Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ I DAG SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 43 BRIDS llmsjón liiiilmuntliir 1‘áll Arnarsoii BESTA vörnin er ekki al- veg augljós í þessu spili, sem er úr bók Tony Forresters, „Vintage Forrester". Suður gefur; enginn á hættu. Norður * G10876 VÁ9 ♦ 1092 *G42 Vestur Austur AD9 VG62 ♦ 87 + ÁKD863 * 53 V 7543 * ÁD543 * 76 Suður AÁK42 VKD108 ♦ KG6 * 109 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta 3 lauf Dobl* Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Arnað heilla ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 14. júní, verður sextugur Jóhann Jakobssen, fv. vörubif- reiðastjóri, Efstasundi 58. Eiginkona hans er Unnur Ólafsdóttir. Jóhann er að heiman. ÁRA afmæli. Næst- komandi miðvikudag, 17. júní, verður fimmtug Oddný Dóra Halldórsdóttir sérkennari Heiðarbóli 9, Keflavik. Eiginmaður hennar er Kristján Krist- insson, flugvirki. Þau hjón- in taka á móti gestum þriðjudaginn 16. júm' í KK- salnum, Víkurbraut 17-19, frá kl. 18-22. Sagnir eru jafn breskar og höfundurinn; í fyrsta slagi fjórlitaropnun á hjarta og síðan neikvætt dobl á þremur laufum, sem lofar minnst fjórht í spaða. En það er vörnin sem er hér til umræðu. Vestur tekur fyrstu tvo slagina á ÁK í laufi. Nú segir Forrester að vestur eigi að spila litlu laufi, sem austur trompar með fimmunni. Þannig upp- færist slagur á tromp- drottningu, svo spilið tap- ast. Allt gott og blessað, en segjum sem svo að austur eigi fjarkann í trompi í staðinn fyrir fimmuna. Ef hann trompar samvisku- samlega með fjarkanum, yfirtrompar suður með fimmu og verður þá ekki í miklum vandræðum með að fella drottninguna aðra fyr- ir aftan. En drottning önn- ur í tromplit hjá spilara, sem hefur gefið hindrunar- sögn, er mikill vonarpen- ingur. Hvernig myndi lesandinn spila fjóra spaða með vörn- inni ÁK í laufi og tígli upp á ás í þriðja slag? Sagnhafi kemst að í næsta slag og verður að finna tromp- drottninguna. Hann leggur niður ásinn og sér níuna koma úr vestrinu. Ég hygg að flestir myndu fara inn í borð á hjartaás og svína fyr- ir drottninguna. Fyrrver- andi spilafélagi Forresters, Andy Robson, hefur skrifað lærða ritgerð um hindrun- arsagnir á sexlit. Niður- staða Robsons er sú, að í langflestum tilfellum sé hindrarinn með einspil til hliðar og því eigi að spila hann upp á einspil í trompi ef hann kemur út í eigin lit (sem þýðir að hann á ekki einspilið annars staðar). En Forrester hefur svo sem aldrei tekið mildð mark á Robson! GULLBRÚÐKAUP. Þjóðhátíðardaginn 17. júní eiga gull- brúðkaup Inga Ásgrímsdóttir og Páll Pálsson frá Borg, Hraunbæ 103, Reykjavík. Þann dag taka þau á móti vinum og vandamönnum að Hraunbæ 105 milli kl. 15 og 18. Með morgunkaffinu HOGNI HREKKVISI ,,-ftctnn, erCLÖ athucpu Inundcdeyfíh.' ORÐABÓK Hvað er klukkan ? FYRIR alllöngu hefur verið vikið að því í þess- um pistlum, að þeir, sem eru orðnir nokkuð gamlir, átta sig ekki alltaf á því tungutaki um klukkuna, sem nú virðist orðið svo algengt meðal yngra fólks og þá um leið í fjölmiðlum. Eg þarf t.d. að hugsa mig um, þegar sagt er sem svo: Klukkan er tíu mín- útur í tíu eða korter í ellefu. Hvort er þá átt við, að klukkan sé tíu mínútur gengin í tíu eða tíu mínútur yfir níu eða hana vanti tíu mínútur í tíu? Sama gildir svo um korterið eða stundar- fjórðunginn, eins og stundum heyrist sagt, þegar menn vanda mál- far sitt. Ég er sann- færður um, að ég er ekki einn um að vera hér í vafa, við hvað er átt. Enda þótt síðara orðalagið sé ekki bein- línis rangt mál, getur það valdið óþarfa mis- skilningi. Það er því rétt, sem Arni Böðvars- son segir í bók sinni Málfar í fjölmiðlum, að þetta orðalag sé ónot- hæft um klukkuna í út- vai'pi. Bendir hann réttilega á, að enginn geti misskilið, þegar sagt er sem svo: Klukk- an er fimm mínútur gengin í ellefu, fimm mínútur yfir tíu o.s.frv. Þá er annað, sem virðist vera að hverfa í máli manna, þ. e. að miða við hálfa klukkustund. Tal- að er um, að klukkan sé 25 mínútur gengin í ell- efu eða vanti 25 mínútur í ellefu, en ekki, að hana vanti fimm mínútur í hálfellefu eða sé fimm mínútur yfir hálfellefu. - J.A.J. STJÖRNUSPA eftir Frances llrake TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur þínar efasemdir um flesta hluti og þarft að skoða allt ofan í kjölinn. Fjárhagslegt öryggi set- urðu ofar öðru. Hrútur (21. mars -19. apríl) Dagurinn verður ánægju- legui- og þú réttir einhverj- um hjálparhönd. Þú þarft að skipuleggja stutta ferð. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú ert ósáttur við vin þinn vegna framkomu hans við sína nánustu. Ræddu málin við hann undh- fjögur augu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) An Þú ert í rómantísku skapi og eyðir deginum við að skrifa bréf eða yrkja ljóð. Þú hefðir líka gott af göngutúr. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að fara yfir stöðu fjármálanna og finna leiðir til spamaðar. Lyftu þér upp og heimsæktu vini þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú munt njóta samveru við þina nánustu. Kannaðu möguleika á því að heim- sækja framandi slóðir. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©SL Þú leggur metnað þinn í að fegra í kringum þig úti sem inni. Njóttu samveru við þína nánustu í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Taktu það ekki nærri þér þótt þú þurfir að neita ein- hverjum um aðstoð. Þú þarft á hvíld að halda núna. Sþorðdreki ™ (23. okt. - 21. nóvember) ' Wl Þú þarft að eyða meiri tíma með fjölskyldunni en þú hefur gert að undanfornu. Virtu líka bón vinar þíns. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ÍSix Þú þarft að láta hendur standa fram úr ennum svo þú komist í fríið. Sjálfs- traust þitt eykst jafnt og þétt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það eru skin og skúrir í líf- inu en alltaf birtir upp um síðir. Þú hefur lagt hart að þér og munt sjá árangur þess. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cfin! Settu þér það markmið að rækta sjálfan þig og fá út- rás fyrir sköpunargáfu þína. Þú munt ekki sjá eftir því. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhver á eftir að reynast þér betii en enginn í bai’- áttu þinni. Þú hefðir gott af því að breyta til í kringum þig- Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Lítír: Svartur og karrígulur Stærðír: 36-41 Verð: 4.900,- Gott úrval af strígaskóm á góðu verðf GLUGGINN Reykjavíkurvegi 50. 220 Hafnarfirði. Sími 565 4275 STEINAR WAAGE ‘JJockerg Verð kr. 7.995 Stærðir 36—41 Gott úrval af Dockers, Destroy og Lefreak 5% staðgreiðsluafsláttur - Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE Jp STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN SKÓVERSLUN . Sími 551 8519 Sími 568 9212 ^ 17- JUNITILBOÐ MÁNIJDAG OG ÞRIDJUDAG TSlboðsverð 990 áður 2.490 stærðir 28-R5 ITIboðsvcrð 1.980 áður 2.480 stærðir 21-29 litir Tilboðsvcrð 1.980 áður 2.480 stærðir 23-35 Tilboðsvcrð 2.200 áður 2.990 stícrðir 30-39 ciri tilk oð j 8an gt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.