Morgunblaðið - 17.07.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.07.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1998 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/SÁM ELVAR Örn Friðriksson með sína fyrstu laxa. Fjármálaráðuneytið veitir Hringrás ehf. vilyrði fyrir loð á Grundartanga Hugmyndirnar eru á frumstigi Nýir veiðimenn mættir til leiks ANNAR tveggja árlegra barna- og unglingadaga Stangaveiðifélags Reykjavíkur fór fram á sunnudag- inn og mættu hátt í 30 krakkar til veiðanna, en á móti þeim tók fiokk- ur vanra leiðsögumanna, auk þess sem aðstandendur fylgdu sumum. Prír laxar lágu í valnum í dagslok og að auki veiddist drjúgur slatti af urriða sem var allt að 1,5 pund að þyngd. „Þetta var mjög ánægjulegur dagur og vel heppnaður. Punktur- inn yfír i-ið voru þessir þrír laxar, en tveir þeirra voru svokallaðir Maríulaxar, þ.e.a.s. fyrstu laxar nýrra veiðimanna,“ sagði Stefán A. Magnússon, umsjónarmaður barna- og unglingastarfs SVFR í samtali við Morgunblaðið. Elvar Örn Friðriksson, átta ára, veiddi tvo af þessum þremur löxum og voru það hans fyrstu laxar. Fiskana, sem voru 3 og 6 punda, veiddi hann á fluguna Stoats Tail í Neðri Kistu. Elvar Þór Karlsson, 7 ára, veiddi einnig sinn fyrsta lax, 4 punda hrygnu, á maðk í Hunda- steinum. Veiði hefur annars verið þokkaleg í Elliðaánum að undan- förnu, en vatn fer mjög minnkandi. Bama- og unglingadagur verður aftur 25. ágúst næstkomandi og í haust verður síðan haldin upp- skeruhátíð hópsins í húsakynnum SVFR og verður þar margt til skemmtunar, m.a. verðlaunaaf- hending fyrir bestu afrekin. FJÁRMÁLARÁÐ UN EYTIÐ hefur veitt Hringrás ehf. vilyi'ði fyrir lóð sem ráðuneytið er eigandi að á Grundai-tanga undir móttökustöð, endurvinnslu og útflutning á brota- járni af Vesturlandi. Að sögn Einars Ásgeirssonar, framkvæmdastjóra Hringrásar ehf., eru hugmyndir um móttökustöðina á frumstigi og hafa þær enn ekki verið kynntar fyrir heimamönnum. Að sögn Einars verður fyrirhuguð vinnsla í samvinnu við heimamenn og með sams konar hætti og t.d. í A- Húnavatnssýslu, Sauðárkróki, Akur- eyri og á Húsavík. „Við erum búnir að viðra hugmyndina við sveitar- stjórnarmenn í nágrenninu," sagði hann. „Þessi fyrirhugaða starfsemi verður ekki frábrugðin því sem við erum með annars staðar á landinu. Við erum með færanlega endur- vinnslustöð og erum t.d. að vinna brotajárn á Akranesi og í Stykkis- hólmi en erum núna á ísafirði og för- um síðan um Norðurland. Þar erum við í samvinnu við Sorpeyðingu Eyja- fjarðarsvæðisins á Akureyri, og við erum á Skagaströnd, á Blönduósi, Húsavík og í Mývatnssveit í sam- vinnu við heimamenn. í raun er þetta tímanna tákn að vinna brotajárn, þar sem það fellur til og aðstaðan á Giundartanga er einungis hugsuð til vinnslu á brotajárni sem fellur til á Vesturlandi.“ Einar sagði að engin áform væru uppi um að flytja starfsemi íyrirtæk- isins í Hvalfjörð. Einungis yrði um að ræða móttökustöð og síðan útflutn- ing um höfnina á Grundartanga. „Þetta er hagkvæmasti og umhverf- isvænasti kosturinn,“ sagði hann. Benti hann á að fyrirhugaðar fram- kvæmdir væru enn á frumstigi og allt umsóknarferlið væri eftir eins og t.d. kynningar í ráðum og nefndum og fyrir heimamönnum. „Markmiðið er að vinna í sátt við alla sem hlut eiga að máli,“ sagði hann. ELVAR Þór Karlsson bítur veiðiuggann af fyrsta laxinum sínum. www.mb l.is Tryggvogötu 14, opið 12-18, lau. 12-17. Sími 562 7364 Opið Glæsibæ 12-1 8, lau. 11 -14. Sími 588 2759 £ 'P'"' • ✓ Utsalan í fullum gangi 15% LA BAGUETTE Glæsibæ og Tryggvagötu 14, aukaafsláttur UUUI Oltíl IU | bjóða ykkur 15% afslótt af smjör- við kassa hornum í dag og ó laugardag La Cafef De France hjá-SyuufnktUi Engjateigi 5, sími 581 2141. | Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Nýbakað brauð og réttir með salati Amerískar teygjubuxur Þú minnkar um eitt númer! Verðkr. 2.200 og kr. 2.500 ULYŒFÍWCe Laugavegi 4, sími 551 4473 OTTU ÞESS BESTA í MAT OG DRYKK, ÞAÐ KOSTAR EKKI MEIRA. CHATEAUX,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.