Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 35 Heimildarmynd um samskipti Islendinga og franskra sjómanna FRANSKI kvikmyndagerðar- maðurinn Patrice Roturier og fylgdarlið hans hefur dvalið á fs- landi undanfarna daga við upp- tökur á heimildarmyndinni „Is- landais". Myndin skýrir frá sam- skiptum franskra sjómanna við íslendinga og verður sýnd á frönsku sjónvarpsstöðinni France 3 og íslenska Ríkissjón- varpinu snemma á næsta ári. „Ég var mjög hissa, þegar ég koin hingað fyrst fyrir tveimur árum, á því hvað ég sá mikið af leifum sem sýndu fram á veru franskra sjómanna hér við land. Þá var ég að vinna að annarri mynd sem fjallaði um sögu þorskveiða við Islandsstrendur og fannst nauðsynlegt að fjalla um þennan mikla arf sem enn er til á íslandi um veru frönsku sjó- mannanna hér,“ segir Roturier. íslendingar ekki til í augum Bretagnebúa Roturier segir að nafn mynd- arinnar, „Islandais" sé ekki dreg- ið af nafni okkar íslcndinga, heldur af nafni frönsku sjómann- anna sem stunduðu sjó við Is- landsstrendur. „Þeir voru kallað- ir „Islendingar" af íbúum heima- byggðar sinnar, á Bretagne- skaganum. Ibúarnir litu fram hjá því að Islendingar væru til í raun og veru, í þeirra augum voru sjó- mennirnir þeirra „Islendingar“,“ segir hann til útskýringar. „Fyrri myndin sem ég gerði, og þegar hefur verið sýnd í sjónvarpinu hér á landi og í Frakklandi, fjall- aði um sjómennina og störf þeirra. Nú ákvað ég að breyta um sjónarmið og skoða tengsl Frakkanna við Islendingana. Það hefur aldrei verið gert áður og þess vegna ákvað sjónvarpið í Frakklandi til dæmis að styrkja gerð myndarinnar." Franskir sjómenn stunduðu þorskveiði hér við Iand á tímabil- inu 1852 til 1930 og er talið að um 2.000 franskir sjómenn hafi látist við þessa iðju sína hér við land. „Þeir komu árlega á miðin í febrúar eða mars og fóru ekki fyrr en í ágúst eða september. Þeir héldu mikið til í bátunum en engu að síður fóru þeir oft í land, þannig að það voru töluverð sam- skipti á milli þeirra og íslending- anna,“ segir Roturier. Hann greinir félagsleg tengsl þjóðanna í þrennt en bendir á að það sé að sjálfsögðu einföldun á raunveru- leikanum. „Við suðurströnd Islands voru skipbrot tíðust og þar má fínna mikið af hlutum sem minna á veru frönsku sjómannanna og fólk minnist bjargana franskra Morgunblaðið/Golli PATRICE Roturier, leikstjóri frönsku heimildarmyndarinnar „Is- landais“, er heillaður af samskiptum íslendinga og franskra sjómanna sem stunduðu þorskveiðar við íslandsstrendur á síðustu öld. FRANSKIR sjómenn sem veiddu þorskinn hér við land voru ekki ýkja háir í loftinu, enda sagt að þeir hafi farið „frá fermingarbekknum á bekk eymdarinnar". Myndin er í eigu Kaþólsku kirkjunnar á fslandi. skipa sem voru nokkuð tíðar. Við frönskum bátum á heimilum sem höfum þegar fundið ýmislegt úr við heimsóttum fyrir sunnan, eins og til dæmis tvö málverk, styttu af Maríu Mey og bekk. Við fundum einnig klósettherbergi úr læknaskipi sem fórst fyrir tæpum hundrað árum, og er nú notað sem bar á heimili í Hvera- gerði,“ segir Roturier. Vigdís meðal viðmælenda „Á Austurlandi er að finna öðruvísi minjar. Þar eru mann- virki sem minna á veru Frakk- anna hér við land og þar ríkir virkilega sterk minning um Frakkland. Þar er franskur spít- ali, félagsheimili og kirkjugarður franskra sjómanna. Á Vestfjörð- um eru hins vegar mestar minjar um tengsl milli Frakkanna og ís- lenskra bænda, enda komu þeir oft að landi á Vestfjörðunum.“ Patrice segir að í öllum lands- .- hlutunum hafi hann talað við eldra fólk sem muni eftir frönsku sjómönnunum og höfðu sam- skipti við þá. Hann segir að allir hafi verið fúsir til að spjalla við sig og hann hafi hvarvetna feng- ið mjög hlýjar viðtökur. Meðal viðmælenda hans eru Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi for- seti íslands, en afi hennar var prestur fyrir vestan og átti mikil samskipti við franska sjómenn. Roturier var hinn ánægðasti með árangur vinnunnar hér á landi og þakklátur í garð allra sem aðstoðuðu hann. Jean-Yves André er aðstoðarmaður Roturi- ers og Iykilmaður í vinnu hans * hér á landi. Hann talar islensku og þýddi fyrir Roturier þegar hann talaði við viðmælendur sína, þar sem fæstir töluðu frönsku eða ensku. Brautskráning úr Kennaraháskólanum EFTIRTALIN brautskráðust úr Kennaraháskóla Islands laugar- daginn 6. júni siðastliðinn: Kandidatar úr framhaldsdeild Stjómunarnám fyrir leikskólakennara Anna Skúladóttir Arndís Bjarnadóttir Áslaug Jóhannsdóttir Elín Mjöll Jónasdóttir Elín Ragnarsdóttir Guðbjörg Guðjónsdóttir Guðbjörg Guðmundsdóttir Guðbjörg Gunnarsdóttir Guðlaug Ásta Bergsdóttir Guðrún Gunnarsdóttir Gunnhildur Helga Birnisdóttir Heiðrún Sverrisdóttir Hrefna Teitsdóttir Iris Reynisdóttir Kristín Sasmundsdóttir Lisa-Lotta Reynis Andersen Lovísa Hallgrímsdóttir Margrét Elíasdóttir María Kristjánsdóttir Oddfríður Steindórsdóttir Ragnheiður Gróa Hafsteinsdóttir Sigríður Osk Jónasdóttir Sóley Gyða Jörundsdóttir Thelma Dögg Baldursdóttir Þóra J. Gunnarsdóttir Þuríður Friðjónsdóttir. Kennslufræðiskor Anna Kristín Gunnarsdóttir. Stjómsýsluskor Baldvin K. Kristjánsson. Framhaldsnám til meistaragráðu Áslaug Brynjólfsdóttir Elín Thorarensen Kandidatar úr gmnndeild Leikskólaskor Aðalbjörg Áskelsdóttir Agnes Braga Bergsdóttir Anna Erla Valdimarsdóttir Anna Margrét Hermannsdóttir Anna Margrét Þorláksdóttir Díana Jónasdóttir Drífa Valborg Erhardsdóttir Elín Valborg Þorsteinsdóttir Eh'sa Björk Jóhannsdóttir Fríða Bjamey Jónsdóttir Gerður Guðmundsdóttir Greta Kristín Hilmarsdóttir Guðrún Lárusdóttir Guðrún Margrét Björnsdóttir Guðrún Rut Sigmarsdóttir Guðrún Þorsteinsdóttir Halla Hallgeirsdóttir Hanna Dís Guðjónsdóttir Hanna Gerður Guðmundsdóttir Harpa Hrönn Grétarsdóttir Helga Björk Ólafsdóttir Herdís Rós Kjartansdóttir Hildigunnur Geirsdóttir Hólmfríður Bjargey Hannesdóttir Hólmfríður Jóhannesdóttir Hrefna Bára Guðmundsdóttir Hrönn Sigríður Steinsdóttir Hulda Rósa Stefánsdóttir Ingibjörg Berghnd Grétarsdóttir Ingibjörg Sif Stefánsdóttir Ingibjörg Thomsen Ingunn Alexandersdóttir Iris Pálsdóttir Kolbrún Bergmann Björnsdóttir Kolbrún Þorsteinsdóttir Kolfinna Njálsdóttir Kristgerður Garðarsdóttir Lilja María Norðfjörð Margrét Gígja Þórðardóttir Margrét Th. Aðalgeirsdóttir María Guðmundsdóttir María Hlín Birgisdóttir Ólöf Bjork Jóhannsdóttir Óskar Ásgeir Ástþórsson Perla Vilhjálmsdóttir Ragna Valdís Júlíusdóttir Ragnheiður Ingibjörg Ragnarsdóttir Ragnhildur Ösp Sigurðardóttir Rannveig Amarsdóttir Rósa Karlsdóttir Sigríður Diljá Magnúsdóttir Sigríður Fanney Pálsdóttir Sigríður Ósk Jónsdóttir Sigurlína Ellertsdóttir Soffía Katrín Sigurðardóttir Sonja Margrét Halldórsdóttir Sólveig Dögg Larsen Svala Snorradóttir Sverrir Sverrisson Unnur Árnadóttir Valborg Hlín Guðlaugsdóttir Vilborg Daðadóttir Þórdís Ólafsdóttir Þórey Gunnarsdóttir. Gmnnskólaskor, staðbundið nám Aðalheiður Gísladóttir Anna María Jónsdóttir Ama Heiðmar Guðmundsdóttir Arna Björk Sæmundsdóttir Arnheiður Hjálmarsdóttir Ámý Hulda Friðriksdóttir Ásdís Hrönn Bjömsdóttir Ásdís Guðrún Magnúsdóttir Ásta Sölvadóttir Berglind Bjarnadóttir Birgitta Anna Sigursteinsdóttir Björg Alexandersdóttir Bryndís Jóna Jónsdóttir Dropfaug Pétursdóttir Ebba Áslaug Kristjánsdóttir Einar Bjarnason Einar Guðmundsson Eiríkur Már Hansson Elín Björk Davíðsdóttir Ellen Jacqueline Calmon Elsa Lyng Magnúsdóttir Elva Rún Clausen Fanný Svava Bjarnadóttir Guðbjörg Kristín Bárðardóttir Guðbjörg Gunnarsdóttfr Guðjón Ágúst Gústafsson Guðni Rúnar Agnarsson Guðný Guðlaugsdóttir Guðrún Lára Baldursdóttir Guðrún íris Guðmundsdóttir Guðrún Bára Gunnarsdóttir Guðrún Hallsteinsdóttir Guðrún Jóna Magnúsdóttir Guðrún Lára Skarphéðinsdóttir Gunnar Sturla Hervarsson Hanna Margrét Einarsdóttir Hákon Sverrisson Heiða Ingimundardóttir Helga Sigurðardóttir Helga Jensína Svavarsdóttir Helga Rós Vilhjálmsdóttir Hjördls Jónsdóttir Hrafn Leifsson Hulda Bjamadóttir Hulda Jónsdóttir Hulda Ólafsdóttfr Ingibjörg Anna Arnarsdóttir Ingibjörg Ingadóttir Ingibjörg Ýr Pálmadóttir Ingibjörg S. Sigurðardóttir Ingvar Agúst Ingvarsson íris Dröfn Halldórsdóttir Jóhann Hjaltdal Þorsteinsson Jóhanna Þ. Sturlaugsdóttir Jóhanna Sævarsdóttir Jón Gíslason Jón Ragnar Gunnarsson Jóna Hildur Bjarnadóttir Jóna Björk Hjálmarsdóttir Katrín Elísdóttir Kristín Sigríður Reynisdóttir Kristrún Lind Birgisdóttir Laufey Brynja Sverrisdóttir Lilja Guðný Jóhannesdóttir Lilja Björk Kristjánsdóttir Lóa Hrund Sigurbjörnsdóttir Margrét Ásdis Haraldsdóttir Margrét Rós Jósefsdóttir María Guðmundsdóttir Marta Gunnarsdóttir Matthildur Rúnarsdóttir Ólafur Örvar Guðjónsson Ólafur Schram Ólöf Dagflnnsdóttir Ragnar Árni Ragnarsson Ragnheiður Ólafsdóttir Ragnheiður Sigurbjörnsdóttir Ragnhildur Guðmundsdóttir Rúna Björg Garðai-sdóttir Sara Pétursdóttir Selma Barðdal Reynisdóttir Sif Þráinsdóttir Sigríður Bernhöft Sigríður Birna Valsdóttir Sigrún Bragadóttir Sigrún Karfsdóttir Sigrún Sveinsdóttir Sigurborg Pálína Hermannsdóttir Sigurður Páll Sigurðsson Sigurlaug Arnardóttir Sigurlaug Bima Bjamadóttir Sigurlaug Elsa Heimisdóttir Sigursveinn Óskar Grétarsson Skúli Freyr Brynjólfsson Snomi Jónsson Soffía Frímannsdóttir Soffía Auður Sigurðardóttir Sólrún Hanna Guðmundsdóttir Sólveig Kristjánsdóttir Sólveig Hrönn Sigurðardóttir Steinunn Kristín Bjarnadóttir Steinunn Fjóla Jónsdóttir Sunna Viðarsdóttir Telma Rós Sigfúsdóttir Trausti Hafsteinsson Unnur Ingibjörg Sigfúsdóttir Vífill Valdimarsson Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir Þorvaldur Hermannsson Þórey Þórarinsdóttir Þórunn Ólafsdóttir. Fjarnáni Arndís Bjarnadóttir Brynja Kristjánsdóttir Elís Þór Sigurðsson Katrín Sigríður Theódórs Framhaldsskólaskor Anna Hrefnudóttir Ágústa Andrésdóttir Björgvin Ingimarsson Finnbjörn A. Hermannsson Guðrún Stefánsdóttir Gunnsteinn Ólafsson Hannes Rúnar 0. Lámsson Ingimar Ólafsson Waage Jófríður Benediktsdóttir Jón Sigurðsson Láras Þór Pálmason Louise Bono Heite Margrét Jónsdóttir Ófafur Bjarni Bjarnason Páll Jakob Malmberg Ragnhildur Guðjónsdóttir Sigrún Kristín Magnúsdóttir Þorsteinn Haraldsson Þór Pálsson Þroskaþj álfaskor Agla Egifsson Auður Kristín Snorradóttir Ásgerður Hauksdóttir Berglind Bergsveinsdóttir Berglind Ósk Þráinsdóttir Birgitta Bóasdóttir Björg Ólöf Bragadóttir Edda Einarsdóttir Edda Karlsdóttir Edda Rún Jónsdóttir Elín Ragna Þorsteinsdóttir Gerður Pálsdóttir Guðný Karen Ólafsdóttir Guðný Þóra Friðriksdóttir Guðríður Ósk Jóhannesdóttir Guðrún Tinna Thorlacius Gunnlaug Thorlacius Hrefna Valdimarsdóttir Kristín Anna Jónsdóttir Kristín Sveinsdóttir Bergmann Leif Myrdal Ólafía Rósbjörg Ingólfsdóttir Svala Ólafsdóttir Valgerður Marinósdóttir Vilborg Grétarsdóttir Þórlaug Inga Þorvarðardóttir. fþróttakennarar, brautskráðir af íþróttaskor, Laugarvatni 26. maí 1998 Anna Júlíusdóttir Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir Árni Brynjólfsson Berglind Inga Ámadóttir Bjarni Þór Traustason Brynja Mjöll Ólafsdóttir Einar Jón Geirsson Gígja Gunnarsdóttir Guðmundur Magnússon Guðmundur Sigmarsson Guðrún H. Klemenzdóttir Gunnlaugur Kárason Gylfí Sigurðsson Halldór Hlöðversson Hrafn Kristjánsson Jón Þór Þórðarson Kári Jóhannesson Kjartan Már Hallkelsson Kolfmna Ýr Ingólfsdóttir Kristín Valdemarsdóttir Kristján Valur Gunnarsson Olga Bjarnadóttir Ólafur Jóhannesson Sigríður Björk Ólafsdóttir Sigrún Ögn Sigurðardóttir Sigurður Einar Guðjónsson Sigurlín Garðarsdóttir Svavar Vignisson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.