Morgunblaðið - 19.05.1998, Side 45

Morgunblaðið - 19.05.1998, Side 45
 MÖRGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 45 Dagur í lífi vændiskonu • Ertusá nippinu? Streitupróf ■1 hans Bubba < Injgðbjörg Solrun og Arní koma á óvart . —- Omotstæðueg barnaföt Káupmáhhahöfri segir frá Gómsætar bökur á sumarkvöldum Heimílislæknirinn • Hoii húsráð • Krossgátur Nöldur vikunnar • Rós vikunnar Ný smásaga Þórarins Eldjárn Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 Barnaskór húsi við Fákafen, sími 568 3919. teygðu sig inn á há- lendið og síðla á 9. ára- tugnum lágu fyrir drög að nýjum sveit- arfélagamörkum. f framhaldi af því var hafin gerð aðalskipu- lags fyrir einstök sveit- arfélög sem náðu inn á hálendið. Þar með voru stigin fyrstu sporin í að koma á skipulagi og eftirliti á svæðinu. Ástæðulaus ótti við „skipulagsslys" Andmælendur þess- arar lausnar van- treysta sveitarfélögum til að standa faglega að gerð aðal- og deiliskipulags á hálendinu. Kjarni málsins er hins vegar sá að sveitarfélögin verða ekki ein um Haraldur Sigurðsson gerð skipulags á há- lendinu. Það er eins og andmælendur gleymi því að til er í landinu öflug löggjöf um náttúruvernd, lög um mat á umhverfisáhrif- um og endurbætt skipulags- og bygging- arlög. Þessir lagabálk- ar tryggja að nánast hver einasta fram- kvæmd þarf að fara í gegnum nálarauga embættis- og sér- fræðingavaldsins, fjölmiðla og alls al- mennings í landinu. Lögin um þjóðlendur munu enn frekar tryggja að al- mannahagsmunir verða teknir fram yfir sérhagsmuni á miðhálendinu. Það er því fásinna að halda því fram að „fégráðugar" hreppsnefndir geti vaðið uppi með alls kyns fram- kvæmdir og spillt náttúruauðlind- um. Hreppsnefndir þessa lands hafa heldur ekki lagt sig í fram- króka við að spilla náttúruperlum. * * Það mun vart breytast þótt mörk sveitarfélaganna verði dregin inn á miðhálendið. Þá er hægt að hugga andmælendur með því að fámenn- um sveitahreppum fer óðum fækk- andi því víðtæk sameining stendur fyrir dyrum meðal sveitarfélaga sem liggja að Miðhálendinu. Við skulum því treysta sveit- arfélögunum, og þeim ríkisstofnun- um sem fara með málaflokkinn, til að standa faglega að aðal- og deiliskipulagi á miðhálendinu en jafnframt veita þeim aðhald með cr málefnalegri umræðu. Síðan 1993 hefur verið unnið að skipulagi miðhálendisins og liggur nú fyrir faglega unnin tillaga sem setur verndun náttúrunnar í önd- vegi. Samvinnunefnd skipuð fulltrú- | Með gerð aðalskipu- 4 lag-sins, segir Haraldur Sigurðsson, voru stigin fyrstu sporin í að koma á skipulagi og eftirliti á svæðinu. 4 um héraða þar sem 30% lands- manna búa stóð að gerð skipulags- * ins. Sjálft verkið var unnið af | ráðgjöfum búsettum á höfuðborgar- svæðinu undir verkstjórn reyk- vískra embættismanna. Skipulags- tillagan gerir ráð fyrir skiptingu svæðisins í 8 landslagsheildir og 57 deilisvæði þar sem gert verður nán- ara skipulag. Þessi skipting undir- strikar hversu víðfeðmt og marg- brotið miðhálendið er og að hæpið 4 er að tala um það sem eina heild. Þessi tillaga virðist hafa fallið í * gleymsku í umræðunni. Raunhæf Iausn Áður en farið var af stað með skipulagsvinnuna 1993 voru skipu- lagsmál á hálendinu í hinum mesta ólestri. Félagasamtök og einkaaðil- Höfundur er skipulagsfræðingur. Stal Össur hálendinu? ÁRIÐ 1993 var bætt litlu ákvæði við skipulagslögin (nr. 19/1964) sem heimilaði héraðsnefndum aðliggj- andi sveitarfélaga að miðhálendinu að vinna skipulag fyrir svæðið. Með þessu ákvæði var lagður grunnur að því kerfi stjórnunar á miðhálendinu sem nú stendur til að staðfesta með nýjum sveitarstjórnarlögum. Össur Skarphéðinsson var umhverfis- ráðherra þegar viðkomandi ákvæði kom til framkvæmda. Mánudaginn 4. maí 1998 ritar þessi sami Össur leiðara í DV þar sem hann gagnrýnir umrætt kerfi og heldur því fram að verið sé að stela hálendinu frá þjóðinni. Leiðari hans er lýsandi fyrir umræðuna um miðhálendið, en hún hefur ýmist einkennst af hroka gagnvart lands- byggðinni eða vanþekkingu á skipu- lagsmálum. Helstu andmælendur þess að aðliggjandi sveitarfélög fari með skipulagsmál miðhálendisins eru fólk sem hefur sauðkindina sem sinn helsta óvin, fulltrúar fram- kvæmdaaðila á hálendinu og lýðskrumarar Alþingis. Svæðisskipulag miðhálendisins ar reistu sér kofa á víð og dreif í leyfisleysi og vegarslóðar voru lagð- ir út og suður af tómstundafélögum, fjallskilafélögum og vegna virkjana og línulagna. Allt hafði þetta sinn „eðlilega" framgang í ljósi þess að ekkert skipulag lá íyrir og ekkert yfirvald bar ábyrgð á eftirliti með framkvæmdum. Snemma varð ljóst að enda þyrfti að binda á þessa óstjórn. Raun- hæfasta leiðin var að framlengja mörk þeirra sveitarfélaga sem www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.