Morgunblaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 30
JÍO MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
MARGRÉT HJÖRDÍS
, PÁLSDÓTTIR
+ Margrét Hjördís
Pálsdóttir fædd-
ist á Ölduhrygg í
Svarfaðardal 5.
mars 1919. Hún
andaðist á heimili
sínu 9. júlí síðastlið-
inn. Foreldrar Mar-
grétar voru Páll
Hjartarson, f. 12.8.
1877, d. 11.1. 1952,
bóndi á Ölduhrygg í
Svarfaðardal, og
■** kona hans, Filippía
Margrét Þorsteins-
dóttir, f. 16.5. 1880,
d. 14.1. 1968. Systk-
ini Margrétar eru: Steingrímur,
f. 23.8. 1907, d. 1958, cand.
mag., hans kona var Emilía
Karlsdóttir, látin, þau bjuggu í
Reykjavík og eignuðust þijú
börn; Eiríkur, f. 22.4. 1911,
fyrrverandi bæjarstjóri í Hafn-
arfirði og síðar skattstjóri og
forstjóri Sólvangs, maki Björg
Guðnadóttir, látin, en þau
bjuggu í Hafnarfirði og eignuð-
ust þijú börn; Sólveig, húsmóð-
ir, hennar maður var Ragnar
* Tilvera okkar er undarlegt ferðalag.
Við erum gestir og hótel okkar er jörðin.
Svo segir í kvæði Tómasar Guð-
mundssonar. Elsku mamma, nú er
jarðvist þinni lokið og þú komin á
annað tilverustig, ég trúi því. Eg
Kristjánsson, látinn,
skrifstofumaður, Sól-
veig er búsett í
Reykjavík; Stefanía,
f. 22.12. 1912, hár-
greiðslumeistari og
fyrrverandi kennari í
Iðnskólanum _ í
Reykjavík, maki Ólaf-
ur J. Ólafsson endur-
skoðandi, þau eru bú-
sett í Reykjavík og
eignuðust tvö börn.
Margrét giftist
30.12. 1960 Birgi
Runólfssyni, f. 2.1.
1917 á Kornsá í Ás-
hreppi, d. 5.5. 1970, vöruflutn-
ingabifreiðarstjóra. Foreldrar
hans voru Runólfur Björnsson, f.
19.1. 1887, d. 7.8. 1963, bóndi á
Kornsá, og Alma Alvilda Anna
Möller, f. 1.5. 1890, d. 5.7. 1959,
húsfreyja á Kornsá.
Eftirlifandi sambýlismaður
Margrétar Hjördísar er Guðlaug-
ur Ch. Guðjónsson, f. 27.6. 1925.
Börn Margrétar og Birgis eru:
1) Alma, f. 26.5. 1939, sjúkraliði,
hún er búsett á Stokkseyri og á
varð þess aðnjótandi að fá að vera
þér samferða í tæp 49 ár. Oft skipt-
ust á skin og skúrir í okkar sam-
skiptum eins og gengur og gerist
hjá mörgum okkar sem á þessari
jörð búum. Annars staðar í ljóði
Tómasar segir líka:
t
Bróðir minn og fósturfaðir,
ÞÓRARINN ODDSSON
fyrrverandi skipstjóri,
er látinn.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigríður Oddsdóttir,
Edda Dagbjartsdóttir.
a
+
Ástkær bróðir okkar og frændi,
GUÐMUNDUR SVEINSSON,
lést í heimaborg sinni Las Vegas, mánu-
daginn 13. júlí.
Systkini og fjölskyldur.
+
Bróðir okkar,
GUNNAR SKJÖLDUR JÚLÍUSSON,
lést á dvalarheimilinu Dalbæ, mánudaginn 13.
júlí.
Kristín Júlíusdóttir,
Hjálmar Júlfusson,
Ragnheiður Júlíusdóttir.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug við andlát og útför
ARNARS KJÆRNESTED
lögreglumanns,
Gónhól 25,
Njarðvík.
Sérstakar þakkir færum við félögum hans í
lögreglunni um land allt, ættingjum, vinum,
hjúkrunarfólki og öðrum þeim er veittu honum
og okkur ómetanlegan stuðning í langri baráttu.
Fyrir hönd aðstandenda,
Guðbjörg Elsie Einarsdóttir.
MINNINGAR
fimm börn; 2) Elíngunnur, f.
26.12. 1944, húsmóðir og búsett á
Akureyri og á sex börn; 3) Bryn-
steinn (ættleiddur), f. 26.7. 1946,
iðnverkamaður, hann er búsettur
í Svíþjóð og á tvö börn; 4) Páll, f.
4.3. 1948, d. 12.9. 1969, vörubif-
reiðarstjóri á Siglufirði, hans
kona var Kristrún Gunnlaugs-
dóttir, þau eignuðust tvo syni; 5)
Runólfur, f. 4.3. 1948, fram-
kvæmdastjóri, maki Hólmfríður
Alexandersdóttir, þau eru búsett
á Siglufirði og eiga tvö börn; 6)
Björn, f. 12.8. 1948, rennismiður,
maki Álfhildur Þormóðsdóttir,
þau eru búsett á ísafirði og eiga
þijú börn: 7) Filippus Hróðmar, f.
29.8. 1950, fiskiðnaðarmaður, bú-
settur á Drangsnesi, og á hann
einn son; 8) Þorsteinn, f. 8.8.
1951, rekstrartæknifræðingur
hjá Hitaveitu Reykjavíkur, maki
Ragnheiður Steinbjörnsdóttir
deildarstjóri, þau eru búsett í
Reykjavík og eiga þijá syni, Þor-
steinn átti tvö börn fyrir; 9) Þor-
móður, f. 8.8. 1951, stýrimaður,
maki Eyrún Pétursdóttir, þau
eru búsett á Siglufirði og eiga
þijú börn. Afkomendur Margrét-
ar eru alls sextíu og ljórir.
Utför Margrétar fer fram frá
Fossvogskirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 11.30. Jarðsett
verður á Siglufirði á morgun.
' og misjafti tilgangurinn, sem fyrir þeim
vakir.
Eg man eftir þeirri stundu sem
þú varst að kenna mér Faðirvorið
hvað mér þótti gott að vita af því að
til væri æðri máttur sem yfir mér
og þér og öllum mönnum vakir. Það
hefur þurft töluvert magn af um-
hyggju, umburðarlyndi og kærleik
til þess að halda utan um okkur
systkinin öll. Það hefur verið
þrælavinna fyrir fóður minn heitinn
og þig. Eg er ykkur þakklátur. Að
umbera fólk án uppgjafar er erfitt
verk sérhvers manns. Þú reyndir
eins og öllum foreldrum ber að
gera, að innprenta okkur góða siði
og þér fórst það vel úr hendi. Eg á
góðar minningar um okkar sam-
verustundir á mínum æskuárum og
hafðu þökk fyrir þær.
Misjafnlega hefur manni gengið
að fara eftir því sem þú strax á mín-
um æskuárum reyndir að koma til
skila til mín. Líf mitt hefur svo
sannarlega ekld verið neinn dans á
rósum frekar en þitt. En er maður
ekki alltaf að reyna að verða að
betri manni og maður heldur áfram
að þroskast á meðan maður hfir.
Enginn er fullkominn og alltaf er-
um við að gera einhver mistök, sem
er jú mannlegt. Þegar bróðir minn
Filippus hringdi í mig og sagði mér
að þú værir öll, vorum við hjónin að
fara af stað í sumarfrí. Mig setti
hljóðan og ég hugsaði: Gat hún
mamma mín ekki frestað því að
fara, því mér fannst ég ætti eftir að
segja henni svo mikið og hlusta á
hana segja mér meira um sitt eigið
lífshlaup. En enginn veit nákvæm-
lega hvenær kallið kemur. Þú varst
búin að berjast lengi hetjulegri bar-
áttu við voldugan andstæðing, sjúk-
dóm sem að lokum hreif þig burt úr
þessu jarðlífi. Eg trúi því að æðri
máttarvöld hafi valið það að taka
þig í faðm sinn á því augnabliki sem
þú fórst. Það var komið nóg af kvöl-
um bæði andlega og líkamlega fyrir
þig. Eg sakna þín mikið og mun
alltaf sakna þín. Hvar sem þú ert,
hvernig sem þú ert, mér þótti og
þykir alltaf jafn vænt um þig. Bestu
kveðjur frá Álfhildi, barnabörnun-
um þínum og barnabarnabörnunum
þínum.
Þinn einlægur sonur,
Björn.
Elsku yndislega mamma mín. Þú
varst mér meira en móðir, þú varst
líka besti vinur minn. Alltaf gat ég
leitað til þín og talað við þig um öll
mín mál. Ef eitthvað var að gafst
þú mér styrk og þinn faðmur var
alltaf opinn til að hugga mig. Elsku
mamma, það var sama hversu
erfitt var hjá þér miðað við þær
kvalir sem þú hefur þurft að þola,
var ótrúlegt hvað þú varst jákvæð,
ákveðin og glöð út í lífið. Eg sá þig
aldrei brotna niður eða heyrði þig
kvarta. Þú stappaðir stálinu í þá
sem áttu um sárt að binda alla tíð.
Sama hversu kvalin þú varst sjálf.
Mér fannst það óréttlátt af forsjón-
inni að þú skyldir þurfa að líða
þessar kvalir, en þú sagðir alltaf
við mig, að það væri fullt af fólki
sem liði meiri þjáningar en þú.
Mamma mín, þú stóðst eins og
klettur í hafi sem aldrei brotnaði
þótt bryti á. Þar sem ég sat hjá
þér, mamma, þegar þú kvaddir
þessa jörð, og sá þegar friður og ró
færðist yfir andlit þitt, þá hugsaði
ég að nú losnaðir þú við allar þínar
kvalir. Þá var aðeins léttara að
takast á við sorgina og söknuðinn.
Mamma mín, ég er stoltur yfir
því að vera sonur þinn. Mamma, þú
ALDAJENNY
JÓNSDÓTTIR
+ Alda Jenný Jónsdóttir
fæddist á Akureyri 22. júlí
1911. Hún lést á Elliheimilinu
Grund 28. júní síðastliðinn og
fór útför hennar fram frá Foss-
vogskapellu 7. júlí.
Hver minning dýrmæt perla að liðnum
lífsins degi,
hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér.
Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist
eigi,
og gæfa var það öllum, er fengu að
kynnast þér.
(Ingibj. Sig.)
Elsku amma.
Ég vil þakka þér fyrir allar minn-
ingamar sem ég á um þig og þær
mun ég varðveita í hjarta mínu.
Hafðu þökk fyrir allt og allt. Hvíl í
friði.
Þín
Anna María.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka
svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordper-
fect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á
netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem
viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd
greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200
slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
varst skírð nafninu Margrét, sem
þýðir perla, það er sú perla sem ég
mun ávallt bera í hjarta mínu.
Þinn elskandi sonur,
Filippus H. Birgisson.
í fáeinum orðum langar mig til
að minnast móður minnar, Mar-
grétar Hjördísar Pálsdóttur. Har-
aldur Hjálmarsson frá Kambi, mik-
ill vinur foreldra minna, lét þetta
frá sér fara eitt sinn um móður
mína:
Marga kosti Magga hefur
mun því enginn leyna hér.
Aldrei sig hún yfir sefur
og aldrei snemma að hátta fer.
En úti í hríð og hörkufrosti
hefur hún getað bjargað sér.
Þessi fáu orð frá honum Haraldi
lýsa mjög vel persónuleika
mömmu. Mamma var mjög
skemmtileg kona, vel greind, hag-
mælt, hjartahlý, félagslynd og sér-
lega dugleg. Það er leitun að konu
sem henni, konu sem var aðeins 32
ára er hún var búin að fæða af sér
níu böm, þar á meðal sex ærslafulla
drengi sem fæddir voru á þremur
árum og fimm mánuðum. Það hefur
þurft sterka og duglega konu til að
vinna þau dagsverk sem lágu fyrir
hvern dag með allri þeirri vinnu
sem hún tók að sér þar fyrir utan.
Það er margs að minnast frá
æskuárunum á Siglufirði því æskan
var svo ljúf og góð, gott að alast
upp á Siglufirði undir hlýjum
verndai"væng mömmu. Ekki var
það alltaf auðvelt lífið hjá foreldr-
um mínum, en dugnaður þeirra og
ósérhlífni veittu okkur vel það sem
við þurftum. Heimilið og uppeldi
okkar var að mestu í höndum
mömmu, þar sem pabbi var mikið
að heiman vegna vinnu sinnar.
Fjölskyldan skipti mömmu veru-
legu máli og því var það henni mik-
ið áfall er faðir minn og bróðir lét-
ust með stuttu millibili fýrir um það
bil 30 árum. Mamma náði sér aldrei
að fullu eftir þennan mikla missi.
Ég átti því láni að fagna að vera
búsettur hér í Reykjavík sl. fimm
ár, og er ég þakklátur fyrir að hafa
getað fylgt móður minni í gegnum
þau erfiðu veikindi sem hrjáðu
hana síðastliðið eitt og hálft ár. Ég
stend nú uppi ríkur af lífsfyllingu
sem hún veitti mér og fjölskyldu
minni, en ég sit líka eftir með sam-
viskubit fyrir það að hafa ekki get-
að gefið henni meiri ást og umbun,
því meira gat ég veitt henni. En
Birting
afmælis- og
minningar-
greina
MORGUNBLAÐIÐ tekur af-
mælis- og minningargreinar til
birtingar endurgjaldslaust.
Greinunum er veitt viðtaka á rit-
stjórn blaðsins í Kringlunni 1,
Reykjavík, og á skrifstofu blaðs-
ins í Kaupvangsstræti 1, Akur-
eyri. Þá er enn fremur unnt að
senda greinarnar í símbréfi (569
1115) og í tölvupósti (minn-
ing@mbl.is) — vinsamlegast
sendið greinina inni í bréfinu,
ekki sem viðhengi.
Um hvem látinn einstakling
birtist ein uppistöðugrein af
hæfilegri lengd, en aðrar gi-ein-
ar um sama einstakling tak-
markast við eina örk, A-4, miðað
við meðallínubil og hæfilega
línulengd, - eða 2.200 slög (um
25 dálksentimetra í blaðinu). Til-
vitnanir í sálma eða ljóð tak-
markast við eitt til þrjú erindi.
Greinarhöfundar eru beðnir að
hafa skírnarnöfn sín en ekki
stuttnefni undir greinunum.
Við birtingu afmælisgreina
gildir sú regla, að aðeins eru
birtai' greinar um fólk sem er 70
ára og eldra. Hins vegar em
birtar afmælisfréttir ásamt
mynd í Dagbók um fólk sem er
50 ára eða eldra.