Morgunblaðið - 17.07.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.07.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1998 17 LANDIÐ ÍSLANDSPÓSTUR hf. á Selfossi fékk verðlaun fyrir umhverfl. Verðlaun fyrir fegurð og snyrtimennsku Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Kýr á kletti ÞÆR voru tignarlegar, kýrnar á klettinum, sem horfðu vítt yfir og minntu jafnvel á úthöggnar steinstyttur í ameríski-i fjallshlíð. Selfossi - Umhverf- isnefnd Árborgar hefur valið falleg- ustu garðana og snyrtilegasta fyrir- tækið í sveitarfélag- inu fyrir árið 1998. Nefndin skoðaði fjöl- marga garða á Sel- fossi, Eyrarbakka og Stokkseyri eftir ábendingar sem hún fékk frá íbúum á stöðunum. V erðlaunaafhend- ing vegna þessa fer fram laugardaginn 18.júlínk. Þann sama dag verða allir garðarnir opnir al- menningi til sýnis frá kl. 15-19. Eftirtaldir garðar fengu verðlaun að þessi sinni: Baugs- Ijörn 2, Selfossi, í eigu Hilmars Björg- vinssonar og Sjafnar Marvinsdóttur, Þrastarimi 27, Selfossi, í eigu Oðins Sigurðssonar og Kristín- ar H. Kristjánsdóttur, Lamb- hagi 20, Selfossi, í eigu Þráins Guðmundssonar og Svanhvítar Kjartansdóttur, fragerði 7, Stokkeyri, í eigu Jóns Gunnars Ottóssonar og Margrétar 'u/n auic Gleddu góðan vin með fallegum blómum - hvenær sem er. ÍSLENSK GARÐYRKjA - okkar allra vegna Morgunblaðið/Sig. Fannar JÓN Gunnar Ottósson og Margrét Frímanns- dóttur í verðlaunagarði sínum á Stokkseyri. Frímannsdóttur, Búðarstígur 1 Eyrarbakka, í eigu Odds Þor- steinssonar og Sigríðar Aðal- steinsdóttur. Islandspóstur hf. á Selfossi fékk sérstök verðlaun í fyrir- tækjaflokki fyrir snyrtilegt um- hverfi. Kringlunni 8-12 HEIM • UM LAND ALLT ■ m&m w i'úi m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.