Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 17 LISTIR Hrói Höttur á Islandi NÓTT & dagur frumsýnir fjöl- skylduleikritið Hróa Hött eftir hinu sígilda Disney-ævintýri í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinum 10. júlí næstkomandi. Verður þetta í fyrsta sinn sem Hrói Höttur er sýndur á Islandi. Leikritið verður sýnt í sirku- stjaldi og er hugmyndin að skapa einskonar miðalda-umhverfí í kringum tjaldið, þar sem áhorfend- um verður gefín kostur á að fara aftur í tímann í heimsókn til Skíris- skógar, að sögn aðstandenda. I sýningunni, sem er ætluð öllum aldurshópum, verða leikarar, fim- leikafólk, töframenn, söngvarar og hljóðfæraleikarar. Lifandi dýr úr húsdýragarðinum verða einnig virkir þátttakendur í sýningunni. Leikarar verða: Kjartan Guð- jónsson, Gottskálk Dagur Sigurð- arson, Gunnar Hansson, Marta Nordal, Linda Asgeirsdóttir, Agn- ar Jón Egilsson, Hrefna Hall- grímsdóttir og Sverrir Þór Sverris- son. Þýðing og leikgerð Gísli Örn Garðarsson og leikstjóri er Þór Tulinius. --------------- Kaffileikhúsið Skemmtikvöld með Heimilis- tónum Leikkonupoppararnir, Elva Ósk Ólafsdóttir (bassi), Halldóra Björnsdóttir (söngur), Ólafía Hrönn Jónsdóttir (trommur) og Vigdís Gunnarsdóttir (píanó) standa fyrir skemmtikvöldi í Kaífí- leikhúsinu í Hlaðvarpanum. þriðju- daginn 16. júní kl. 22. Þar munu þær stöllur syngja og dansa, fá til sín góða gesti úr borgarlífínu og bregða á leik með ýmiss konar brellum og óvæntu glensi auk þess sem þær syngja þekkt erlend lög frá sjötta og sjöunda áratugnum sem þær flytja Við nýja íslenska texta. I Kaffileikhúsinu verður m.a. „eldhúsborðið“ hennar Ólafíu Hrannar og þangað fær hún til sín góða gesti í kaffispjall, gesti sem síðan koma á óvart t.d. með því að taka lagið með hljómsveitinnij seg- ir í fréttatilkynningu. Gestir Ólafíu á þriðjudagskvöldið verður úr- valslið leikara, þau Bára Lyngdal, sem starfar við Dramatíska Leik- húsið í Stokkhólmi, Bergur Þór Ingólfsson, Guðrún S. Gísladóttir og Jóhann Sigurðarson, en þau starfa öll við Þjóðleikhúsið. Sameinaði lífeyrissjóðurinn ► Niöurstaöa árshlutareiknings Vi-3%'98 1997 Rekstrarreikningur þúsundum króna þúsundum króna fögjöld 506.807 1.399.923 Ufeyrir -260.306 -720.519 Fjárfestingartekjur 1.015.804 2.108.260 Fjáríe5tingagjöld -10.285 -26.741 RekstrarkostnaSur -18.106 -36.555 Aðrar tekjur 7.579 23.920 Onnur gjöld -7.311 -17.527 Matsbreytingar 263.583 515.994 Hækkun á hreinni eign á tímabilinu: 1.497.765 3.246.754 Hrein eign 1. janúar 27.576.586 24.329.832 Hrein eign í árslok tíl greiðslu lifeyris: 29.074.351 27.576.586 Efnahagsreikningur Fjárfestíngar 28.943.360 27.407.588 Kröfur 104.355 87.119 Aðrar eignir 110.926 160.890 29.158.641 27.655.597 ViSskiptaskuldir -84.289 -7 9.011 Hrein eign tíl grei&slu lífeyris: 29.074.351 27.576.586 Lifeyrisskuldbinding til greiSslu lífeyris 31.026.000 30.145.000 Endurmetin eign til greiSslu lífeyris 33.403.000 31.986.000 Eign umfram skuldbindingu: 2.377.000 1.841.000 Ýmsar kennitölur LífeyrisbyrSi 51,3% 51,5% KoslnaSur í % af iSgjöldum 3,5% 2,2% KostnaSur í % af eignum 0,1% 0,1% Raunávöxfun miSaS viS vísitölu neysluverSs á ársgrundvelli *9,0% 8,4% Hrein raunávöxtun miSaS viS vísilölu neysluverSs á ársgrundvelli *8,8% 8,2% Fjöldi virkra sjóSslelaga, ársmeSaltal 9.097 8.703 Fjöldi lífeyrisþega í lok tímabils 2.676 2.615 Starfsmannafjöldi 13 11 • • Oryggi og góð ávöxtun Sameinaði lífeyrissjó&urinn er einn stærsfi lifeyrissjó&ur landsins. Rekstur hans er óháður ver&bréfa- fyrirtækjum og leitast er vió að ávaxta hann sem best ab teknu tilliti til áhættu. ■ Tvenns konar öryggi SameinaSi lífeyrissjóöurinn býður sjóðfélögum sínum upp á tvenns konar öryggi í lífeyrismálum. Annars vegar hefðbundna tryggingu í lífeyrissjóði og hins vegar lífeyrissparnað, þar sem um er að ræða sérsparnað hvers og eins. * Reiknað út miSað viS síSustu 12 mánuSi, þ.e. tímabiliS 1/5 1997 til 30/4 1998 mm íyrir lifeyrissjóður og lífeyrissparnaður Ellin sem tryggja þér og þínum fjárhagslegt öryggi og frelsi í ellinni. einumsfaS traustum sjóSi JmeinaSi eyrissjóSurinn Græddur er geymdur lífeyrir Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Sími 510 5000, Myndsendir 510 5010 Grænt númer 800 6865 Stjórn Sameinaða lífeyrissjóösins: 11. febrúar 1998 Benedikt Davíðsson, Guðmundur Hilmarsson Hallgrímur Gunnarsson, Ólafur H. Steingrímsson, Steindór Hálfdánarson og Orn Kjærnested Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri Heimasíða: www.lifeyrir.rl.is KÁPUR OG ÚLPUR í glæsilegu úrvali Margir litir. Stærðir 32-54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.