Morgunblaðið - 17.07.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.07.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLABIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1998 49, í DAG n ÁRA afmæli. Sjötug • vler í dag, föstudaginn 17. júlí, Hólmfríður Gísla- dóttir, talsfmavörður, Mar- fubakka 22, Reykjavík. Hún tekui- á móti gestum í salnum í Árskógum 6-8 milli kl. 17 og 19 í dag. BRIDS llin.vjón fíudmniidur l'áll Aruarvon Lesandinn er í vestur og spilar út hjartakóng gegn sex spöðum suðurs: Suður gefur; allir á hættu. Norður * Á9 V 32 * ÁG75 * KG972 Vestur ♦ 53 VKDG4 ♦ 984 ♦ ÁD103 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 21auf Pass 2spaðar Pass 3 tiglar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6spaðar Pass Pass Pass Sagnhafi er ekki þekktur fyrir að dvelja lengi yfu- hverri ákvörðun, og um leið og blindur kemui' á borðið hefur hann fylgt lit með smáspilum frá báðum hönd- um. Og nú er spurt: Hvað gerirðu í öðrum slag? Það er nú það. Getur ver- ið að suður sé með eyðu í laufi? Kannski á hann sjölit í spaða, ásinn fjórða í hjarta og kóng annan í tígli. Ef sú er raunin, verður að trompa út til að koma í veg fyrir tvær hjartastungur í borði. Og það var einmitt það sem Hermann Friðriksson gerði, þegar spilið kom upp í sum- arbrids í Bridshöllinni fyiir skömmu. Vestur ♦ 53 »KDG4 ♦ 984 ♦ ÁD103 Norður ♦ Á9 V 32 ♦ ÁG75 ♦ KG972 Austur ♦ 1042 V 10875 ♦ 1063 ♦ 854 Suður ♦ KDG876 V Á96 ♦ KD2 ♦ 6 Hermann lenti þarna í klónum á Gylfa Baldurs- syni, sem var elsnöggur að átta sig á spilinu þegar hann gaf fyrsta slaginn. Sagnhafi þarf að trompa hjarta í blindum, en getur ekki hent laufhundinum niður í tígul fyrst. Eina vonin er sú að vestur spili ekki laufi í öðrum slag. Margir spekingar hafa fengið að spreyta sig á þessari þraut og flestir gera eins og Hermann - spila trompi í öðrum slag. Hvað gerðir þú? Árnað heilla pT /AÁRA afmæli. O wFimmtudag er í dag, 17. júií, Hjördís G. Thors, nemi, Skildinganesi 56. Eiginmaður hennar er Ólaf- ur Thors. Hún verður stödd á Stórhöfða í Vestmanna- eyjum milli kl. 11 og 13 við fuglaskoðun í boði Hrekkja- lómafélagsins. pf/\ÁRA afmæli. í dag, tí V/fóstudaginn 17. júlí, er fimmtugur, Ögmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB. Hann og eiginkona hans, Valgerð- ur Andrésdóttir, taka móti gestum á heimili sínu, Grfmshaga 6, Reykjavfk, innan dyra og utan, á milli kl. 16 og 19 í dag. pf /\ÁRA brúðkaupsafmæli. Gullbrúðkaup eiga í dag, vl Vffóstudaginn 17. júlí, Sigríður Erla Þorláksdóttir og Kjartan Steinólfsson, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Þau eru að heiman. Úrslit á mótinu urðu: 1. Goldin, Rússlandi 8‘/2 v. af 9 mögulegum, 2. Smirin, ísrael 7/2 v., 3.-9. Episín, Rússlandi, Christiansen og D. Gurevich, Bandaríkjun- um, Atalik, Tyrklandi, Stripunsky, Úkraínu og G. Hernandez, Mexikó 7 v. o.s.frv. anum Grigory Kai- danov (2.620), sem var að leika iila af sér með 27. - Hf8-d8?? 28. Hxc6! - Hxd3 29. Hxc8+ - Kh7 30. Be4+ - Kb6 31. Hh8+ - Kg5 32. Bxd3 og Kaidanov gafst upp. HVÍTUR leikur og vinnur. SKAK fiinsjón Margcir Pcturxson Staðan kom upp á World Open skákmótinu í Banda- ríkjunum í júlibyrjun. Gregory Shahade (2.320) hafði hvítt og átti leik gegn stórmeistar- HÖGNI HREKKVÍSI stjörivuspÆ eftir Franres llrakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert mikill eiginhagsmuna- seggur framan af ævi en öðlast síðar skilning á því að þú ert ekki einn í heiminum. Hrútur (21. mars -19. apríl) “r* Þú hefur áræði og þor til að taka áhættu og fi-amkvæma hluti sem aðra aðeins dreym- ir um. Hafðu enga eftirsjá. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú ættfr að dekra svolítið við sjálfan þig því það lyftir þér upp. Fáðu þér nýja flík og farðu svo út að skemmta þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Fljótt skipast veður í lofti svo þú stendm- agndofa af undr- un er vandamál þín leysast. Nú er ástæða til að fagna. Krabbi (21. júní -22. júlí) Þú ert óvenju félagslyndur þessa dagana svo eftir er tekið. Þú munt hitta margt áhugavert fólk í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert eitthvað óákveðinn með hvaða stefnu þú átt að taka varðandi framtíðina. Slakaðu á og gefðu þér næg- an tíma. Meyja (23. ágúst - 22. september) ®ÍL Það er kominn tími til að þú takir þér frí frá störfum og farir í ferðalag til staðar sem veith' andlega upplyftingu. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er rétti tíminn til að end- urnýja gömul kynni. Miðl- aðu öðrum af þekkingu þinni svo að hún falli ekki í gleymsku. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu tilbúinn til að komast að samkomulagi ef ágrein- ingur rís á milli ástvina. Leggðu áherslu á að styrkja böndin. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ert fullur af orku en hugsar ekki rökrétt. Finndu út hvað veldur þessu og gerðu þitt besta til að bæta úr því. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4mP Þér gengur allt í haginn og það er bjart framundan í fjármálunum. Því er ástæða til að gera sér glaðan dag. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cílnl Viljirðu fá upplýsingar um bernskubrek þín skaltu koma þér í samband við ættingja sem man þau. Báðir munu njóta stundar- innar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >♦»*> Efth' mikið undirbúnings- staif tekst þér að fá svar við því sem þú hefur leitað að. Fagnaðu þvi með þínum nánustu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRÉTTIR Push-up brjóstahaldarinn ULYCFFR/NGS* m/buxum kr. 2.800 settið. Full búð af fallegum brjóstahöldurum. Laugavegi 4, sími 551 4473 Píanó og selló í Hveragerðiskirkju Tiskuverslun Kringlunni HRAFNKELL Orri Egilsson sellóleikari og Árni Heimir Ing- ólfsson píanóleikari halda tón- leika í Hveragerðiskirkju laugar- daginn 18. júlí kl. 16. A efnisskránni eru sellósónötur eftir Bach, Beethoven og Bra- hms, auk verka eftir Webern og Hindemith. Hrafnkell Orri lauk burtfarar- prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík vorið 1996 og stundar nú framhaldsnám við Tónlistar- háskólann í Liibeck í Þýskalandi hjá_prófessoi' Ulf Tischbirek. Áirni Heimir lauk einleikara- prófi frá Oberlin-tónlistarháskól- anum í Bandaríkjunum vorið 1997 og stundar nú doktorsnám í tónvísindum við Harvard-há- skóla. Árni Heimir Hrafnkell Orri Ingólfsson Egfilsson píanóleikari. sellóleikari. Hrafnkell og Árni Heimir munu flytja sömu efnisskrá a Listasumri á Akureyri þriðju- dagskvöldið 21. júlí og í Fella- og Hólakirkju fimmtudagskvöldið 23. júlí. Miðaverð er kr. 1.000 og kr. 500 fyrir nemendur. Miðar verða seldir við innganginn. Útsala Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 VoÁHLlSID Mörkin 6, sími 588 5518
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.