Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 51 ÖD DIGITAL Thx MAGNAÐ BÍÓ /DD/ FRUMSYNING VILLTIR HLUTIR kevin hacon matt dillon neve campbell PAU bauoi.AnoAr Ap p'° Hamlaus erótískur tryllir sem segir SEX. Einn óvæntasti smellur ársins í Bandaríkjunum. Þau eru villt, djörf, svöl og svikul. Aðalhlutverk: Neve Campbell (Scream 1 & 2), Matt Dillon (In & Out), Denise Richards (Starship Troopers), Kevin Bacon (River Wild) og Bill Murray (Groundhog Day) Vinsælasta gamanmyndin i Bandarikjunum á þessu áii. fldam Sandler fer á kosluin I vimælalausl besta skemmtun áisins Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. wortex.is/stjjornubio/ * \fíAS-''•"J-07” ALVORU 810! ™Po|by STflFR ÍFHIT STÆRSTA TJAUUÐ MEÐ HLJQÐKERFI í ÖLLUM SQLUIVi! Thx sdam sandter drew barrymore n •• t • - V h'* dt . ” - ú 1 * - SUMARSjVlFLftjRINN1^^....... _ 1 AH JJ w^ddiria f\ singer * Vinsæiasta gamanmyndin i Bandarikjunum á þessu ári. Adam Sandler fer á kostum. - Tvimælalaust besta skemmtun ársins - Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. ÁS DagUjó, ★ ★★1/2 ★#«s Sýnd kl. 5 og 9. www.weddingsinger.com MYNDBÖND s Astríða reyfara- höfundar Hinn stóri heimur (The Whole Wide World)_____ Ástarmynd ★★★'A Framleiðendur: Carl Colpaert, Vincent D’Onofrio, Dan Ireland, Kevin Reidy. Leikstjóri: Dan Ireland. Handritshöfundar: Michael Scott Myers. Kvikmyndataka: Claudio Rocha. Tónlist: Harry Gregson-Willi- ams, Hans Zimmer. Aðalhlutverk: Vincent D’Onforio, Renée Zellweger, Ann Wedgeworth, Harve Prensell, Benjamin Mouton. 97 mfn. Bandarík- in. Iláskólabíó 1998. Myndin er öllum leyfð. MYND þessi er byggð á endur- minningum Novalyne Price Ellis um samband hennar við einn fræg- asta reyfarhöf- und sem uppi hefur verið Ro- bert E. Howard. Howard er þekktastur fyrir að skapa persón- ur eins og „Con- an the Barbari- an“, „Red Sonja“ og „Kull the Conqueror“, en allar þessar per- sónur hafa birst á hvíta tjaldinu, nú síðast var það Kull. Bækur Howards geta ekki kallast góðar, en þær voru spennandi lesning fyr- ir ævintýraþyrsta unglinga á tím- um hans. Hinn stóri heimur gefur í skin að Howard hafi verið í eðli sínu einfari eins og söguhetjur It was just one night tbat changed everytbing. 554 1817 Kopavogur 565 4460 Hatnarfjorður 552 8333 Laugavegur 566 8043 Þar sem nýjustu myndirnar fást iviosieiisbær SNÆLAND bóka sinna og þess vegna hafi sam- band hans við Novalyne verið eins og myndin lýsir því. Það er ótrúlegt að þessi mynd hafi ekki orðið þekktari en hún er, en hún kom út árið 1996 og fékk litla sem enga athygli nema á nokkrum hátiðum þar sem hún vann til verðlauna. Þetta er ekki ástarsaga í hinum rómantíska skilningi þess orðs, vegna þess að persónur Novalyne og Roberts leyfa myndinni aldrei að feta troðn- ar slóðir. Þau eru bæði þrjóskar og gáfaðar tilfinningaverur, sem vilja ekki að einn eða neinn vaði yfir sig. Leikur Zellweger og D’Onforio er óaðfinnanlegur. Zellweger byrjar myndina sem hin óörugga stúlka sem horfir á Howard aðdáunaraug- um en brátt verður hún jafnoki hans á vitsmunalega sviðinum, og hlýtur virðingu Howards. D’On- forio er stór og mikill leikari og slær hann aldrei feilnótu í túlkun sinni á hinum málglaða en ófélags- lynda Howard. Öll tæknivinnsla er til fyrirmyndar og tónlist Zimmer og Williams er einkar falleg. Helsti gallinn við þessa útgáfu myndar- innar að kvikmyndataka Claudio Rocha fær ekki að njóta sín útaf því að myndin er ekki í breiðtjalds- formi („Widescreen") á sjónvarps- sjánum. Ottó Geir Borg www.mbl.is LISTSKÖPUN ÁRIÐ 2000 KRISTNIHÁTÍÐ Á ÞINGVÖLLUM Árið 2000 veröa þúsund ár liðin frá þeim merka viðburöi er íslendingar höfnuðu heiðnum sið og tóku kristna trú. í tilefni þessara tímamóta auglýsir Kristnihátíðarnefnd eftir tillögum og hugmyndum um listsköpun, listflutning eöa verkefnum er tengjast árþúsundinu og kristnihátíð. Tillögurnar mega tengjast hverju sem er í kirkjusögu íslendinga í 1000 ár, viðburöum sem höfðu áhrifá þróun ísiandssögunnar, fornum munum sem fundist hafa, einstaklingum sem settu svip á samtíð sína, heigisögum, kirkjutist og öðru því sem gæti tengst tilefninu. Leitað er eftir hugmyndum eða tillögum sem gætu falliö að dagskrá Þingvallahátíðar í júlí árið 2000, svo og öðrum listviðburðum sem mætti standa fyrir við ýmis tækifæri í tilefni af Kristnihátíð á Þingvöllum. Tillögurnar verða að hafa borist fyrir 15. ágúst 1998. Tillögum skal skilað til: KRISTMHATI'ÐARNEFND' Aðaistræti 6, 101 Reykjavík sími 575 2000, fax 575 2042
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.