Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 35
MORGUNB LAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 35' | g > > > i > I | I I I » » Zk I » f- manna sveitarfélaga, segir Birgir Björn Sig- urjónsson, er í raun opinn öllum. PHILIPS eru brautryðjendur í sjónvarpstækhi og hafa alltaf verið í fremstu röð framleiðenda á því sviði. Gerðu hörðustu kröfur til heimilistækja og veldu Philips. Philips sjónvarpstækin færðu hvergi ódýrari en í Heimiiistækjum. - 129.900,- Stgr. 29" svartur, flatur Blackline Super myndlampi. 100 Hz flöktfn mynd með Digital Scan og DNR „Digital Noise Reduction“. Nicam steneo „Smart Controls“ slgástýrikerfi með fullkominni fjarstýringu. Fullkominn íslenskur leiðarvfeir. • 29” svartur, flatur Blackline Super myndlampi. • Crystal Clear. 35% meiri skerpa • 100 Hz flöktfri mynd með Digital Scan og DNR „Digital Noise Fteduction". • Nicam stereo 2x40 wött, taassahátalari í baki. • „Smart Controls“ skjástýrikerfi með fullkominni fjarstýringu. • Fullkominn felenskur leiðarvfeir. Umboðsmenn um land allt Einar Stefánsson Elis Guðnason Eyjaradió Guðni Hallgrímsson Heimskringia Heimstækni Hljómsýn Kask - vöruhús K/F Húnvetninga K/F Borgfirðinga KIF Héraðsbúa K/F Þingeyinga K/F V- Húnvetninga K/F Skagfirðinga KIF Vopnfirðinga Búðardal Eskifirði Vestmannaeyjum Grundarfirði Reykjavík Seifossi Akranesi Höfn Homafirði Blönduósi Borgarnesi Egilsstöðum Húsavík Hvammstanga Sauðárkróki Vopnafirði Mosfell Póllinn Rafmagnsverkstæði KR Radiónaust Rafborg Rafbær Rás Skipavik Skúli Þórsson Tumbræður Valberg Viðarsbúð Samkaup - Njarðvik Blómsturvellir Hellu ísafirði Hvolsvelli Akureyri Grindavík Siglufirði Þorlákshöfn Stykkishólmi Hafnarfirði Seyðisfirði Ólafsfirði Fáskrúðsfirði Reykjanesbæ Hellissandi PHILIPS hvergi ódýrara Heimilistæki hf SÆTÚN8 SÍMI 569 1500 www.ht.is Kjarasamningur um lífeyrisréttindi starfs manna sveitarfélaga HINN 28. júlí sL undirrituðu full- trúar Bandalags háskólamanna, BHM, kjarasamning við Samband ís- lenskra sveitarfélaga um stofnun Líf- eyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga, LSS. Kjarasamningur þessi markar um margt tímamót. Þetta er fyrsti kjarasamningur um lífeyrissjóð eftir að ný lög um skyldutryggingu lífeyr- isréttinda tóku gildi 1. júlí sl. Kjara- samningurinn nýtir til fulls það oln- bogarými sem lögin veita á skynsam- legan hátt og með hagsmuni félags- manna að leiðarljósi. Þetta er enn- fremur íyrsti kjarasamningur aðild- arfélaga BHM um lífeyrisréttindi starfsmanna sveitarfélaga. Á næst- unni munu hlutaðeigandi félagsmenn aðildarfélaga BHM taka afstöðu til kjarasamningsins í atkvæðagreiðslu. Þess vegna er brýnt að kynna hér efni kjarasamningsins. Aðild að LSS Kjarasamningurinn tekur strax til félagsmanna í 14 aðildarfélögum BHM sem starfa hjá um 30 sveitar- félögum verði hann samþykktur. Fram til 1. nóvember nk. geta önn- ur sveitarfélög gerst stofnaðilar að LSS. Þannig mun stór hluti félags- manna BHM sem starfar hjá sveit- arfélögum aðrir en grunnskóla- kennarar, skólastjórnendur grunn- Lífeyrissjóður starfs- gjalds. Iðgjald sjóðfélaga verður 4% af heildarlaunum en launagreiðend- ur bera ábyrgð á fjármögnun rétt- indanna að öðru leyti og verður ið- gjald þeirra í upphafí 11,5%. í V-deild lífeyrissjóðsins er ávinnsla réttinda aldursbundin, þ.e. því yngri sem greiðandi sjóðfélagi er þeim mun meiri réttindi ávinnur hann sér. Réttindin grundvallast á iðgjaldi og ávöxtun þess og launa- greiðendur bera ekki ábyrgð á rétt- indum sjóðfélaganna með öðru en kjarasamningsbundnu iðgjaldsfram- lagi. Velji sjóðfélagi í A-deild að færa sig í V-deild verður iðgjald launa- greiðanda 11,5% en sjóðfélagans 4%. Sjóðfélagi í V-deild getur ákveðið að verja hluta af lífeyrisspamaði sínum umfram lögbundna lágmarkstrygg- ingarvemd (10%) til að afla sér sér- stakra viðbótarréttinda til ellilífeyr- skóla og hjúkrunarfræðingar heyra undir samninginn þegar hann hefur verið samþykktur. Með kjarasamningnum er gengið út frá því að starfandi lifeyrissjóðum sveitarfélaganna verði lokað en jafn- framt að núverandi sjóðfélögum í þeim verði gefinn kostur á að vera áfram ótímabundið í sjóðunum. Þá er gengið út frá því í kjarasamningnum að þeir starfsmenn sveitarfélaga sem nú em sjóðfélagar í Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins geti verið þar áfram. En félagsmönnum í eldri líf- eyrissjóðum sveitarfélaga eða LSR gefst skv. kjarasamningnum einnig kostur á því að gerast sjóðfélagar í nýja lífeyrissjóðnum, LSS, nánar til- tekið í A-deild hans, þai- sem réttindi era hin sömu og í Á-deild Lífeyris- sjóðs starfsmanna ríkisins. LSS mun starfa í þremur deildum Allir nýir starfsmenn sveitarfé- laga, stofnana þeirra og fyrirtækja eða samlaga sem heyra undir kjara- samning þennan munu eiga skyldu- aðild að A-deild LSS. Sérhver sjóðfélagi í A-deild nýja sjóðsins á þess kost að fara í V- og S- deild sjóðsins óski hann þess en eftir að hann hefur tekið þá ákvörðun get- ur hann ekki snúið til baka í A-deild. Allir aðrir starfsmenn sveitarfé- laga og raunar allir þeir sem ekki eiga skylduaðild að öðram lífeyris- sjóði geta átt aðild að V- og S-deild sjóðsins ef um það er samið í kjara- eða ráðningarsamningi. Þannig er Lífeyrissjóður starfsmanna sveitar- félaga í raun opinn fyrir öllum en ekki bara starfsmönnum sveitarfé- laga. Réttindi sjóðfélaga Réttindi sjóðfélaga í A-deild líf- eyrissjóðsins verða algerlega hlið- stæð réttindum sjóðfélaga í A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. I því felst að A-deildin mun veita fyrirfram ákveðin lífeyrisréttindi og réttindaávinnslan verður óháð aldri sjóðfélaganna. Verðmæti þessara réttinda svarar nú til um 15,5% ið- Blackli 149300. Philips PT8303 Blackline S is, örorkulífeyris eða fjölskyldulífeyris með þeirri samsetningu sem sjóðfélaginn kýs. Sjóðfélagi í V-deild getur einnig varið ið- gjaldi umfram lág- markstryggingarvernd til að mynda séreignar- sparnað í S-deild sjóðs- ins ef hann óskar þess. Réttindi í S-deild eru séreign sjóðfélagans og þessi réttindi grandvall- ast á greiddum iðgjöld- um og ávöxtun þeirra. Lokaorð Það er mitt mat að kjarasamningurinn um lífeyrisrétt- indi starfsmanna sveitarfélaga og stofnun Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga hafi tekist afar vel. Birgir Björn Siguijónsson Markmið BHM í þess- um efnum var að tryggja félagsmönnum sem starfa hjá sveitarfé-. ^ lögunum a.m.k. jafn-v verðmæt réttindi og rík- isstarfsmönnum í LSR. Það hefur tekist með þessari samningsgerð. LSS er ekki aðeins jafn- góður valkostur og LSR heldur getur hann veitt einstakiingum viðbótar- valkosti sem gætu aukið réttindi hans. Það er mikilvægt að allir hiut- aðeigandi félagsmenn kynni sér vel þennan kjarasamning og greiði r þessu mikilvæga hagsmunamáli at- kvæði sitt. Höfundur er fv. framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna. Blackline S 29” svartur, flatur Blackline Super myndlampi. Crystal Clear. 35% meiri skerpa 1 (X) Hz flöktfri mynd með Digital Scan og DNR „Digital Noise Reduction“. Nicam stere o 3x20 wött + 2x5w í bak, „Dolby F’ro Logic". PIP mynd í mynd. „Smart Controte" skjástýrikerfi með fullkominni tjarstýringu. Fullkominn felenskur leiðarvfeir. 28” svartur, flatur Blackline S myndlampi. 20% meiri skerpa 100 Hz flöktfri mynd Digital Scan og DNR „Digital Noise Fteduction“ Nicam stereo 2x35 wött „SmartContrcte“ sljástýrikerfi með fúllkominni fjarstýringu. Fullkominn felenskur leiðarvfeir. I Gerðu Bskyrar krofur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.