Morgunblaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 9
MORGUNB LAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1998 9
FRÉTTIR
Finnar viðurkenna ekki
verndarsvæðið við Svalbarða
FINNSK stjórnvöld viðurkenna
ekki yfírráð Norðmanna á fískvernd-
arsvæðinu við Svalbarða, að sögn
Toms Söderman, sendiherra Finn-
lands hér á landi. I Morgunblaðinu í
gær sagði að Finnland væri eina rík-
ið, sem viðurkenndi rétt Noregs til
að stjórna veiðum á fiskverndar-
svæðinu, og hefur því löngum verið
haldið fram af hálfu Noregs.
Söderman bendir á að eina yfírlýs-
ing fínnskra stjórnvalda um stjórn
Norðmanna við Svalbarða séu um-
mæli Kekkonens, þáverandi forseta,
í september 1976. Pá hafí Kekkonen
sagt að Finnar sýndu skilning á sjón-
armiðum Norðmanna varðandi
stjórnun náttúruauðlinda í Norður-
höfum og styddu þá varðandi nýt-
ingu auðlinda við Svalbarða eins og
áðui'. Norðmenn hafí hins vegar lýst
yfir fiskverndarsvæðinu árið 1977 og
yfirlýsing, sem gefin hafi verið árið
áður, feli augljóslega ekki í sér neina
viðurkenningu á þeim gjörningi.
Hvorki viðurkenning yfírráða á
fiskvemdarsvæði né iandgmnni
Þá vísar Söderman til ummæla
Marttis Ahtisaari, forseta Finnlands,
í Morgunblaðinu í júní 1994: „Við
höfum verið aðilar að Svalbarðasam-
komulaginu frá byrjun. íslendingar
gerðust aðilar að því nú í ár. Hvað
varðar landgrunnssvæðið og vernd-
arsvæðið höfum við ekki tekið neina
afstöðu til þeirra sem slíkra, hvorki
til landgrunnsréttar né yfírráða á
verndarsvæðinu. Afstaða okkar til
ÚTSALA
ÚTSALA
ESPRIT Mexx
samkomulagsins í öndverðu mótaðist
fyrst og fremst af umhverfissjónar-
miðum.“
Söderman segir að finnsk stjórn-
völd líti því svo á að þau hafi aldrei
tekið afstöðu til yfirráða Norðmanna
á fiskverndarsvæðinu við Svalbarða
eða á landgrunninu við eyjaklasann.
mm - OTSfl Lfl
ÚTSALAN
ER HAFIN
Mikill afsláttur
Opið kl. 10.00-18.30 mánud. til föstud.,
laugard. kl. 10.00-14.00.
Eddufelli 2, sími 557 1730
ODYR GÆÐAGLEKAUGU
Líklega hlýlegasta og
ódýrasta gleraugnaverslun
norðan Alpafjalla
m
íiN8k°"ii
A
Reykjavíkurvcgur 22
220 Hafnarfjörður
S. 565-5970
www. itn. is/sjonarholl
Frábærar
ferðabuxur
Útsala á öllum öðrum fatnaði
581 2141.
Opid virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00
ftííQ&Ohtfiikitdi
Engjateigi 5, sínti
UTSALA UTSALA UTSALA
25-75% afsláttur
KÁPIIU - JAKKAK - VESTI - PILS
‘Vcrð frá íf. 990
ffCáþusulun
Suðurlandsbraut 12, sími 588 1070
M 0 D G M A N
LUJAKKAR
-OGÞUSAMEIMAR
VEIÐIVESTIOG JAKKA...
9 100% vatns- og vindheldur
9 Áföst hetta með skyggni
• Stórir vasar (framan/hliöar)
• Mittisteygja
• Stangarhaldari
UI Stór renndur vasi á baki
9 Útloftun í baki
4Þ Hagstættverö
Mávahlíö 41, Rvík, sími 562 8383
OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND.
I
I
I
I
SPORTVORU ■
GERÐIN HF. '
N
Nú hefur flokkum ríkisvíxla verið fækkað í stærri og skilgreinda markflokka,
líkt og gert var við endurskipulagningu spariskírteina og ríkisbréfa á síðasta ári.
I kjölfarið á þeirri aðgerð hafa viðskipti með ríkisverðbréf á eítirmarkaði aukist.
Þau eru nú enn betri eign auk þess sem aðgerðin hefur stuðlað að lækkun vaxta,
enda hafa bankar og verðbréfafyrirtæki tekið að sér viðskiptavakt á markflokkum
ríkisverðbréfa.
Með markflokkum ríkisvíxla verður söluhæfni og auðseljanleiki ríkisvíxla
(liquidity) enn meiri en áður og markaðsstaða þeirra styrkist. Með kaupum á
ríkisvíxlum í markflokkum fjárfesta eigendur þeirra á góðan og öruggan hátt
en geta um leið gripið viðskiptatækifæri morgundagsins.
Útboð ríkisvíxla fer fram þrisvar í mánuði og er tímaiengd þeirra mismunandi
samkvæmt meðfylgjandi töflu:
Sölutsmi í hvcrjum mánudi -3 mánuðir 5 -6 máiiu3ir í 0V5, -12 mánuðir
I. viku E9
2. viku m
3. viku E3 Ei
Útboð Ríkisverðbréfa • Sala • Innlausn • Áskrift
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hvcrfisgata 6, 2. heð • Sími: 562 4070 • Fu: 562 6068
Heimasíða: www.lanasysla.ls • Netfang: lanasysla£lanasysla.is