Morgunblaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1998 39
FÓLK í FRÉTTUM
MYNPBÖNP_________
Górilla alin upp
Vinur
(Buddy)___________________________
U r a ni a
★ '/2
Framlciðendur: Fred Fuchs, Steve
Nicolaides. Leikstjóri: Caroline
Thompson. Handritshöfundar:
Caroline Thompson, byggt á
sjálfsævisögu Getrude Davies Lintz
„Animals Are My Hobby". Kvik-
myndataka: Steve Mason. Tónlist: El-
mer Bernstein. Aðalhlutverk: Rene
i Russo, Robbie Coltrane, Alan Cumm-
ing, Irma P. Hall, Paul Reubens. 97
mín. Bandaríkin. Háskólabíó 1998.
Myndin er öllum leyfð.
Kvikmyndin Vinur er byggð á
sönnum atburðum þótt óti'úlegt
megi virðast. Getruded Linz (Rene
Russo) var forrík kona á þriðja
áratug þessarar
aldar, sem ákvað
að breyta New
York-heimili sínu
í griðastað íyrir
ólíkar dýrateg-
undir og sagðist
tala við dýrin á
leynilegu tungu-
máli. Dýrin setja
mikinn svip á
myndina, þ. á m. eru hestar,
simpansar, snákar, gæsir, kanínur,
| páfagaukur o.s.fi-v. Eftirlæti Linz
, var Buddy, górilluungi sem var
tekinn of snemma í burtu frá móð-
1 ur sinni og dó næstum því, en Linz
tók hann að sér og ól hann up.
Caroline Thompson skrifar
þessa mynd ásamt þvi að leikstýra
henni, en hún á að baki handrit
eins og „Edward Scissorhands" og
„Addams Family“, sem báðar
leggja áherslur á persónur sem
falla ekki inní þjóðfélagið rétt eins
og persóna Linz. Myndin er óað-
fmnanleg á að líta, en það er því
miður allt og sumt, einhvern veg-
inn nær Thompson ekki að koma
töfrum sögunnar í myndrænt form.
Russo nær aldrei nægilega góðum
tökum á persónu Lintz og í hönd-
um hennar verður þessi sérvitring-
ur ekkert annað en elskulegur
bjáni. Robbie Coltrane er hins veg-
ar skemmtilegur í hlutverki eigin-
manns hennar, en Coltrane er
þekktastur fyrir að leika í bresku
sjónvarpsþáttunum „Cracker“. Sú
staðreynd að Buddy á á endanum
eftir að vaxa úr grasi og verða
hættulegur umhverfí sínu hvflir
ávallt þungt á söguþræðinum en
bandarísk væmni sér til þess að
lausnin á þessu vandamáli verður
vandræðaleg, svo vægt sé til orða
tekið.
Ottó Geir Borg
SlDAH 1972
STEININGARLÍM
MARGIR LITIR - GERUM TILBOÐ
sl steinprýði
STANGARHVL 7, SIMI 567 2777
Sértilboð
tn Barcelona
5. ágúst
frá kr. 39.960
Nú getur þú kynnst þessari ein-
stöku borg á hreint ótrúlegum
kjörum því við höfum nú tryggt
okkur viðbótargistingu í hjarta borgarinnar þann 5. og 12. ágúst.
Paralilel-hótelið er staðsett rétt hjá hinni frægu Römblu, öll her-
bergi með baði, sjónvarpi og síma. Barcelona er tvímælalaust
mest spennandi borg Spánar og ein mest spennandi borg Evrópu
og þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða á meðan á
dvölinni stendur.
Verð kr. 39.960
M.v. 2 í herbergi með morgunmat,
5. éða 12. ágúst, Hotel Paralilel.
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600
www.mbl.is
m ||
tlil
7AFFI
REYKIAVIK
K F & .T ' 4 M k N T R \ k
í kvöld
skemmtir
Bubbi
Mortens
á tónleikum.
Bubbi hefur aldrei
verið betri.
Eftir tónleikana
halda
Sigga
Beinteins
°s
Grétar
Örvars
uppi fjörinu með
stuðdansleik.
Klárar konur og
(' sóðalegir menn
1 Á mörkunum
(Wild Side)______________
Erótísk s p r ii n ii iii v ii tl
★V4
Framleiðendur: Tont Engelman.
Leikstjóri: Donald Cammell. Hand-
ritshöfundar: Donald Cammel, China
Kong. Kvikmyndataka: Sead Muht-
arevic. Tónlist: Jon Hassell, Jaimie
( Muhoberac. Aðalhlutverk: Christoph-
er Walken, Joan Chen, Steven Bauer,
Anne Heche, Allen Garfield, Adam
j Novak. 97 mín. Bandarikin. Háskdla-
bíd 1998. Myndin er bönnuð börnum
innan 16 ára.
Anne Heche er hér í einni af sín-
um fyrstu myndum, en hún leikur
Alex sem er bankastarfsmaður á
daginn en vændiskona á næturnar til
þess að hafa efni á glæsilegum
lífsstll, auk þess
sem hún er haldin
óseðjandi kjmlífs-
þörf. Kvöld eitt
kynnist hún Virg-
iniu (Joan Chen)
og eftir ástríka
nótt uppgötvar
Alex hún er orðin
ástfangin. Virg-
inia er kvænt
Bruno, sem stundar ólöglegan pen-
ingaþvott en hann er einnig einn af
( viðskiptavinum Alex.
| Það sem þessi mynd verður ef-
. laust þekktust fyrh- eru senurnar
' milli Joan Chen og Anne Heche, en
Heche er frægust fyrir að vera ást-
kona Ellen DeGeneres. Tekið skal
fram að myndin er gerð áður en
Heche kom út úr skápnum. Myndin
er ósköp ómerkilegur erótískur tryll-
h', sem hefur sumt sameiginlegt með
hinni margfalt betri ntynd „Bound“.
Christopher Walken er gersamlega
| vannýttur í hlutverki Brunos og
, Stephen Bauer er hræðilegur sem
' spilltur lögreglumaður. Leikstjórnin
( er léleg og handritið er afskaplega
ómerkilegt. Allh- þeir sem koma
nærri þessari mynd hafa gert marg-
falt betur.
Grease-narið Selma Biömsdóttir on
Búnar freur Gisiason
16. júlí
17. Hin frábæra hljómsveit Sixties júli
18. Sixties júlí
19. Sixties júli
Eyjólfur Kristjánsson spilar eins og honum er einum lagið Misstu ekki af ógleymanlegum sumarkvöldum á Kaffi Reykjavík
REY /AFFI . MAVIK
HEITASTI STAÐURINN í BÆNUM
Ottó Geir Borg