Morgunblaðið - 28.06.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.06.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1998 43 I DAG BRIDS IJmíijón (itulintindur l’áll Aiiiiifsnn Tvisvar í sama spilinu varð austur að sætta sig við að vera endaspilaður. Nafn hans er ekki skráð á spjöld sögunnar, en í suður var Sam Stayman, sem enginn bridsspiiari gleymir á meðan hálitaspurningin við grandi heldur gildi sínu. Norður A D93 ¥ ÁG852 ♦ 973 * 98 Austur * K754 V KD43 ♦ G82 A D5 Suður * Á106 V 107 ♦ KD104 + ÁKG2 Vestur A G82 ¥ 96 ♦ Á65 * 107643 Samningurinn var þrjú grönd og Stayman fékk út smátt lauf upp á drottningu og ás. Hann spilaði tígul- kóngi, og síðan tíguldrottn- ingu þegar vestur dúkkaði. Vestur varðist nú mjög vei með því að drepa á tíguiásinn og spila aftur tígli á gosa makkers. Ef hann spilar laufi lokar hann fyrir útgönguleið félaga síns í þeim lit og aust- ur lendir strax í klípu inni á tígulgosa. En vestur spilaði sem sé tígli og austur gat að skaðlausu komist út á iauffimmunni. En það var bara tímabundin lausn. Stayman tók nú slagina sína í láglitinum og lét hjartatíuna fara yfir til aust- urs í þessari stöðu: Norður A D93 V ÁG8 ♦ — * — Vestur Austur AG82 ¥ 96 ♦ _ *10 * K75 ¥ KD4 ♦ — * — Suður AÁ106 ¥ 107 ♦ — * 2 Austur átti tvo kosti og báða slæma, en hann kaus að spila spaða um hæi. Vestur lét réttilega lítinn spaða og nia blinds átti slaginn. Þá tók Stayman á spaðaás og sendi austur inn á spaðakóng til að spila upp hjartagaffalinn. Árnað heilla ÁRA afmæli. Á morgun, mánudag- inn 29. júní, verður sextug Sirrý Hulda Jóhannsdóttir, Engihjalla 19, Kópavogi. Hún verður að heiman. ÁRA afmæli. 25. júní sl. varð sextugur Finn Gærbo, útgerðarmað- ur, Ólafsbraut 56, Ólafs- vík. Eiginkona hans er Svava Alfonsdóttir. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudag- inn 29. júní, verður sextug Ninna B. Sigurðardóttir, íþróttakennari, Akurgerði 11, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Steinar Ólafs- son. Hjónin eru að heiman á aftnælisdaginn. ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 28. júní, verður fímmtug Harpa Ágústsdóttir, röntgen- tæknir, Furugrund 50, Kópavogi. Harpa verður á ferðalagi erlendis. Pv AÁRA afmæli. í dag, O vfsunnudaginn 28. júní, verður fimmtugur Halldór Veigar Guðmundsson, stýrimaður/skipsljóri hjá Eimskip, Lindarseli 1, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigríður Gestrún Hail- dórsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum að heimilinu sínu eftir kl. 16 í dag. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyi-ir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj (ffimbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Orðabókin Hurð og dyr BJARNI Einarsson dr. phil. hefur sent Orða- bókinni þarfar ábend- ingar, sem ég þakka. Sumar þeirra hafa vissulega komið fram hér áður, en því miður oftast með heldur litl- um árangri, að því er séð og heyrt verður. Ekki sakar samt að minnast aftur á sumt af þessu í von um, að svo lengi megi brýna deigt járn að bíti. Bjami skrifar: „Þarft væri að minna á hurð og dyr. Fyrir skemmstu mátti heyra í Sjónvarpsfrétt- um: hurðin er opin. Spurður var eg eitt sinn: á að fara í gegnum þessa hurð?“ Árið 1989 var merkingaruglingur þessara nafnorða til umræðu í einum þess- ara pistla. Sakar svo sem ekki að endurtaka eitthvað af því, sem þá var sagt. Dyr eru sjálft opið, sem gengið er í gegnum, en hurð er fleki sá, sem lokar dyr- um eða opi. Þannig er gengið í gegnum dyr, en þeim síðan lokað með hurð. Þetta er upp- runaleg merking þess- ara orða. Vissulega gera margir enn skýran mun á þessu, en mættu vera fleiri. Stundum má svo sjá skrifað á stöð- um, þar sem beðið er um að hafa dyr lokaðar: Lokið hurðinni. Lokið dyrunum er hið rétta. í fyrra pistli var vitnað til bréfritara, sem hafði spurzt fyrir í banka um ákveðna deild. Var hon- um þá sagt: „Gakktu þarna inn um brúnu hurðina.“ Hann taldi samt skynsamlegra að taka í hana og ganga síðan inn um dyrnar. Var honum það ekki lá- andi. - J.A.J. STJÖRNUSPA eftir Franee.v Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert litríkur persónuleiki og þér líður best í skapandi umhverfi með fólki sem umber sér- visku þína. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Reyndu að komast til botns í því sem er að angra þig og uppræta það. Settu þér mark- mið og fylgdu þeim eftir. Naut (20. apríl - 20. maí) Það ríkir einhver samkeppni meðal yngri meðlima fjöl- skyldunnar og ættu menn að gæta þess að gera ekki ósann- gjamar kröfur. Tvíburar , . (21. maí -20. júní) nn Þú munt leggja líknarstarfi ómetanlegt lið og átt hrós skilið fyi-ir óeigingjamt starf. Lyftu þér upp með félögun- Krabbi (21. júní -22. júlí) Þú færð tækifæri til að gera góðan samning og skalt nýta þér það sem best þú getur. Mundu að þú átt skilið það besta Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert í Ijómandi skapi og ættir að leyfa öðrum að njóta þess með þér. Upplagt væri að fara í stutt ferðalag með nesti. Slökktu til Costa del Sol 15. júií frá kr. 29.932 Nú seljum við síðustu sætin þann 15. júlí til Costa del Sol og þú getur nú nýtt þér einstakt tilboð okkai- til að komast í sólina á þennan vinsæla áfangastað. Þú bókar núna og staðfestir ferðina, og 4 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir. Verð kr. 29.932 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, 1 vika, 15.júlí Verð kr. 39.960 M.v. 2 í studio/íbúð í viku, 15. júlí Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600 Hugleiðsla og yoga Meyja (23. ágúst - 22. september) < Ef þú ert illa upplagður og ófús að vinna verkin ættirðu að láta verða af því að fara í líkamsrækt og breyta matar- æðinu. (23. sept. - 22. október) W Þú hefur sjaldan verið félags- lega sinnaðri en nú og munt eignast marga nýja vini sök- um jákvæðni þinnar og hlýju Sfiorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Eitthvað gerir það að verkum að þú þarft að líta í eigin barm og hugleiða hvað betur mætti fara. Hafðu hægt um Þig Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SiH Reyndu að standast allar freistingar sem kosta of mikið fé. Þú getur dekrað við sjálf- an þig á margan annan hátt. Steingeit (22. des. -19. janúar) ■■F Einhver veldur þér vonbrigð- um. Lærðu af reynslunni fremur en að vera bitur og vandaðu val vina þinna héðan i frá Swami Janakananda er í fyrsta skipti á ísiandi Swami Janakananda Saraswati kennir leiðir til sjálfsuppgötvunar. Hann er fæddur í Kaup- mannahöfn og stofnaði Skandinavisk Yoga og Meditationsskole 1970 eftir að hafa búið nokkur ár hjá kennara sínum Swami Satyananda í Indlandi. Bók hans Yoga, tantra og hugleiðsla í dagsins önn hefur komið út á níu tungumálum. Hann er meistari í Kriya Yoga og öndunar- æfingum - líflegur fyrirlesari og eftirsóttur hugleiðslukennari víða um heim. “Bak við mikið af yogaheimspeki, bak við mikið af dulfræði, bak við mikið af dómsdagspredikun og sekterisma, liggur oft örvæntingarfull ósk um aö vera einhvers staðar annars staðar, að komast burt eins fljótt og hægt er til einhvers annars en þess sem er hér og nú. Fólk talar um “hiö andlega" og það sem er “hinum megirí', en hvar er ég í öiiu þessu, hvar finn ég frið?” Swami Janakananda Síta er íslensk. Hún hefur kennl í 14 ár, mest í Svíþjóð og Danmörku. Á árunum 1985-90 hélt hún námskeið á hverju sumri á íslandi. “Þegar ég sem nýgræöingur stóð á höfði á Lækjartorgi og kynnti námskeið mín voru fáir sem höfðu reynslu af yoga og hugleiðslu. Áhuginn hefur aukist stórlega siðan.” Síta Fyrirlestur - fimmtudaginn 2. júlí kl. 20.00. fer fram á ensku. Hvernig geturyoga og hugleiðsla aukið sköpunargleði þína og einbeitingu? - ídagsins önn - ímannlegum samskiptum - andlega. Swami Janakananda svarar spurningum áheyrenda og gefur leiðsögn í hugleiðslu. Kynningarbæklingar fást um námskeiðin. Aðgangseyrir 1500 kr. Bolholti 4, 4.hæð. Þrjú námskeið í Reykjavík: Maga- og þarmaskolun 9. júlí (og 10. júlí, fullt) Kl. 8.30 - ca 14.00. Hreinsandi, endumærandi, orkugefandi. (tíu daga á eftir borðarðu létt grænmetisfæði. Síta leiðbeinir. Bolholti 4, 4. hæð. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSw Þú ert vinur vina þinna og tel- ur ekki eftir þér að aðstoða þá á allan hátt. Gættu þess að- eins að vanrækja ekki sjálfan þig Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >¥■*> Forðastu að taka þátt í slúðri af nokkru tagi. Einbeittu þér að mikilvægari tnálum. Eitt- hvað nýtt og spennandi er framundan. Stjörmispánn á a<J lesa sem dægradvöi. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Yoga og hugleiðsla 10.-12. júlí Upplifunarnámskeið í yoga- og öndunaræfingum, slökun, djúpslökun og hugleiðslu. Hæfir bæði byrjendum og þeim sem þegar iðka yoga. Með Swami Janakananda og Sítu. Bolholti 4, 4. hæð. Skráning og bæklingar í síma 5627377 hjá Hönnu, daglega milli kl. 17.00-19.00 og sum kvöld. Fyrirfram skráning á námskeiðin 10.-12. júlí. Takmark- aður fjöldi. Afsláttur á námskeiðin fyrir skólafólk og atvinnulausa. Fáðu uþþlýsingabæklinga. Sjá meira um skólann og tímaritið BINDU á netinu: WWW.SCand-yoga.org www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.