Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 44

Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 44
0 44 SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Efri sérhæð í Hafnarfirði Nýkomin til sölu vönduð 3ja—4ra herb. um 100 fm íbúð við Reykjavíkurveg. Suðursvalir. Verð 6,7 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 555 0764. ÍJ ingholt Brautarholti 4 ♦ sími 561 4030 ♦ fax 561 4059 2ja herb. BERGÞORUGATA - MIÐBÆR Mikið endurnýjuð ca 50 fm 2ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi. Góðir skápar í svefnherbergi. Endurnýjað gler og gluggar. Nýlegt þak frá sl. sumri. Verð 4,4 millj. Áhvílandi 2,6 VITASTIGUR - MIÐBÆR Skemmtileg, lítil risíbúð 2ja - 3ia herb. í nýmáluðu og mjög fallegu húsi við Vitastíg. Ibúðin er vel skipulögð, mælist 38 fm en gólfflötur er stærri. Parket á holi og stofu. Falleg baklóð með geymsluskúr. Ódýr og skemmtileg eign. Skipti á stærri koma vel til greina. Verð 4,1 millj. Áhvílandi 1,9 millj. AUSTURBRÚN 2ja herb Falleg 50 fm íbúð með glæsilegu útsýni í góðri lyftublokk á góðum stað. ÓDÝR OG SKEMMTILEG EIGN. VERÐ 4,8 millj BREIÐHOLT - 2ja herb Sérlega falleg 2ja herb í Austurbergi. Beikiparket á holi, stofu og eldhúsi. Einstaklega fallegt eldhús með beykiinnr. Stór og björt stofa. Stórar svalir. Verð 5,2 millj. 3ja herb. HRAUNHVAMMUR HAFNARFJÖRÐUR Falleg 85 fm efri sérhæð 3ja - 4ra herb. í tvíbýli. Hús nýlega klætt að utan og nýlegt þak. Geymsluris yfir allri íbúðinni gefur ýmsa möguleika. Sérinngangur. Falleg eign á fallegum stað. Verð 6.9 millj. Áhvílandi 4,8 millj. ÞINGHOLTIN 3ja herb Baldursgata um 68 fm 3ja herb. Mikið endurnýjuð. Nýlegar flísar, nýlega uppgert baðherb o.fl. Skemmtileg og falleg eign í gamla miðbænum. Verð 6,8 millj Áhvílandi 2,8 millj. 4ra - 6 herb. FLUÐASEL - BREIÐHOLT Ert þú að leita að fasteign þar sem þú getur flutt inn og verið áhyggjulaus varðandi viðhald nýju eignarinnar?? Ef svo er þá er þessi fyrir þig. 103 fm rúmgóð og falleg 5 herb. íbúð (4 svefnherb.) í glæsilegu fjölbýli. Húsið er allt nýklætt að utan með álklæðningu, yfirbyggðar svalir með opnan- legum rennigluggum. Fallegt mahóníparket á gólfum, bað flísalagt. Góð eign á góðu verði. Verð 8,3 millj. Áhvílandi 4,7 |Í*«0DD | ■ íSDC . . E E C O a • m m sa œp ! ■ ■ nzjz b p pi TRYGGVAGATA - MIÐBÆR Falleg 4ra herbergja. 94 fm íbúð, öll parketlögð nema flísar á glæsilegu baðherbergi. Sérsmíðaðar innréttingar, bæði skápar og eldhúsinnréttingar. Verönd út af hjónaherbergi. Eignin er öll hin glæsilegasta. Verð 7,5 millj. Áhvílandi 2,5 millj. HÆÐIR GARÐABÆR SERHÆÐ Góð 190 fm sérhæð við Lækjarfit í Gbæ með 2ja herb ósamþ íbúð á jarðhæð. Verð 11,3 millj SIGLUVOGUR - RIS Skemmtileg 4ra herb rishæð með bílskúr. Eignin er skráð rúmlega 80 fm en gólfflötur er mun meiri. Sérinngangur, skemmtilegur kvistgluggi í stofu. Sjón er sögu rikari. Verð 8,5 millj áhv. 3,4 millj. STÆRRI EIGNIR ALFTANES - EINBYLI Mjög vandað 187 fm einbýli á einni hæð ásamt 30 fm bllskúr. Kambala parket á öllum gólfum, dökk eik í hurðum og flísar á baðherbergi. Hiti í plani og stór ræktaður gæsilegur garður. SJON ER SÖGU RÍKARI. Verð 13,8 millj ALFTANES - BLIKASTIGUR Um 250 fm Einbýli með tvöföldum 40-50 fm bllskúr. 2 íbúðir eru í húsinu eins og er. Skemmtilega staðsett glæsileg eign sem býður upp á mikla möguleika.Verð 21,5 millj. Áhv. 6,6 millj. ÁRTÚNSHOLT EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á Ártúnsholti. Stórglæsilegt útsýni Gaggenau tæki í eldhúsi, fallegar innréttingar og rúmgóð herb. Verð 21,5 millj. Áhv. 10 millj. FRÉTTIR FJÁRSTERKIR KAUPENDUR ÓSKA EFTIR: • Vantar sérhæð - raðh./parhús eða einbýlishús í austurborginni, Grafarvogi eða Árbæ. • Vantar sérhæð, rað/parhús eða einbýlishús í vesturbænum. • Vantar einbýli eða raðhús með tveimur íbúðum. Staðgreiðsla í boði. Sími 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Til sölu Aðalbraut 28, Dranganesi, Strandasýslu Húsið er 2 hæðir að- skildar, ca 135 fm. Ástand nokkuð gott, t.d. nýlegt þak og gluggar. Hitaveita í augsýn. Drangsnes er lítið sjávarþorp þar sem gott er að búa og njóta hvers kyns útiveru og náttúruskoðunar í glaestu umhverfi Vestfjarða. Þar er góð aðstaða fyrir trilluútgerð, sport og skemmtisiglingu, s.s. hvalaskoðun, sjóstangaveiði, skotveiði, o.fl. Húsið ertilvalið fyrir þá sem vilja breyta til (vera frjálsir) eða sem sumarhús fyrir félög eða einstaklinga. Upplýsingar gefur Jón i síma 451 3215 eða 852 1403. VERSLUNARHÚSNÆÐI — LAUST STRAX Til sölu verslunarhúsnæði á góðum stað neðarlega við Hverfisgötu. Húsnæðið er alls 210 fm þ.a. 164 fm verslunarpláss á jarðhæð. Góðar innkeyrsludyr og aðkoma að aftan. Auðvelt að skipta i tvær aðskildar einingar. Möguleiki á allt að 70% fjármögnum með hagstæðum lánum. Sanngjarnt verð + afsláttur ef keypt eru bæði saman. 82 fm verslunarrými á 1. hæð + 37 fm í kjallara. Verð 6,4 millj. 82 fm verslunarrými á 1. hæð + 10 fm ( kjallara. Verð 5,3 millj. Leitið frekari upplýsinga á skrifstofu okkar hjá Brynjari og Sigrúnu. Húsakaup, fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 52, sími 568 2800. Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Heimsókn í sveitina Hellu - Skemmtileg tilbreyting var í starfí leikskólakrakkanna á leikskólanum Heklukoti á Heilu einn góðviðrisdaginn fyrir skömmu er þeim var boðið heim að bænum Helluvaði skammt frá Hellu. Hjónin á Helluvaði, Anna María Krisljánsdóttir og Ari Árnason, hafa haft fyrir sið síðan þeirra eigin börn byijuðu á leik- skólanum að bjóða börnum skól- ans í heimsókn þegar vorar. Börnin fjörutíu voru sótt á drátt- arvél og heyvagni, sem sumum fannst merkilegasti hluti ferðar- innar. í fjósi biðu um fjörutíu mjólkurkýr og kálfar eftir atlot- um og aðdáun og Iambæmar í stiunni máttu þola aðskilnað frá afkvæmum sínum meðan hug- rökkustu börnin fengu að halda á lambi. Svo var hoppað og ærslast í heyinu áður en haldið var heim á leið í heyvagninum. ------♦-♦-♦--- Ganga eldri borgara í Kópavogi RANNVEIG Guðmundsdóttir al- þingismaður verður heiðursgestur á árlegum göngudegi eldri borgara í Kópavogi á þriðjudaginn. Gangan er öllum opin og eldri borgarar eru hvattir til að bjóða niðjum sínum, vinum og vandamönnum með. Lagt verður af stað frá Gjá- bakka klukkan 14 og gengnar þrjár mismunandi vegalengdir, einn, tveir og þrír kílómetrar. Heitt verður á könnunni og heimabakað meðlæti og Félag eldri borgara í Kópavogi, Frístundahópurinn Hana nú og Gjábakki munu kynna starfsemi sína.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.