Morgunblaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1998 5 i I i i i i k w i i Það er ekki ofsagt að Sumarflöskur Coca-Cola hafi vakið ósvikinn fögnuð íslendinga. í sumar er líka meiri ástæða til þess en nokkru sinni fyrr, því starfsfólk Vífilfells og bensínstöðva Esso hefur varla undan að útdeila vinningum sem Sumarflöskur luma á. Alls hafa nú verið afgreiddir um þrjátíu þúsund vinningar og sumarglaðningar af ýmsu tagi eftir að heppnir íslendingar fundu rétt tákn í tappanum á Sumarflöskum Coca-Cola. Þó er fögnuðurinn rétt að byrja. Til dæmis eru átta ánægðir vinningshafar nú að búa sig undir ferð til Minneapolis með Flugleiðum, en enn er pláss fyrir tólf! Hátt í 1.300 manns hafa getað notið máltíðar á Hard Rock Café, en þar eru enn borð til reiðu fyrir vel á sjötta þúsund manns til viðbótar! Um sjö hundruð vinningshafar NÚ er von á nýjum sumarglaSningum á bensínstöSvar Esso um land allt: augnsólhlífar, * ísskápsseglar, bjúgverplar, upptakarar og lyklakippur. ...enn bÍ5a hlusta nú á ný útvarpstæki, en enn bíða ríflega 2 þúsund útvörp nýrra eigenda. þrír glæsilegir Volkswogen Golf eigenda sinna. Enginn hefur gefið sig fram með tákn í tappa sem kæmi einhverjum þessara bíla á gott heimili til réttra eigenda. Þeir eru óþolinmóðir, greyin, og bíða þess í ofvæni að fá að bruna um íslenska þjóðvegi hið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.