Morgunblaðið - 17.07.1998, Page 17

Morgunblaðið - 17.07.1998, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1998 17 LANDIÐ ÍSLANDSPÓSTUR hf. á Selfossi fékk verðlaun fyrir umhverfl. Verðlaun fyrir fegurð og snyrtimennsku Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Kýr á kletti ÞÆR voru tignarlegar, kýrnar á klettinum, sem horfðu vítt yfir og minntu jafnvel á úthöggnar steinstyttur í ameríski-i fjallshlíð. Selfossi - Umhverf- isnefnd Árborgar hefur valið falleg- ustu garðana og snyrtilegasta fyrir- tækið í sveitarfélag- inu fyrir árið 1998. Nefndin skoðaði fjöl- marga garða á Sel- fossi, Eyrarbakka og Stokkseyri eftir ábendingar sem hún fékk frá íbúum á stöðunum. V erðlaunaafhend- ing vegna þessa fer fram laugardaginn 18.júlínk. Þann sama dag verða allir garðarnir opnir al- menningi til sýnis frá kl. 15-19. Eftirtaldir garðar fengu verðlaun að þessi sinni: Baugs- Ijörn 2, Selfossi, í eigu Hilmars Björg- vinssonar og Sjafnar Marvinsdóttur, Þrastarimi 27, Selfossi, í eigu Oðins Sigurðssonar og Kristín- ar H. Kristjánsdóttur, Lamb- hagi 20, Selfossi, í eigu Þráins Guðmundssonar og Svanhvítar Kjartansdóttur, fragerði 7, Stokkeyri, í eigu Jóns Gunnars Ottóssonar og Margrétar 'u/n auic Gleddu góðan vin með fallegum blómum - hvenær sem er. ÍSLENSK GARÐYRKjA - okkar allra vegna Morgunblaðið/Sig. Fannar JÓN Gunnar Ottósson og Margrét Frímanns- dóttur í verðlaunagarði sínum á Stokkseyri. Frímannsdóttur, Búðarstígur 1 Eyrarbakka, í eigu Odds Þor- steinssonar og Sigríðar Aðal- steinsdóttur. Islandspóstur hf. á Selfossi fékk sérstök verðlaun í fyrir- tækjaflokki fyrir snyrtilegt um- hverfi. Kringlunni 8-12 HEIM • UM LAND ALLT ■ m&m w i'úi m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.