Morgunblaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ
38 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1998
föstudag 17. júlí kl. 20 • laugardag 18. júlí kl. 20
• föstudag 24. júlí kl. 20 • laugardag 25. júlí kl. 20
Miðasala simi 551 1475.
Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar.
SUMARTÓNLEIKARÖÐ
KAFFILEIKHÚSSINS
„Sígild popplög“
Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur perlur úr
poppinu fim. 16/7 kl. 21.00, laus sæti.
„Megasukk í Kaffileikhúsinu"
Hinn eini sanni Megas á tónleikum með
Súkkat fös. 17/7 kl. 22 til 2, laus sæti.
^ Matseðill sumartónleika ^
Indverskur grænmetisréttur að hætti
Lindu, borinn fram með ristuðum furu-
hnetum og fersku grænmeti og í eftirrétt:
^ „Óvænt endalok'1. y
Miðas. opin alla virka daga kl. 15—18.
Miðap. allan sólarhringinn i s.551 9055.
Netfang: kaffileik@isholf.is
Tilkynning frá fógetanum í Nottingham
25.000 gullpeningar í boði fyrir þann sem
handsamar útlagánn Hróa hött
Hrói höltur cr í sirkustialdinu í Húsdýracarðinum
Sýnt miðv. - föstud. kl. 14:30
Lau. - sun. kl. 14:00 og
Miðapantanir • Nótt&Dagur • 562 2570
Miðaverö: 790,- (640,- fyrir hópa)
Innifalið í verði cr aðgöngumioi á Hróa hött,
aðgöngumiði í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinn
_________og frítt í öll iæki í garðinum __
ÞJÓNN
í s ú p u n n i
mið 15/7 Forsýning UPPSELT ''
fim 16/7 Frumsýning UPPSELT
lau 18/7 UPPSELT
sun 19/7 UPPSELT
fim 23/7 UPPSELT
fös 24/7 UPPSELT
lau 25/7 UPPSELT
sun 26/7 örfá sæti laus
Sýnlngamar hefjast kl. 20.00
Miðasala opin kl. 12-18
Osóttar pantanir seldar daglega
Miðasölusími: 5 30 30 30
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
Rm. 16/7, uppseft,
fös. 17/7, uppselt,
lau. 18/7, uppselt,
fim. 23/7, ötfá sæti laus,
fös. 24/7, uppselt,
lau. 25/7, sun. 26/7, örfá sæti laus.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000 fax 568 0383.
fim. 16/7 kl. 21
lau. 18/7 kl. 23
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Vöröufélagar Ll fá 30% afslátt
Sýnt f Islensku óperunni
Miðasðfusimi 551 1475
Gamanleikrit f leikstjóm
Sigurðar Sigurjónssonar
LEIKARAR „Gríma Zorrós“ þau Anthony Hopkins,
Cartherine Zeta-Jones og Antonio Banderas.
Eldskírn Banderas
SPÆNSKI leikarinn Antonio Band-
eras segist hafa fengið mikla þjálf-
un fyrir hlutverk sitt sem skylm-
ingahetjan Zorró í myndinni
„Gríma Zorrós“. Hann greinir frá
því í samtali við People að hann hafí
tekið þátt í skylmingum í annarri
kvikmynd en gert það upp við sig að
það hefði ekki verið nóg reynsla.
Hann hefði því leitað því til banda-
ríska ólympíuiiðsins í skylmingum
sem sagði við hann: „Ef þú hefur
þolinmæðina getum við gert þig að
skylmingamanni.“ Banderas segist
hafa fengið margar skrámur til að
byrja með. „Ég hefði getað slasað
mig alvarlega,“ segir hann. „Pað
voru miklar blóðsúthellingar."
FÓLK í FRÉTTUM
VÆRI EKKI gaman að sjá Björk í kvikmynd í sama gæðaflokki og „Brimbrot“?
Lars von Trier vill
vinna með Björk
LENGI hefur verið hvíslað
manna á milli í kvikmyndaheim-
inum að danski leikstjórinn Lars
von Trier vilji ólmur fá Björk til
að leika og syngja í sinni næstu
kvikmynd. Karsten Horst, tals-
maður von Triers, hjá fram-
leiðslufyrirtæki hans, Zentropa í
Kaupamannahöfn, segir að þetta
hvískur eigi við rök að styðjast.
„Lars er eins og stendur að
vinna að dans- og söngvamynd og
hann vonar að Björk geti orðið
við bón hans um að leika aðal-
hlutverkið. Við vitum ekki ennþá
hvort það getur orðið, eða hverjir
munu leika hin hlutverkin, því
við áætlum upptökur næsta sum-
ar og leik- og söngstjörnur eru
skiplagðar langt fram í tímann.“
Kvikmyndin sem tekin verður
upp í Bandaríkjunum verður al-
þjóðleg og leikarar sem taka þátt
af mörgum þjóðernum.
„Það er erfitt að segja á þessu
stigi um hvað myndin fjallar þar
sem enn er verið að vinna að
handritinu. Sem þema lagði Lars
af stað með drauma, vonir og ást
á börnum.“ Og hefur Björkin
okkar tekið vel í þessa beiðni
leikstjórans fína?
„Mér hefur verið sagt að Björk
vilji vinna með fólki sem geti gef-
ið eitthvað til baka, og ég álít að
Lars sé fær um það.“
Woody Allens
DiCaprio hrokafull
rokkstjarna í mynd
WOODY Allen segist ekki hafa haft
aðsóknina í huga þegar hann fékk
átrúnaðargoðið Leonai-do DiCaprio
til að leika í væntanlegri mynd sinni
„Celebrity“ eða „Fræga fólkið“. „Ég
réð DiCaprio áður en Titanic var
frumsýnd," segir hann í samtali við
Newsweek. „Hann leikur tólf mín-
útur í myndinni.“
DiCaprio leikur hrokafulla rokk-
stjörriu í myndinni sem er hundelt
af æstum aðdáendum. Hún verður
frumsýnd í Bandaríkjunum í haust.
Margir eru á því að vinsældir
DiCaprios eigi eftir að verða til
þess að Allen nái víðari skírskotun
hjá almenningi en hingað til. Síð-
ustu myndir hans hafa ekki fengið
mikla aðsókn og upp á síðkastið
hefur hann þurft að draga úr
kostnaði.
Varð það meðal annars til þess að
margir samstarfsmanna
hans sem hann hefur unnið
með í fjöldamörg ár sögðu
skilið við leikstjórann.
Harvey Weinstein, yfir-
rnaður Miramax, telur að
DiCaprio geti átt stóran
þátt í vinsældum
myndarinnar.
„Ef Woody
hefur
nokkurn
tíma haft
möguleika á að
ná til þorra al-
mennings þá er það
nú,“ segir hann í samtali
við Newsweek. „Leo gæti
opnað fyrir honum dyrnar.“
Woody er hins vegar öllu varkár-
ari í yfirlýsingum sínum: „Ég trúi
því þegar það gerist.“