Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 55 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: . T »'910r^.A ' % 1«.v-.; ^ :: / 4 •as-^sía*. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 * * * Rigning ^ ^ ^ Slydda Alskýjað » % & % Snjókoma \J Él Skúrir 1 Sunnan, 2 vindstig. -|Q= Hitastig 1 Vindörin sýnir vind- Slydduél 1 stefnu og fjöðrin sss Þoka 1 vindstyrk, heil fjöður 44 Q, er 2 vindstig. é Í3U,a VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg norðvestlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum. Hætt við síðdegisskúrum suðaustan til en annars að mestu þurrt. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast sunnan til síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag verður hæg austlæg átt, skúrir, einkum síðdegis og hiti 4 til 14 stig, hlýjast sunnan til. Á fimmtudag og föstudag verður austan og norðaustan strekkingur, rigning og fremur milt. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Norður af landinu er grunnt lægðardrag sem þokast austur. Yfír Grænlandshafí er dálitill hæðarhryggur sem hreyfíst litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök 1' spásvæði þarf að 2-1 velja töluna 8 og ‘ síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á ^A-2 milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavlk 7 skýjað Amsterdam 10 léttskýjað Bolungarvík 7 skýjað Lúxemborg 7 léttskýjað Akureyri 6 skýjað Hamborg 10 skúr Egilsstaðir 8 vantar Frankfurt 8 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 7 alskýjað Vín 10 rigning Jan Mayen 1 alskýjað Algarve 19 léttskýjað Nuuk 0 þoka Malaga 17 þokumóða Narssarssuaq 5 léttskýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 16 hálfskýjað Bergen 6 skúrásíð.klst. Mallorca 16 léttskýjað Ósló 13 skýjað Rðm 14 hálfskýjað Kaupmannahöfn 12 léttskýjaö Feneyjar vantar Stokkhólmur 15 vantar Winnipeg 15 helðskírt Helsinkl 15 þokumóða Montreal 18 léttskýjað Dublin 12 rigning Halifax 9 skýjað Glasgow 9 skýjað New York 17 þokumóða London 11 rigning á síð.klst. Chicago vantar Paris 11 skýjað Orlando 23 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 14. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst Sól- setur Tungl í suörí REYKJAVÍK 3.02 0,4 9.04 3,4 15.09 0,5 21.26 3,7 2,58 13,24 23,51 4,48 ÍSAFJÖRÐUR 5.13 0,2 10.54 1,7 17.10 0,3 23.19 2,0 4,56 SIGLUFJORÐUR 1.07 1,2 7.21 0,0 13.55 1,1 19.32 0,3 4,36 DJÚPIVOGUR 0.12 0,4 6.02 1,8 12.13 0,3 18.33 2,0 2,30 12,56 23,23 4,19 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT: I gulls ígildi, 8 fisks, 9 líkamshlutann, 10 tangi, II gremjist, 13 glataða, 15 vatnagangs, 18 veg- urinn, 21 skrækur, 22 jarða, 23 endurtekið, 24 spaugs. LÓÐRÉTT: 2 örlaganorn, 3 borgi, 4 tryllist, 5 eyddur, 6 ókjör, 7 setja dæld í, 12 miskunn, 14 fiskur, 15 lóa, 16 hugaða, 17 fífl- djarfa, 18 kátfnu, 19 nafnbót, 20 líkamshluti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 tuska, 4 kenna, 7 lýgin, 8 refil, 9 afl, 11 ausa, 13 maur, 14 gervi, 15 görn, 17 skap, 20 Sif, 22 lesta, 23 leifa, 24 reimt, 25 rotta. Lóðrétt: 1 telja, 2 seggs, 3 Anna, 4 kurl, 5 nefna, 6 allur, 10 forði, 12 agn, 13 mis, 15 gælur, 16 risti, 18 Krist, 19 plaga, 20 satt, 21 flær. * I dag er sunnudagur 14. júní, 165. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Líkt er það must- arðskorni, sem maður tók og sáði í jurtagarð sinn. Það óx og varð tré og fuglar himins hreiðr- uðu sig í greinum þess. (Lúkas 13,18.) Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un, mánudag, félagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- vinna. kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boeeia kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félags- vist. Gjábakki, Lomberinn spilaður kl. 13 á mánu- dögum. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 há- degismatur, kl. 13 fóta- aðgerðir, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans Sigvaldi, kl. 13. frjáls spila- mennska. Grillveisla verður haldin fóstudag- inn 26. júní kl. 18.30. Skráning og nánari upp- lýsingar í síma 588-9335. Langahlíð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13- 17 handavinna og fond- ur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9. bókasafnið opið frá 12-15 hannyrðir frá 13-16.45. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla kl.9.15 al- menn handavinna, ki. 11.45 hádegismatur, ki. 12.15-13.15 danskennsla framhald, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9.30 stund með Þórdísi kl. 10, bocciaæfing kl. 10-15 handmennt al- menn kl. kl. 11.15 létt gönguferð kl. 11.45 há- degismatur kl. 13, létt leikfimi kl. 13 brids frjálst kl. 13.30 bókband kl. 14.45, kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Áifabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. FEB Þorraseli. Á morg- un spilar Bridsdeild FEB bridstvímenning ki. 13. Gönguhópur legg- ur af stað kl. 14. Opið frá ki. 13-17. Kaffiveitingar frá kl. 15-16. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun opnar vinnu- stofur frá kl. 9-16.30, frá hádegi spilasalur opinn. Veitingar í teríu. Rat- leikur í Laugardal á vegum FÁÍA, lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.15. Farið með SVR. Umsjón Eliane. Ath. Gott að hafa létt nesti, fatnað og góða skó. Aliir velkomnir. Sumardag- skráin komin. Allar upp- lýsingar á staðnum og í síma 557 9020. Félag eldri borgara i Reykjavík og nágr. Fé- lagsvist sunnudaginn 14. júní kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Færeyingar koma í heimsókn. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Gullsmára 13 (Gullsmára) mánu- daginn 15.6. kl. 20.30. Húsið öllum opið. Viðey: Staðarskoðun ki. 14.15. Grillskálinn öllum opinn kl. - 13.30-16.30. Veitingasalan í Viðeyj- arstofu er opin, hesta- leigan og hjólaleigan í fullum gangi. Bátsferðir eru á klukkustundar fresti úr Sundahöfn kl. 13-17 og kvöldferðir kl. 19,19.30 og 20. Gerðuberg félagsstarf, sund og leikfimiæfingar byrja á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug 23. júní kenn- ari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhh'ð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- ogviðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 aðstoð við böðun og_ almenn handavinna. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 sögulestur. Kl. 15 kaffi- veitingar. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar, Daglegar ferðir frá Hrísey kl. 9 og 11 á morgnana og síðan á klukkutíma fresti frá kl. 13 til 19, á kvöldin kl. 21 og 23. Hægt er að fá ferðir kl. 7, en þær þarf að panta sérstaklega venjulegum áætlunar- tíma ferjunnar, þ.e.a.s. milh kl. 9 og 23.45. Sím- inn í Sævari er 852 2211. Minningarkort MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Rey kj avíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur EÚasdóttir, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Is- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma, og í öll- um helstu apótekum. Gíró og kreditkorta- greiðslur. Bamaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.