Morgunblaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 37
MORGUNB LAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1998 37
I DAG
Árnað heilla
/»/\ÁRA afmæli. Sextug
Ovler í dag, miðvikudag-
inn 15. júlí, Erla Ingimars-
dóttir, Hofslundi 13, Garða-
bæ. Eiginmaður hennar er
Haraldur Stefánsson,
slökkviliðsstjóri á Keflavík-
urflugvelli. Þau taka á móti
ættingjum og vinum laugar-
daginn 18. júlí í sumarbú-
stað sínum við Efri-Reyki í
Biskupstungum, eftir kl. 14.
Aster...
Q/"|ÁRA afmæli. Áttræð
O v/er í dag, miðvikudag-
inn 15. júb', Jóna Guðrún
Vilhjálmsdóttir, Ægis-
grund 2, Skagaströnd. Eig-
inmaður hennar er Skafti
Fanndal Jónasson. Þau
taka á móti gestum í Húna-
búð, Skeifunni 11, 3. hæð,
laugardaginn 18. júlí frá kl.
13-19._____________
brIds
Vmsjón Giiðniiindiir
l’all Arnarson
ÍSLENDINGAR mættu
Færeyingum í síðasta leik
Norðurlandamótsins og
unnu naumlega, 16-14. I
einu spili fór bræðurnir
Anton og Sigurbjörn Har-
aldssynir 800 niður í fjórum
hjörtum dobluðum.
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður
A ÁD3
V ÁG
♦ Á1043
*ÁK74
Vestur Austur
* 10 * KG9765
VKD109854I: ¥7
* D82 ♦ —
* 8 * D109653
Suður
♦ 842
V 62
♦ KG9765
*G2
Norður opnaði á sterkum
tveimur gröndum og Sigur-
björn læddi sér inn á þrem-
ur spöðum með svörtu spil-
in tólf. Suður doblaði til að
sýna viðbragð og Anton tók
strax út í fjogur hjörtu.
Norður doblaði og Sigu-
björn þakkaði fyrir að
makker skyldi þó ekki
melda fjóra tígla. Efth-
laufásinn út var vandalaust
fyrh- norður að spila trompi
°g tryggja þannig þrjá tíg-
ulslagi. Þrír niður, en ekki
stóralvarlegt mál, því NS
eiga tíu slagi í gröndum.
En sá samningur var
aldrei inni í myndinni á
hinu borðinu, þar sem Jak-
ob Kristinsson og Jónas P.
Erlingsson voru í NS, en
þeirra kerfi er Precision:
Vestur Norðiu- Auslur Suður
— 1 lauf Dobl 1 tágull
lhjai-ta Dobl 3spaðar Pass
4 hjörtu Dobl 4spaðar Dobl
5iyörtu Dobl öspaðar Pass
Pass Dobl Pass Pass
Sagnir skýra sig ekki al-
veg sjálfar. En til að byrja
með þá doblaði austur
sterka laufið til að sýna
svarta eða rauða liti. Jónas í
suðui- notaði tækifærið til að
sýna 5-7 punkta með einum
tígli og þá sagði vestur eitt
hjarta, sem austur túlkaði
sem leitandi sögn. Hann
sýndi því mikla skiptingu
með þremur spöðum. Eftir
nokkrar deildur AV um
besta tromplit, gafst vestur
upp í fimm spöðum, enda
skárra að spila fimm en sjö!
Eftir á að hyggja reyndist
vestur þó vera sökudólgur-
inn, því samkvæmt kerfi
Færeyinganna átti hann að
segja eitt grand með eigin
langlit.
En fimm spaðar fóru
fimm niður, sem gaf 1400 og
13 IMPa.
^/\ÁRA afntæli. Sjötug-
I Uur er í dag, miðviku-
daginn 15. júlí, Olgeir Möll-
er, fulltrúi hjá Húsnæðis-
stofnun ríkisins. Eiginkona
hans er Sigríður V. Ingi-
marsdóttir, ritari. Þau eru
að heiman.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á netfangið
ritstj@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
4-11
.. að láta hana finna
aðhún sé einstök.
TM Reg U.S. Pat. Off. — all rights reserved
(c) 1998 Los Angeles Times Syndicate
ÉG er aiveg sammála þér,
það vantar smá slettu af
vermoth.
SKAK
limsjón Margeir
l’ctursson
Staðan kom upp á Politi-
ken Cup mótinu í Kaup-
mannahöfn. Sigurður Páll
Steindórsson (1.850) hafði
hvitt og átti
leik gegn
Dananum Nils
Petersen
(2.085). Svart-
ur lék síðast
22. - e7-e6 og
hótaði hvita
riddaranum á
d5.
23. Bb4! -
exd5 24. cxd5
(Svartur ræð-
ur nú ekki við
samstæð mið-
borðspeð
hvits) 24. -
Dc7 25. Hcl! -
Dxcl 26.
Hxcl - Hxcl 27. e6 - Rf6
28. Bxf8 - Kxf8 29. exf7 -
Hc7 30. De6 - He7 31. Dc8+
- Kxf7 32. d6 - Hd7 33.
Bd5+ og svartm- gafst upp.
Sigurður Páll sem er 15
ára og fieiri ungir íslenskh-
skákmenn hafa staðið sig
vel á mótinu í Kaupmanna-
höfn það sem af er.
HVITUR leikur og vinnur
HOGNI HREKKVISI
„Ég i/éJc/i gjaouxn,-6cká=co áÁcviirðurv .
upp.d GÍg'jnSpýtur-suorux, ■ejnu S/nni,.
STJÖRIVUSPA
eftir Franres llrakc
IVIVADDI
Almælisbarn dagsins: Þú
ert hreinskiptinn og segir
hlutina afdráttarlaust og oft
án þess að hugsa um afleið-
ingarnar.
Hrútur
(21. mars -19. aprfl)
Þú ert sjálfsöruggur og til-
búinn til að takast á við nýja
hluti. Láttu þér ekki bregða
þótt einhverjir verði
hvumsa.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Ef þú setur þig inn í málin
og skoðar öll smáatriði
gaumgæfilega gæti þér tek-
ist að leysa gamla ráðgátu.
Tvíburar . ^
(21. maí - 20. júnt') *A rt
Þú þarft að beita lagni til að
komast hjá því að lenda í
erfiðri aðstöðu. Tilfinninga-
málin skaltu ekki ræða við
hvern sem er.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Ef ágreiningur kemur upp í
veigamiklu máh þurfa allir
aðiiar að leggja sitt af mörk-
um til að finna farsæla lausn.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) ÍW
Það er komið að því að gera
eitthvað skemmtilegt. Stutt
ferðalag stendur fyrir dyr-
um sem þarf að skipuleggja.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (BíL
Þú þarft að vera einn með
sjálftim þér tii að sjá hlutina í
réttu ljósi. Ef vinir þínir eru
sannir munu þeir skilja það.
(23. sept. - 22. október) 4* A
Það er um að gera að eiga
sér framtíðardrauma því öll
él styttir upp um síðir.
Ræddu málin við ástvini
þína.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú þarft að tala hægt og
skýrt til þess að koma
áformum þínum á framfæri.
Þú leysir öll vandamál með
kurteisi og lipurð.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Gefðu þér tíma til að njóta
lífsins og auðga andann.
Kvöldinu er best varið í ná-
vist yngstu kynslóðarinnar.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) Jk
Þú sérð draum þinn verða
að veruleika. Óeigingirni þín
og fórnfýsi mun skila sér á
þann hátt sem þú áttir allra
síst von á.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Vertu óhræddur að leita
álits annai'ra á verkum þín-
um því svörin munu verða
til þess að hvetja þig til
frekari dáða.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Hafðu ekki of mörg járn í
eldinum í einu því þótt þú
viijir vel gæti farið svo að þú
getir ekki staðið við loforð
þín.
Stjörnuspána á að iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
1
Móttaka ó notuðum STEINAR WAAGE |
skóm til handa
Domus Medica 551 8519
bógstöddum í verslunum Kringlunni 568 9212
okkar og öllum I oppskórinn X Ingólfstorgi, sími 552 1212
gómastöðvum Sorpu
STEINAR WAAGE
Breiðir, vondaðir og follegir Jip-skór.
Góðir fyrir lous innlegg og styðjn vel við hsl.
Domus Medica 551 8519
Kringlunni 568 9212
Toppskórinn 552 1212
Verð fró: 3.995,-
Tegund: Jip 21901
Brúnt, rautt, svart og vínrautt
leður í stærðum 21-40
%
STEINAR WMGE
SKOVERSLUN
D0MUS MEDICA & KRINGLUNNI
*
POSTVERSLUNIN
SVANNI
Stangarhyl 5,
pósthólf 10210, 130 Reykjavík,
sími 567 3718 - Fax 567 3732
Utsala - Utsala
15-50%
afsláttur af vörum úr vorlista
........50%.........
aukaafsláttur af vörum úr eldri listum
Opið virka daga frá kl. 10-18. Lokað á laugardögum í sumar.
I Afmælisveislur • Útskriftarveislur • Fermingarveislur • Róðstefnur • Árshótiðir
Erfidrykkjur • Fundahöld • Brúðkaupsveislur • Vörukynningar • Starfsmannapartý...
m
Hún
]fö
- Stórii
Stórír og HHir veislusalirí
- við alíra hæfí! f
l^.*—* iBFOOflW
Veihjm persónulega HÓTEL ÍSLANDl
I ráðgjöf v/ð undirbúning. Sími 5331100. - Fax 5331110.