Morgunblaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1998 47^
VEÐUR
-ö
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
Alskýjað
* * * * Ri9nin9 Y7, Skúrir |
% 1» * Slydda ó Slydduél 1
Snjókoma UB ^
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vmdonn sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 ^ .
er 2 vindstig. é 01110
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan kaldi eða stinningskaldi og rigning
um norðanvert landið á morgun, en norðan gola
eða kaldi, skýjað og úrkomlítið sunnantil. Hiti 9
til 18 stig, hlýjast suðaustanlands, en talsvert
svalara á annesjum norðantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag og föstudag: Norðaustanátt, kaldi
eða stinningskaldi og rigning eða súld norðan-
og austanlands, en hægari og skýjað með
köflum sunnantil. Um helgina og á mánudag
lítur út fyrir norðaustlæga átt, golu eða kalda og
súld eða rigningu með köflum um austanvert
landið. Annars víða bjart veður. Hiti 5 til 10 stig
norðan- og austantil, en 10 til 16 stig suð-
vestanlands.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
Til að velja einstök 4*3\ I n.o f _ .
spásvæðiþarfað 'T'Tx 2-1 \ /
velja töluna 8 og j /~~^~ \ /
siðan viðeigandi ' . ' ~7 5 /3-2
tölur skv. kortinu til ' ’■--------
hliðar. Til að fara á ^-^4-2\ y 4-1
milli spásvæða er ýtt á 0 ; T
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Suður af landinu er minnkandi lægðardrag, en
skammt norðaustur af landinu er lægðardrag sem þokast
suðvestur. Við Jan Mayen er annað lægðardrag sem
nálgast landið norðaustanvert.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 13 skýjað Amsterdam 14 skúr
Bolungarvík 9 skýjað Lúxemborg 16 skúr
Akureyri 6 alskýjað Hamborg 15 skúr
Egllsstaðlr vantar Frankfurt 19 skýjað
Kirkjubæjarkl. 10 vantar Vín 17 rigning
Jan Mayen 5 rigning Algarve 27 heiðskírt
Nuuk 8 skýjað Malaga 28 mistur
Narssarssuaq 7 rigning Las Palmas 25 þokumóða
Þórshöfn 11 hálfskýjað Barcelona 25 skýjað
Bergen 15 skýjað Mallorca 28 hálfskýjað
Ósló 14 skúr Róm 25 skýjað
Kaupmannahöfn vantar Feneyjar 19 rigning
Stokkhólmur 18 vantar Winnipeg 19 þoka
Helsinki 18 skviað Montreal 22 léttskýjað
Dublin 15 skúr Halifax 17 skýjað
Glasgow 17 skýjað New York 24 hálfskýjað
London 18 skýjað Chicago 22 léttskýjaö
París 21 hálfskýjað Orlando 25 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
15. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl f suðri
REYKJAVÍK 4.17 0,0 10.27 0,0 16.32 0,0 22.51 0,0 0,0 3.38 13.29 23.18 6.12
ÍSAFJÖRÐUR 6.29 0,0 12.25 0,0 18.37 0,0 0,0 0,0 3.06 13.37 0.09 6.21
SIGLUFJÖRÐUR 0,0 2.27 0,0 8.37 0,0 15.09 0,0 20.57 0,0 2.46 13.17 23.45 6.00
DJÚPIVOGUR 1.23 0,0 7.22 0,0 13.38 0,0 19.53 0,0 0,0 3.10 13.01 22.50 5.43
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar Islands
plóti0tmf>feMíó
Krossgátan
LÁRÉTT:
X refsa, 4 gangbraut, 7
erfiðum, 8 í vafa, 9 álít,
11 hása, 13 streyma, 14
refsa, 15 vísa, 17 auðugt,
20 skeldýr, 22 blómið, 23
glaðværðin, 24 ránfugl-
ana, 25 sefaði.
LÓÐRÉTT:
1 glatar, 2 bólguæxlum,
3 sárt, 4 tek ófrjálsri
hendi, 5 skammvinnu
snjókomunni, 6 pjatla, 10
örðug, 12 óhreinka, 13
vinstúka, 15 launa, 16
næða, 18 bumba, 19
þyngdareiningu, 20 ilma,
21 nytjaland.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt: 1 gáfnaljós, 8 gæfur, 9 tigin, 10 tía, 11 sárni, 13
nárar, 15 flots, 18 Óttar, 21 két, 22 staur, 23 ræðin, 24
takmarkar.
Lóðrétt: 2 álfur, 3 narti, 4 lútan, 5 ólgar, 6 aggs, 7 ónar,
12 nót, 14 ást, 15 foss, 16 okana, 17 skrám, 18 ótrúr, 19
tuðra, 20 rann.
í dag er miðvikudagur 15. júlí,
196. dagur ársins 1998. Svitúns-
messa hin síðari. Orð dagsins:
Sælir eru friðflytjendur, því þeir
munu Guðs börn kallaðir verða.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562 1581 og hjá Kristínu
Gísladóttur s. 5517193^
og Elínu Snorradóttur s.
5615622. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Guð-
björg, Mælifell, Harald-
ur Kristjánsson, Brúar-
foss, Reykjafoss og
Akraberg komu í gær.
Olíuskipið Magn kom og
fór á strönd í gær.
Helgafell og Lagarfoss
eru væntanleg í dag.
Blackbird fór í gær.
Bandaríska rannsóknar-
skipið Knorr kemur í
dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss fer frá
Straumsvík í dag.
Telnnes og Stella
Pollux koma í dag. Sjóli
fer á veiðar í dag.
Ferjur
Hríseyjarfeijan Sæv-
ar. Daglegar ferðir frá
Hrísey frá kl. 9 á
morgnana og frá kl. 11
á klukkustundar fresti
til kl. 19. Kvöldferð kl.
21 og kl. 23. Frá Ár-
skógssandi frá kl. 9.30
og 11.30 á morgnana
og á klukkustundar
fresti frá kl. 13.30 til
19.30. Kvöldferðir kl.
21.30 og 23.30. Síminn
í Sævari er 852 2211.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Fataút-
hlutun og flóamarkaður
alla miðvikudaga kl.
16-18 á Sólvallagötu 48.
(Matteus 5, 9.)
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Mannamót
Aflagrandi 40. Sundferð
í Hrafnistu kl. 9.30.
Árskógar 4. Ki. 9-12.30
handavinna, kl. 13 frjáls
spilamennska, kl. 13.30
handavinnuhornið.
Furugerði 1. í dag kl. 9
aðstoð við böðun, hár-
greiðsla og fótaaðgerðir,
kl. 12 hádegismatur, kl.
14 bingó, kl. 15 kaffiveit-
ingar.
Gjábakki, eldri borgar-
ar. Útimarkaður er fyr-
irhugaður milli Hamra-
borgar og Gjábakka
laugardaginn 18. júlí kl.
14-17. Þeir eldri borgar-
ar sem hafa hug á að
vera með hafi samband
við Gjábakka í síma
554 3400.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur, kl. 12
matur, kl. 13 fótaaðgerð-
ir.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
fótaaðgerðir, böðun og
hárgreiðsla, kl. 11 sund í
Grensáslaug. Kl. 15
kaffiveitingai-.
Langahlíð 3. Kl. 13-17
handavinna og fóndur,
kl. 14 enskukennsla.
Minningarkort Bama-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 5251000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarkort Sjúkra-
liðafélags íslands send
frá skrifstofunni, Grens-
ásvegi 16, Reykjavík.
Opið virka daga kl. 9-17.
S. 553 9494.
Minningarkort Barna-
uppeldissjóðs Thorvald-
sensfélagsins eru seld
hjá Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
5513509. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Minningarkort Vinafé-
lags Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarkort Minn-'é*
ingarsjóðs hjónanna
Sigríðar Jakobsdóttur
og Jóns Jónssonar á
Giljum í Mýrdal, við
Byggðasafnið í Skógum,
fást á eftirtöldum stöð-
um: í Byggðasafninu hjá
Þórði Tómassyni, s.
487 8842, í Mýrdal hjá
Eyþóri Olafssyni, Skeið-
flöt, s. 4871299, og í
Reykjavík hjá Frí-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, s. 551 1814, og
Jóni Aðalsteini Jóns-
syni, Geitastekk 9, s.
557 4977.
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Gerðuberg félagsstarf.
Lokað vegna sumarleyfa
frá mánudeginum 29.
júní og opnað aftur
þriðjudaginn 11. ágúst.
Sund og leikfimiæfingar
byrja á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug 23. júní, kenn-
ari Edda Baldursdóttir.
Bólstaðarhlfð 43.
Handavinnustofan er
opin kl. 9-16 virka daga.
Leiðbeinendur á staðn-
um. Allh' velkomnir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
fyrh' eldri borgara, er
opin alla virka daga kl.
16-18, sími 561 6262.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 13
boccia, kl. 14.30 kaffi-
veitingar.
Vitatorg. Smiðjan lokuð
í júlí. Kl. 10-15 hand-
mennt almenn, kl. 10.15
bankaþjónusta Búnaðar-
banka, kl. 10.30 boccia-
keppni, kl. 11.15 létt
gönguferð, kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 14.45
kaffi.
Brúðubíllinn
Brúðubfllinn verður
við Malarás kl. 10 og
við Hlaðhamra kl. 14.
Minningarkort
Barnaspítali Hringsins.
Upplýsingar um minn-
ingarkort Barnaspítala
Hringsins fást hjá Kven-
félagi Hringsins í síma
551 4080.
Minningarkort Minning-
arsjóðs Maríu Jónsdótt-
ur flugfreyju eru fáanleg
á eftirfarandi stöðum: A
skrifstofu Flugfreyjufé-
lags íslands, sími
561 4307 / fax 561 4306,
hjá Halldóni Filippus-
dóttm', sími 557 3333, og
Sigurlaugu Halldórs-
dóttur, sími 552 2526.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Vestfjörð-Jfc'
um: Isafjörður: Póstur
og sími, Aðalstræti 18.
Strandasýsla: Ásdís
Guðmundsdóttir, Laug-
arholti, Brú.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Austur-
landi: Egilsstaðir: Versl-
unin Okkar á milli, Selási
3. Eskifjörður: Póstur og
sími, Strandgötu 55.
Höfn: Vilborg Einars-
dótth', Hafnarbraut 37.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG*
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Opið allan sólarhringinn
ódýrt bensín
Snorrabraut
í Reykjavík
Starengi
í Grafarvogi
Arnarsmári
í Kópavogi
Fjarðarkaup
í Hafnarfirði
Holtanesti
í Hafnarfirði
Brúartorg
í Borgarnesi