Morgunblaðið - 17.07.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.07.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1998 19 VIÐSKIPTi MCI selur neteignir á 2 milljarða dollara New York. Reuters. MCI Communications Corp. hyggst selja Cable & Wireless Plc allar eignir sínar á netinu fyrir um 1,5-2 milljarða dollara til að fá samþykki fyrir sam- runa sínum og WorldCom Inc. sam- kvæmt heimildum Reuters. Almennt hefui- verið búizt við söl- unni og hún verður líklega kunngerð þegar bandaiíska dómsmálaráðuneyt- ið skýrii- frá ákvörðun sinni um fyrir- hugaðan 37 milljarða dollai'a samruna MCI-WorldCom samkvæmt heimild- unum. Talið er að ummæli bandaríska dómsmálaráðuneytisins um samrun- ann verði í samræmi við úrskurð eftir- litsyfuvalda í Evrópu í síðustu viku. Skilyrði ESB Framkvæmdastjórn ESB sam- þykkti samruna MCI-WorldCom í síðustu viku með því skilyrði að MCI seldi allar eignir sínar á netinu. MCI hafði áður samþykkt að selja Cable & Wireless heildsöluumsvif sín á netinu fyrh- 625 milijónir dollara, en eftii'litsyfirvöld sögðu að fyrirtækið yrði að losa sig við fleiii eignir til að koma í veg fyrir að sameiginlegt fyrir- tæki MCI-WorldCom fengi algera yf- irburðastöðu á alnetsmarkaði. Fyrirtækin ákváðu að losa sig við bæði smásölu- og heildsöluviðskipti MCI á netinu í stað þess að selja hið mikilsverða netfyrirtæki WorldCom, UUNet. ----------------- Bitizt um bíódeild Polygram New York. Reuters. CARLTON Communications, Pear- son Plc og Canal Plus eru þau fyrir- tæki Evrópu sem sýna mestan áhuga á kvikmyndadeUd Polygram, PFE (Polygram Filmed Entertainment). Carlton hefur fengið Morgan St- anley Dean Witter í sína þjónustu, Pe- arson hefur ráðið CS First Boston og Canal Plus hefur fengið Lazard Frer- es tU Uðs við sig samkvæmt heimUd- um í WaU Street. Ef fyrirtæki fær fjárfestingarbanka í sína þjónustu bendir það tíl þess að fyrirtæki hafa einhvem áhuga. Hvort öU fyrirtækin þrjú bjóða í PFE er hins vegar vafasamt. ÖU eru þau talin hafa mestan áhuga á safni PFE en minni á framleiðsluhUðinni. Búizt er við að Goldman Sachs heiji brátt dreifingu trúnaðarupplýsinga um PFE. Seljandi kvikmyndafélags- ins er Seagram Co., sem kaupir móð- urfyi-irtæki PFE fyrir 10,26 mUljarða dala og mun halda tónlistammsvifum þess áfram. Eitt fárra bandarískra kvikmynda- félaga sem hafa sýnt áhuga á að kaupa PFE óskert er Lakeshore Entertainment, en ýmsir draga fjár- hagslegt bolmagn þess í efa. Blöndunartæki Moraterm sígUd og stUhrein. Með Moraterm er aUtaf kjörhiti í sturtunni og öryggi og þægindi í fyrirrúmi. Mora sænsk gæðavara. Öræfajökull Hæsti tindur Islands er Hvannadalshnúkur i Oræfajökli, 21 19 m hár. Fyrstur Islendinga til ad ganga á Oræfajökul var Sveinn Pálsson, læknir og náttúrufrædingur, árid 1794. Skipulagdar ferðir med þjálfudum leiðsögumönnum eru til dæmis frá Skaftafelli og tekur hver ferd fram og til baka 12 til 15 klukkustundir. Upp til fjalla, út til stranda, inn á jökla. Heildsöludreifing: Smiðjuvegi 11. Kópavogi Itnulehf sími 564 1088 fax 5041089 Fyrstu skrefin ... Hvert sem ferðinni er heitið - upp til fjalla, út til stranda, inn á jökla, í helgarútilegu eða eins dags gönguferð - pá veitir pað ákveðið öryggi að taka fyrstu skrefin í Skátabúðinni. Stærri verslun, aukið vöruúrval, sérhæfð þjónusta! Við höfum stækkað búðina, aukið vöruvalið og bætt við þekktum merkjum og leggjum sífellt meiri áherslu á þjónustu starfsfólks með víðtæka reynslu af útivist. Sérstök ráðgjöf fyrir byrjendur. Segðu okkur hvað þig vantar - við aðstoðum þig við að finna það rétta. S/AKAK fKAMÚK Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík Sími 511 2030 • Fax 511 2031 www.itn.is/skatabudin Fæst í bvggingavöruverslununi um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.