasíða: www.xr.is Kosningaskrifstofa í Grafarvogi Sími: 567-6140 • Opin alla virka daga kl. 17-21 og um helgar kl. 11-16. Kosningaskrifstofa í Breiðholti Sími: 587-6164 • Opin alla virka daga kl. 14-22 og um helgar kl. 10-18. VA* í I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.