Morgunblaðið - 19.05.1998, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 29
Fræöslumiöstöð Reykjavíkurborgar
stofnuð. Miðbæjarskólinn gerður að
miðstöð menntamála. Skólastarf Öndur-
skipulagt. Kennslustundum fjölgað.
Stuðlað að sveigjaniegu skólastarfi.
m.a. með viðbótarkennslumagni.
Tilraunastarf í kennsluháttum.
Stuðningur við börn og foreldra við
upphaf skólagöngu barna. Stuðnings-
fulltrúum í bekkjum fjöigað. Aukið
samstarf við foreldra. Stórátak í
tölvuvæðingu grunnskólanna og
tölvuumsjónarmenn í alla skóla. Átak
í eðlis-, efna- og stærðfræðikennslu.
Tilraunastarf í kennsluháttum. Ráðnir
námsráðgjafar í alla skóla. Forvarna-
starf eflt, vímuvarnaráætlun í hverjum
skóla. Bættfélags- og tómstundastarf
í skólum. Reykjavíkurborg tók að sér
rekstur sérskóla ríkisins. Úttektá
tónlistarskólum og stefnumótun í
málefnum þeirra. Sumarskóli fyrir
6-9 ára börn í öllum hverfum borgar-
innar. Fjárhagslegt sjálfstæði skóla
aukið. 1998 verður byggt við 6 skóla.
lokið við Háteigsskóla sem verður
einsettur í haust, haldið áfram
byggingu Rimaskóla (fullfrágenginn
með lóð 1999) og hafnar bygginga-
framkvæmdir við Melaskóla, Vestur-
bæjarskóla, Álftamýrarskóla, Hvassa-
leitisskóla og Fossvogsskóla.
Þetta og meira til á Netinu:
nAvW.Xr-t^
Grettistak í málefnum grunnskólanna framundan
„Ég vil að Reykvíkingar fínni fyrir jafnmiklum
breytingum í skólamálum á næsta kjörtíma-
bili og þeir hafa fundið í leikskólamálum á
þessu kjörtímabili. Það sem ræður úrslitum
um búsetu fólks á komandi árum verður
þjónusta við barnafjölskyldur og góðir
skólar.
Það er sérstakt metnaðarmál mitt að öll
börn geti notið fornáms í tónlist, og mun
ég beita mérfyrir því á næstu 4 árum, að
í hinum almenna grunnskóla í Reykjavík
verði boðið upp á slíka menntun."
■ia<d8
3
6runník.ó(<* f
Nýjar áherslur Reykjavíkurlistans í skólastarfi hafa fært okkur nær því marki
að gera Reykjavíkurskólana að fyrirmyndarskólum á alþjóðlegan mælikvarða.
Reykjavíkurlistinn hefur lyft grettistaki í leikskóla- og dagvistarmálum.
Á næsta kjörtímabili verða málefni grunnskólans tekin sömu tökum.
Góður árangur.
Húsnæði á stærð við 4 ráðhús hefur bæst við
í skólum borgarinnar á kjörtímabilinu.
Starfsáætlun Fræðslumiðstöðvar unnin í nánu
samstarfi við kennara og foreldrafélög.
Einsetnum skólum hefur fjölgað úr 4 í 18.
Stuðningur við börn í upphafi skólagöngu
hefur verið aukinn.
Námsráðgjafar hafa verið ráðnir í alla skóla
á unglingastigi.
Kennslustundir til sveigjanlegs skólastarfs.
Brýn verkefni framundan.
Lokið við einsetningu grunnskólans árið 2001.
Hámarksfjöldi nemenda í bekk 20 að meðaltali.
6-7 klukkustunda samfelldur skóladagur.
2 nýir grunnskólar reistir í Grafarvogshverfum.
Sjálfstæði skóla aukið.
Húsnæði á borð við 4 ráðhús bætist við
í skólum Reykjavíkurborgar
2 nýir grunnskólar reistir í Grafarvogshverfum.
Öflugra samstarf heimilis og skóla.
REYKJAVIKURLISTINN
Kosningamiðstöðin Hafnarstræti 20,2. hæð
Sími: 561 9498 • Fax: 551 9480 • Netfang: xr@xr.is
Heimasíða: www.xr.is
Kosningaskrifstofa í Grafarvogi
Sími: 567-6140 • Opin alla virka daga kl. 17-21
og um helgar kl. 11-16.
Kosningaskrifstofa í Breiðholti
Sími: 587-6164 • Opin alla virka daga
kl. 14-22 og um helgar kl. 10-18.
VA*
í I