Morgunblaðið - 17.07.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.07.1998, Blaðsíða 25
MORGUNB LAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1998 25 Þessir Kanar geta allt KVIKMYNPIR Sambfóin ARMAGEDDON ★★14 Leikstjóri: Michael Bay. Handritshöf- undur: Jonathan Hensleigh og J.J. Abrams. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Billy Bob Thornton, Liv Tyler, Ben Affleck, Will Patton, Peter Stormare, Keith David og Steve Buscemi. Touchstone Pictures 1998. BYRJUNIN á stórmyndinni Ar- mageddon er býsna áhrifamikil. Tæknibrellumar eru svo mikilfeng- legar að maður situr opinmynntur og starir á herlegheitin. Petta geta Kanarnir. Loftsteinn mun rekast á jörðina eftir nokkra daga og mun eyða öllu lffi. NASA ákveður að senda lið út í geiminn til að lenda á loftsteininum og sprengja hann innan frá og til þess þarf að bora stóra holu í stein- inn. Besti bormaður í heimi, Harry Stamper í Texas, fær verkefnið í sínar hendur og leggur af stað í leiðangur með furðulegan hóp sinna bestu manna. í þessari mynd kemur glöggt í ljós hversu óhuggulega mikið vald forseti Bandaríkjanna hefur en kvikmyndagerðarmennirnir virðast sjá hann sem forseta alheims. Kan- arnir finna út að loftsteinninn er á leiðinni. Þeir ráðfæra sig ekki við neinn, heldur taka örlög mannkyns- ins í sínar hendur. Eg vona að þeir hafi samt hringt í vin sinn, Rússann, annars hefði getað skapast umferð- aröngþveiti þama í hæstu hæðum. „Fyrir ástina. Fyrir heiðurinn. Fyr- ir mannkynið,“ er yfirskrift mynd- arinnar og það lýsir henni mjög vel með allri sinni þjóðarrembu sem þar svífur yfir vötnum. Hugmyndin fmnst mér skemmti- leg fyrir svona ævintýrageimmynd. Hún er oft ansi spennandi en fram- vinda hennar er nokk fyrirsjáanleg; það bilar allt sem bilað getur, en á seinustu sekúndu bjarga bormenn- irnir því. Því þótt þeir séu ekki miklir gáfumenn, þá verður ekki skafið af þeim að þeir kunna til verka. Og hver er í fararbroddi nema alþýðuhetjan sjálf, Bruce Willis? Æ, þessi elska, hann er svo æðislegur. Inni í spennunni og brellusúpunni birtist engill ástarinnar; Grace, dótt- ir Harrys aðalhetju og kærasta A.J. aðstoðarhetju, og hún höfðar til til- finninga áhorfenda. Annars em flestar persónurnar bráðskemmti- legar og það lyftir myndinni mikið upp. Þar ber fyrstan að nefna Rock- hound leikinn af þeim vinsæla leik- ara Steve Buscemi. Hann er rosa- lega fyndinn og húmorinn vel háðsk- ur. Það kemur eiginlega á óvart og stingur jafnvel í stúf aðra þætti þessarar yfirbandarísku myndar. Sænski leikarinn Peter Stormare birtist hér í skemmtilegu hlutverki Rússans Lev, sem vinnur á geim- bensínstöð og er orðinn hálfvitlaus af 18 mánaða einvem í geimnum. Armageddon er fín afþreying sem höfðar til áhorfenda á ýmsa vegu, en hellir aðeins upp úr glasinu þegar á að skammta væmni og ætt- jarðarstolt. Hildur Loftsdóttir „Light Nights“ hefjast á ný FERÐALEIKHUSIÐ hefur hafið sýningar á „Light Nights" og verða þær á hverju fímmtudags-, fóstu- dags- og laugardagskvöldi til 29. ágúst. Sýningar hefjast kl. 21 og þeim lýkur rétt fyrir kl. 23. Sýning- arstaður er Tjamarbíó, Tjamar- götu 12. Þetta er 28. sýningarár Ferðaleikhússins. Á efnisskrá era 17 atriði sem eru mjög fjölskrúðug. Efnið er allt ís- lenskt. Draugar, forynjur og margs konar kynjaverur koma við sögu. Islensk tónlist er leikin og þjóð- dansar sýndir. Síðari hluti sýning- arinnar fjallar að stómm hluta um víkinga. Þættir úr íslendingasögum og Ragnarök úr Völuspá eru færð upp í leikgerð. Einnig hefur verið komið fyrir sýningartjaldi fyrir ofan leikmynd, þar sem skyggnur em sýndart, samtengdar leikhljóðum og tónlist. Sýningin gefur innsýn í þjóðsögur og forna menningu ís- lendinga á skemmtilegan og fróð- legan hátt. Sýningin er flutt að stærstum hluta á ensku, en er engu að síður ætluð Islendingum til skemmtunar og fróðleiks. Efnisyfirlit er fáanlegt á þýsku og frönsku. Einnig er í boði á ofangreindum sýningarkvöldum svokallað „Dinner Theatre" sem hefst með borðhaldi kl. 19 á Veitingahúsinu Skólabrú og lýkur með sýningu á Light Nights í Tjarnarbíói. STORUTSALA 10—60% staðgreiðsluafsláttur af fatnaði og íþróttaskóm íþróttafatnaður fþróttaskór Ú ti vistarfatnaður Gönguskór Sundfatnaður Bómullarfatnaður Landsliðspeysur Rcebok pumnj CE3N & FILA hT.point SPEEDO k|xi Ein stærsta sportvöruverslun landsins Arinúla 40 I Símar: 553 5320 A 568 8860 Iferslunin W 7M4RKIÐ f 06. (i»l. 21. árg. 1998 Vvrö kr. 699.-fm. vsk.) \r anæ tænkjr Jóhanna Sigurðardóíffirp þingmaður og Liija KatíP Lárusdóitir, fegurðariino -aeor nar Taktuþig vel ut i sumar! Sálinni ekW sínnt Reynsia konu sem fékk krabbamein Kynsveltir karlar Með tengdó yfir sér IJ 5"69Ö691"050009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.