Morgunblaðið - 17.07.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLABIÐ
FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1998 49,
í DAG
n ÁRA afmæli. Sjötug
• vler í dag, föstudaginn
17. júlí, Hólmfríður Gísla-
dóttir, talsfmavörður, Mar-
fubakka 22, Reykjavík.
Hún tekui- á móti gestum í
salnum í Árskógum 6-8 milli
kl. 17 og 19 í dag.
BRIDS
llin.vjón fíudmniidur
l'áll Aruarvon
Lesandinn er í vestur og
spilar út hjartakóng gegn
sex spöðum suðurs:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
* Á9
V 32
* ÁG75
* KG972
Vestur
♦ 53
VKDG4
♦ 984
♦ ÁD103
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
Pass 21auf Pass 2spaðar
Pass 3 tiglar Pass 3 spaðar
Pass 4 spaðar Pass 4 grönd
Pass 5 hjörtu Pass 6spaðar
Pass Pass Pass
Sagnhafi er ekki þekktur
fyrir að dvelja lengi yfu-
hverri ákvörðun, og um leið
og blindur kemui' á borðið
hefur hann fylgt lit með
smáspilum frá báðum hönd-
um. Og nú er spurt: Hvað
gerirðu í öðrum slag?
Það er nú það. Getur ver-
ið að suður sé með eyðu í
laufi? Kannski á hann sjölit
í spaða, ásinn fjórða í hjarta
og kóng annan í tígli. Ef sú
er raunin, verður að trompa
út til að koma í veg fyrir
tvær hjartastungur í borði.
Og það var einmitt það sem
Hermann Friðriksson gerði,
þegar spilið kom upp í sum-
arbrids í Bridshöllinni fyiir
skömmu.
Vestur
♦ 53
»KDG4
♦ 984
♦ ÁD103
Norður
♦ Á9
V 32
♦ ÁG75
♦ KG972
Austur
♦ 1042
V 10875
♦ 1063
♦ 854
Suður
♦ KDG876
V Á96
♦ KD2
♦ 6
Hermann lenti þarna í
klónum á Gylfa Baldurs-
syni, sem var elsnöggur
að átta sig á spilinu þegar
hann gaf fyrsta slaginn.
Sagnhafi þarf að trompa
hjarta í blindum, en getur
ekki hent laufhundinum
niður í tígul fyrst. Eina
vonin er sú að vestur spili
ekki laufi í öðrum slag.
Margir spekingar hafa
fengið að spreyta sig á
þessari þraut og flestir
gera eins og Hermann -
spila trompi í öðrum slag.
Hvað gerðir þú?
Árnað heilla
pT /AÁRA afmæli.
O wFimmtudag er í dag,
17. júií, Hjördís G. Thors,
nemi, Skildinganesi 56.
Eiginmaður hennar er Ólaf-
ur Thors. Hún verður stödd
á Stórhöfða í Vestmanna-
eyjum milli kl. 11 og 13 við
fuglaskoðun í boði Hrekkja-
lómafélagsins.
pf/\ÁRA afmæli. í dag,
tí V/fóstudaginn 17. júlí,
er fimmtugur, Ögmundur
Jónasson, alþingismaður
og formaður BSRB. Hann
og eiginkona hans, Valgerð-
ur Andrésdóttir, taka móti
gestum á heimili sínu,
Grfmshaga 6, Reykjavfk,
innan dyra og utan, á milli
kl. 16 og 19 í dag.
pf /\ÁRA brúðkaupsafmæli. Gullbrúðkaup eiga í dag,
vl Vffóstudaginn 17. júlí, Sigríður Erla Þorláksdóttir og
Kjartan Steinólfsson, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Þau eru
að heiman.
Úrslit á mótinu urðu:
1. Goldin, Rússlandi 8‘/2 v. af
9 mögulegum, 2. Smirin,
ísrael 7/2 v., 3.-9. Episín,
Rússlandi, Christiansen og
D. Gurevich, Bandaríkjun-
um, Atalik, Tyrklandi,
Stripunsky, Úkraínu og G.
Hernandez, Mexikó 7 v.
o.s.frv.
anum
Grigory Kai-
danov (2.620),
sem var að
leika iila af
sér með 27. -
Hf8-d8??
28. Hxc6! -
Hxd3 29.
Hxc8+ - Kh7
30. Be4+ -
Kb6 31.
Hh8+ - Kg5
32. Bxd3 og
Kaidanov
gafst upp.
HVÍTUR leikur og vinnur.
SKAK
fiinsjón Margcir
Pcturxson
Staðan kom upp á World
Open skákmótinu í Banda-
ríkjunum í júlibyrjun.
Gregory Shahade (2.320)
hafði hvítt og
átti leik gegn
stórmeistar-
HÖGNI HREKKVÍSI
stjörivuspÆ
eftir Franres llrakc
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert mikill eiginhagsmuna-
seggur framan af ævi en
öðlast síðar skilning á því að
þú ert ekki einn í heiminum.
Hrútur
(21. mars -19. apríl) “r*
Þú hefur áræði og þor til að
taka áhættu og fi-amkvæma
hluti sem aðra aðeins dreym-
ir um. Hafðu enga eftirsjá.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Þú ættfr að dekra svolítið við
sjálfan þig því það lyftir þér
upp. Fáðu þér nýja flík og
farðu svo út að skemmta þér.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Fljótt skipast veður í lofti svo
þú stendm- agndofa af undr-
un er vandamál þín leysast.
Nú er ástæða til að fagna.
Krabbi
(21. júní -22. júlí)
Þú ert óvenju félagslyndur
þessa dagana svo eftir er
tekið. Þú munt hitta margt
áhugavert fólk í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert eitthvað óákveðinn
með hvaða stefnu þú átt að
taka varðandi framtíðina.
Slakaðu á og gefðu þér næg-
an tíma.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ®ÍL
Það er kominn tími til að þú
takir þér frí frá störfum og
farir í ferðalag til staðar sem
veith' andlega upplyftingu.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Nú er rétti tíminn til að end-
urnýja gömul kynni. Miðl-
aðu öðrum af þekkingu þinni
svo að hún falli ekki í
gleymsku.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Vertu tilbúinn til að komast
að samkomulagi ef ágrein-
ingur rís á milli ástvina.
Leggðu áherslu á að styrkja
böndin.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú ert fullur af orku en
hugsar ekki rökrétt. Finndu
út hvað veldur þessu og
gerðu þitt besta til að bæta
úr því.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) 4mP
Þér gengur allt í haginn og
það er bjart framundan í
fjármálunum. Því er ástæða
til að gera sér glaðan dag.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Cílnl
Viljirðu fá upplýsingar um
bernskubrek þín skaltu
koma þér í samband við
ættingja sem man þau.
Báðir munu njóta stundar-
innar.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) >♦»*>
Efth' mikið undirbúnings-
staif tekst þér að fá svar við
því sem þú hefur leitað að.
Fagnaðu þvi með þínum
nánustu.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
FRÉTTIR
Push-up brjóstahaldarinn
ULYCFFR/NGS* m/buxum
kr. 2.800 settið.
Full búð af fallegum
brjóstahöldurum.
Laugavegi 4, sími 551 4473
Píanó og selló
í Hveragerðiskirkju
Tiskuverslun Kringlunni
HRAFNKELL Orri Egilsson
sellóleikari og Árni Heimir Ing-
ólfsson píanóleikari halda tón-
leika í Hveragerðiskirkju laugar-
daginn 18. júlí kl. 16.
A efnisskránni eru sellósónötur
eftir Bach, Beethoven og Bra-
hms, auk verka eftir Webern og
Hindemith.
Hrafnkell Orri lauk burtfarar-
prófi frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík vorið 1996 og stundar
nú framhaldsnám við Tónlistar-
háskólann í Liibeck í Þýskalandi
hjá_prófessoi' Ulf Tischbirek.
Áirni Heimir lauk einleikara-
prófi frá Oberlin-tónlistarháskól-
anum í Bandaríkjunum vorið
1997 og stundar nú doktorsnám í
tónvísindum við Harvard-há-
skóla.
Árni Heimir Hrafnkell Orri
Ingólfsson Egfilsson
píanóleikari. sellóleikari.
Hrafnkell og Árni Heimir
munu flytja sömu efnisskrá a
Listasumri á Akureyri þriðju-
dagskvöldið 21. júlí og í Fella- og
Hólakirkju fimmtudagskvöldið
23. júlí.
Miðaverð er kr. 1.000 og kr.
500 fyrir nemendur. Miðar verða
seldir við innganginn.
Útsala
Stuttar og síðar kápur
Sumarúlpur og heilsársúlpur
Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000.
Opið laugardag kl. 10-16
VoÁHLlSID
Mörkin 6, sími 588 5518